Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Hvað finnst þér um fjölda flokka á spjallinu Vaktin.is?

Hæfilega margir flokkar
24
48%
Of fáir flokkar
2
4%
Of margir flokkar
12
24%
Hlutlaus
12
24%
 
Samtals atkvæði: 50

Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5469
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 310
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Pósturaf Sallarólegur » Sun 07. Okt 2018 16:51

Langaði að spyrja og byrja alveg hlutlaust, hvað finnst ykkur um fjölda flokka á Vaktinni? Nánar síðar :baby

Screenshot 2018-10-07 at 16.47.50.png
Screenshot 2018-10-07 at 16.47.50.png (260.43 KiB) Skoðað 746 sinnum
?


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 1070 8GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2540 240Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3435
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 244
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Pósturaf appel » Sun 07. Okt 2018 18:05

Þeim hefur verið fækkað talsvert í gegnum tíðina, mikið sem hefur verið sameinað einsog sést á nöfnum. Svo hafa aðrir bæst við.


*-*

Skjámynd

Hjaltiatla
Of mikill frítími
Póstar: 1787
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 174
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 24. Feb 2019 14:21

Smá pæling, er flókið að útfæra að raða upp þráðum eftir því hverjir af þeim eru mest skoðaðir í hverjum flokki?

edit: þ.e að eiga möguleikann á að raða upp þráðum eftir því hverjir eru mest skoðaðir/lesnir.


Just do IT
  √