Tapatalk uppfærsla

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Tapatalk uppfærsla

Pósturaf gardar » Fim 11. Ágú 2011 12:42

Er möguleiki á að uppfæra tapatalk á vaktinni í nýjustu útgáfuna? :)

Eins og er þá virkar vaktin.is ekki með Convo, forritið kvartar undan gamalli útgáfu af tapatalk.



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf gardar » Mán 05. Sep 2011 19:03

Bump! Private messages virdast heldur ekki virka med nuverandi utgafu

Sent from my Archos 70 using Tapatalk



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf BirkirEl » Mán 05. Sep 2011 19:30

væri snilld að fá pm til að virka :!:




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf berteh » Mán 05. Sep 2011 20:14

+1

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf GuðjónR » Mán 05. Sep 2011 22:14

Hvernig virkar þetta núna?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf biturk » Mán 05. Sep 2011 22:23

:happy

loksins kemur pm í tapatalk!!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf GuðjónR » Mán 05. Sep 2011 22:28

biturk skrifaði::happy

loksins kemur pm í tapatalk!!


Yessss!!!! þá tókst mér að uppfæra þetta sjálfur án þess að rústa spjallinu :megasmile



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf worghal » Mán 05. Sep 2011 22:42

og hvenær taka þeir þetta út "sent from my *herp derp* using taptalk" ?
pínu pirrandi að sjá þetta :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf GuðjónR » Mán 05. Sep 2011 22:56

worghal skrifaði:og hvenær taka þeir þetta út "sent from my *herp derp* using taptalk" ?
pínu pirrandi að sjá þetta :P


Sendu mér pm eða eitthvað mig langar að sjá þetta...kannski get ég fundið þetta í einhverri config skránni og eytt því.



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf gardar » Þri 06. Sep 2011 04:44

worghal skrifaði:og hvenær taka þeir þetta út "sent from my *herp derp* using taptalk" ?
pínu pirrandi að sjá þetta :P



Þetta er stillt inni í tapatalk clientinu sjálfu. Maður getur breytt þessu eða slökkt á þessu að vild.


En annars kærar þakkir Guðjón, þú átt skilið öl fyrir þetta :happy



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf audiophile » Þri 06. Sep 2011 07:23

Þetta "sent by...." er bara í stillingum í Tapatalk og því miður er það default kveikt á því.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf tdog » Þri 06. Sep 2011 09:16

Þetta er default signatureið.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf GuðjónR » Þri 06. Sep 2011 09:23

gardar skrifaði:
worghal skrifaði:og hvenær taka þeir þetta út "sent from my *herp derp* using taptalk" ?
pínu pirrandi að sjá þetta :P



Þetta er stillt inni í tapatalk clientinu sjálfu. Maður getur breytt þessu eða slökkt á þessu að vild.


En annars kærar þakkir Guðjón, þú átt skilið öl fyrir þetta :happy


Takk fyrir það, ölið sendist á undirritaðan, að Jörfagrund 3, 116 Reykjavík :beer

GuðjónR.



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf BirkirEl » Þri 06. Sep 2011 10:04

takkTakkTAKK !




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf berteh » Þri 06. Sep 2011 10:47

Núna virkar líka að sjá þá pósta sem maður á eftir ólesna merktir með grænu :happy
:goodbeer



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf viddi » Fim 08. Sep 2011 11:13

djöfull er ég að digga þetta :D



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf noizer » Þri 06. Des 2011 15:27

Þegar ég reyni að skoða pósta sem ég hef búið til (View Noizer's Posts) þá kemur alltaf: "Failed to connect to forum, please check with the forum administrator if this problem persists."




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf berteh » Fim 19. Jan 2012 08:01

Vaktin er alveg hætt að virka í tapatalk hjá mér :thumbsd svona 3 dagar síðan hún fór niður er þetta að virka hjá ykkur sem notið tapatalk



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Jan 2012 08:21

berteh skrifaði:Vaktin er alveg hætt að virka í tapatalk hjá mér :thumbsd svona 3 dagar síðan hún fór niður er þetta að virka hjá ykkur sem notið tapatalk

Ég skal sækja nýjusu uppfærsluna af tapatalk á eftir og updeita. Takk fyrir að láta vita.

Prófaðu núna...




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf berteh » Fim 19. Jan 2012 09:01

Sama, unable to connect to forum :(

það er alveg hræðilegt að hafa ekki vaktina í tapatalk, gríp alltaf símann og beint í forum lestur þegar mér leiðist og síminn er við höndina :D



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Jan 2012 09:06

berteh skrifaði:Sama, unable to connect to forum :(

það er alveg hræðilegt að hafa ekki vaktina í tapatalk, gríp alltaf símann og beint í forum lestur þegar mér leiðist og síminn er við höndina :D


en virkar mac.vaktin.is ???
Ef ekki þá grunar mig að spam-filterinn sem ég setti upp fyrir þremur dögum sé að hafa áhrif á þetta.




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf berteh » Fim 19. Jan 2012 10:31

nei, mac vaktin virkar ekki heldur :dissed



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf intenz » Fim 19. Jan 2012 13:06

Vaktin virkar flott hér í Tapatalk.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Jan 2012 13:09

intenz skrifaði:Vaktin virkar flott hér í Tapatalk.


Búinn að fixa!

Ég uppfærði í nýjasta Tapatalk (3.2.0) í morgun en það virkaði ekki.
Keypti mér Tapatalk í iPhone til að prófa sjálfur.
Tók út spamfilterinn sem ég setti upp um helgina...og wollah! virkar.

:happy



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tapatalk uppfærsla

Pósturaf Viktor » Fim 19. Jan 2012 13:19

GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:Vaktin virkar flott hér í Tapatalk.


Búinn að fixa!

Ég uppfærði í nýjasta Tapatalk (3.2.0) í morgun en það virkaði ekki.
Keypti mér Tapatalk í iPhone til að prófa sjálfur.
Tók út spamfilterinn sem ég setti upp um helgina...og wollah! virkar.

:happy

Feitur næsari... using tt


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB