Er úthólf = send skilaboð á vaktin.is?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Sinzi
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 23. Ágú 2020 23:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Er úthólf = send skilaboð á vaktin.is?

Pósturaf Sinzi » Mán 18. Des 2023 17:07

Ég var að senda aðila hér á vaktin skilaboð og það stendur að öll skilaboðin mín eru í ,,Úthólf" og ekki í ,,Send skílaboð".
Mun aðilinn sjá skilaboðin mín þótt þau séu í úthólf?
TakktakkSkjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Er úthólf = send skilaboð á vaktin.is?

Pósturaf Baldurmar » Mán 18. Des 2023 17:12

Úthólf eru ólesin send skilaboð


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb