Einkapóstar festast í "Úthólf" möppunni

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
ÜberAdmin
Póstar: 1310
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 174
Staðsetning: Allstaðar/Hvergi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Einkapóstar festast í "Úthólf" möppunni

Pósturaf ZiRiuS » Fim 11. Feb 2016 17:35

Halló vaktarar.

Ég er að lenda í því núna að þegar ég svara eða reyni að senda einkapóst á notanda að þá festist pósturinn bara í "úthólf" möppunni og fer ekkert lengra (semsagt í "sendur póstur").

Einhverjar hugmyndir um hvað er að?


Turn: Fractal Design Define R5 ATX Móðurborð: Asus X99-A LGA 2011-v3 Intel CPU: Intel Core i7-5930K Haswell-E 6-Core 3.5 GHz GPU: ASUS ROG STRIX GeForce GTX 1080 RAM: Kingston HyperX Fury 32GB (4x8G) DDR4 2400 PSU: Raidmax Thunder V2 Series 735W SSD: Samsung 950 Pro M.2 256GB Monitor: 24" ASUS VG248QE 1MS 144HZ Gaming OS: Windows 10 Pro

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 13659
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 964
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einkapóstar festast í "Úthólf" möppunni

Pósturaf GuðjónR » Fim 11. Feb 2016 17:36

Hann situr þar þangað til viðtakandinn er búinn að opna hann.Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
ÜberAdmin
Póstar: 1310
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 174
Staðsetning: Allstaðar/Hvergi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einkapóstar festast í "Úthólf" möppunni

Pósturaf ZiRiuS » Fim 11. Feb 2016 17:45

Jahá, hlaut að vera haha. Takk fyrir þetta :D


Turn: Fractal Design Define R5 ATX Móðurborð: Asus X99-A LGA 2011-v3 Intel CPU: Intel Core i7-5930K Haswell-E 6-Core 3.5 GHz GPU: ASUS ROG STRIX GeForce GTX 1080 RAM: Kingston HyperX Fury 32GB (4x8G) DDR4 2400 PSU: Raidmax Thunder V2 Series 735W SSD: Samsung 950 Pro M.2 256GB Monitor: 24" ASUS VG248QE 1MS 144HZ Gaming OS: Windows 10 Pro


biggboss83
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2012 10:00
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Einkapóstar festast í "Úthólf" möppunni

Pósturaf biggboss83 » Mið 05. Apr 2017 15:10

Þetta mætti alveg vera í FAQ, var mikið að spá í þetta.


Kv,
Birgir S.

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3266
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 464
Staða: Ótengdur

Re: Einkapóstar festast í "Úthólf" möppunni

Pósturaf Klemmi » Mið 05. Apr 2017 22:27

biggboss83 skrifaði:Þetta mætti alveg vera í FAQ, var mikið að spá í þetta.


Já eða bara endurnefna þetta.... Ólesin send skilaboð og Lesin send skilaboð... eða eitthvað álíka sem kemur þessu betur til skila :)


www.laptop.is
www.ferdaleit.is