Virkar umræður

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5884
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 488
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Sallarólegur » Þri 13. Nóv 2018 11:44

jericho skrifaði:Hef ekki komið nálægt phpBB eða neinu öðru formi af spjallborðum, en ég leitaði aðeins og fann áhugavert innlegg varðandi "Recent topics" extensionið:

When you edit a forum in the ACP, you can set to include/exclude it from Recent Topics.


Er mögulega hægt í spjallborðunum undir "Markaðnum" (Til sölu, óskast, ...) að haka í box hvor þau eigi að vea með í Recent Topics eða ekki?

Ég bara spyr....


Planið er, að mér sýnist, að hafa tvo svona glugga, einn með umræðum og annan með markaðnum, ekki sleppa markaðnum alveg :japsmile

appel skrifaði:komst ekki í það um helgina, var of upptekinn í öðru, þetta er ofarlega í huga :)


Var að hugsa þetta, er hægt að búa til aðra möppu sem heitir bara /ext/paybas/recenttopics2 og breyta einhverjum breytuheitum svo að phpbb haldi að þetta séu tvö mismunandi plugins?

Fara svo í "exclude" stillinguna á hverju plöggin fyrir sig og slökkva á markaðnum í öðru og slökkva á umræðum í hinu?


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf jericho » Fös 16. Nóv 2018 20:36

Vildi bara halda boltanum á lofti (líkt og þegar notendur "uppa" þræðina sína) - skjáskot tekið föstudaginn 16.nóv 2018 kl.20:34

Myndi5 2500k @ 4.1GHz | Megahalems | ASUS GTX 1060 6GB | Gigabyte Z68AP-D3 | Samsung Evo SSD 500GB | Hyper X 2x4GB | Silverline 2x4GB | Seasonic Fanless 450W | Antec P183 | Asus ROG Swift PG279Q | Dell Ultrasharp 2407WFP-HC

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5884
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 488
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Sallarólegur » Lau 24. Nóv 2018 18:13

BUMP \:D/
Viðhengi
markaðurinn.JPG
markaðurinn.JPG (154.32 KiB) Skoðað 3172 sinnum


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

ArnarF
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf ArnarF » Sun 25. Nóv 2018 18:27

Persónulega finnst mér gaman að skrolla yfir t.d. bls 1-3 og grysja út áhugaverðar umræður.

Það hefur aldrei angrað mig að sjá þetta haf auglýsinga enda skoða ég flest hverjar enda tölvu- eða tæknitengdar (meirihlutinn) og kynni mér hvað er verið að selja hinn og þennan hlut á í dag osf.

Ef eitthvað er þá gerir það þessa áhugaverðu umræðuþræði meira spennandi, en það er bara kannski ég :-kSkjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf jericho » Mán 17. Des 2018 07:36

Spurning hvenær við dettum í að fyrsta blaðsíðan verði bara söluþræðir? Er eitthvað að gerast í þessum málum?

Myndi5 2500k @ 4.1GHz | Megahalems | ASUS GTX 1060 6GB | Gigabyte Z68AP-D3 | Samsung Evo SSD 500GB | Hyper X 2x4GB | Silverline 2x4GB | Seasonic Fanless 450W | Antec P183 | Asus ROG Swift PG279Q | Dell Ultrasharp 2407WFP-HC

Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf jericho » Fim 14. Feb 2019 13:16

appel skrifaði:komst ekki í það um helgina, var of upptekinn í öðru, þetta er ofarlega í huga :)


sorry að ég sé að purra svona, en hefur þú eitthvað náð að skoða þetta síðan s.l. október?i5 2500k @ 4.1GHz | Megahalems | ASUS GTX 1060 6GB | Gigabyte Z68AP-D3 | Samsung Evo SSD 500GB | Hyper X 2x4GB | Silverline 2x4GB | Seasonic Fanless 450W | Antec P183 | Asus ROG Swift PG279Q | Dell Ultrasharp 2407WFP-HC

Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf jericho » Mán 25. Mar 2019 14:39

Allir þræðir nema einn í "virkum umræðum" eru söluþræðir (þar af er einn þráður vitlaust flokkaður) :face

Myndi5 2500k @ 4.1GHz | Megahalems | ASUS GTX 1060 6GB | Gigabyte Z68AP-D3 | Samsung Evo SSD 500GB | Hyper X 2x4GB | Silverline 2x4GB | Seasonic Fanless 450W | Antec P183 | Asus ROG Swift PG279Q | Dell Ultrasharp 2407WFP-HC


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Sporður » Þri 26. Mar 2019 00:27

Hvað með að hafa tvo kassa fyrir umræðuþræði?

Einn kassa fyrir eiginlegar umræður og annan kassa fyrir sölurþræði.

Eins og þetta er gert á ljosmyndakeppni.is
Theraiden
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 16:51
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Theraiden » Fös 29. Mar 2019 17:24

Höldum boltanum á lofti, á ekki að breyta þessu :)Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 340
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf HalistaX » Lau 30. Mar 2019 05:05

Væri kannski hægt að hafa tvo ramma?

Einn fyrir virkar umræður utan markaðs og svo annann fyrir neðann sem eru bara markaðsþræðir?

Veit að það lengir síðuna umtalsvert, en það er skárra en þetta chaos sem við lifum við núna, right?

EDIT: LOLJK, ég er of seinn með þessa uppástungu, Sporður beat me to it hahaha! :lol:

En já, þetta finnst mér vera prýðis hugmynd! Legg til að GuðjónR dembi sér í að program'a þetta eitthvað til! :)


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1218
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf GuðjónR » Lau 30. Mar 2019 11:57

Theraiden skrifaði:Höldum boltanum á lofti, á ekki að breyta þessu :)

Ég er alveg til í að breyta þessu ef einhver hefur kunnáttu til að modda "recent topic" extensionið þannig að þetta virki.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5884
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 488
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Sallarólegur » Þri 29. Okt 2019 08:34

Vaktin officially orðin sölusíða... RIP!
Viðhengi
markadur.PNG
markadur.PNG (88.69 KiB) Skoðað 2308 sinnum


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3521
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 570
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Klemmi » Þri 29. Okt 2019 09:13

Sallarólegur skrifaði:Vaktin officially orðin sölusíða... RIP!


Enda virðumst við ekkert hafa til að tala um nema ömurlegt fólk í umferðinni, jú og hlaupahjól :oops: :oops: :oops:


www.laptop.is
www.ferdaleit.is