Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf Gizzly » Fös 21. Okt 2011 22:30

cure82 skrifaði:
Gizzly skrifaði:Þarf enga hvatningu í það!

Ætli hann hafi ekki verið að tala til fleirri en bara þín.


Enda tók ég þetta ekki til mín, var að tala um heildarmyndina. Að fólk þyrfti í raun enga meiri hvatningu heldur en performance increasið eitt til að fá sér SSD...


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf cure » Fös 21. Okt 2011 22:32

Gizzly skrifaði:
cure82 skrifaði:
Gizzly skrifaði:Þarf enga hvatningu í það!

Ætli hann hafi ekki verið að tala til fleirri en bara þín.


Enda tók ég þetta ekki til mín, var að tala um heildarmyndina. Að fólk þyrfti í raun enga meiri hvatningu heldur en performance increasið eitt til að fá sér SSD...

já okey sorry las þetta bara þannig :)



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf mercury » Fös 21. Okt 2011 23:09

hef ekkert slæmt að segja um tölvulistann en það er síðasta búiðin sem ég fer í en það er líka búðin sem á oftast það til sem ég er að leita af.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1258
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 141
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf Minuz1 » Fös 21. Okt 2011 23:15

Gizzly skrifaði:
cure82 skrifaði:
Gizzly skrifaði:Þarf enga hvatningu í það!

Ætli hann hafi ekki verið að tala til fleirri en bara þín.


Enda tók ég þetta ekki til mín, var að tala um heildarmyndina. Að fólk þyrfti í raun enga meiri hvatningu heldur en performance increasið eitt til að fá sér SSD...


Held einmitt að fólk eigi bara eftir að fara frekar í SSD núna, þetta mun bara ýta undir þá þróun.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf GuðjónR » Fös 21. Okt 2011 23:25

Minuz1 skrifaði:Held einmitt að fólk eigi bara eftir að fara frekar í SSD núna, þetta mun bara ýta undir þá þróun.

Sammála!
Sérstakleg ef þetta ástand verður viðvarandi.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf audiophile » Lau 22. Okt 2011 20:40

En bíddu, af hverju hefur maður ekki heyrt um þetta á erlendum tæknisíðum. Nú les ég margar þeirra daglega og hef ekki heyrt minnst á HD hækkanir neinsstaðar nema hér.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf natti » Lau 22. Okt 2011 20:52

audiophile skrifaði:En bíddu, af hverju hefur maður ekki heyrt um þetta á erlendum tæknisíðum. Nú les ég margar þeirra daglega og hef ekki heyrt minnst á HD hækkanir neinsstaðar nema hér.


Bara það að googla HDD price rising þá er aragrúi af mismunandi spjallborðum erlendis um akkurat þetta topic s.l. 4 daga...

Hinsvegar held ég að sumar verslanir (og jafnvel sumir byrgjar) séu að nýta sér "ástandið" og hækka töluvert umfram raunhækkun til að ná smá auka $$ í kassann.


Mkay.

Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf Olafst » Lau 22. Okt 2011 21:12

natti skrifaði:
audiophile skrifaði:En bíddu, af hverju hefur maður ekki heyrt um þetta á erlendum tæknisíðum. Nú les ég margar þeirra daglega og hef ekki heyrt minnst á HD hækkanir neinsstaðar nema hér.


Bara það að googla HDD price rising þá er aragrúi af mismunandi spjallborðum erlendis um akkurat þetta topic s.l. 4 daga...

Hinsvegar held ég að sumar verslanir (og jafnvel sumir byrgjar) séu að nýta sér "ástandið" og hækka töluvert umfram raunhækkun til að ná smá auka $$ í kassann.


Er ekki bara verið að koma í veg fyrir að birgðir klárist algjörlega með því að hafa verðin hærri? Það væri væntanlega skandall ef verslanir ættu ekki neina diska til sölu.
Annars eru verðin rosa misjöfn úti þessa dagana. Amazon, Newegg, Komplett
Mismunandi verð á þessum stöðum og Newegg eru t.d. farnir að skammta bara eitt stk. á mann, samt á háu verði.

Komplett með 2TB Seagate á 22.000 http://www.komplett.no/k/ki.aspx?sku=622010

Virðist bara hálfgert panic ástand úti þangað til ljóst verður hversu mikill skorturinn er í raun og veru.




Flamewall
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf Flamewall » Sun 23. Okt 2011 00:17

En var einhver verðhækkun á SSD eða standa þeir í stað ?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf GuðjónR » Sun 23. Okt 2011 19:52

Flamewall skrifaði:En var einhver verðhækkun á SSD eða standa þeir í stað ?

Verðið á SSD er að lækka :happy



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf kubbur » Mán 24. Okt 2011 18:45

það er nottla stranglega bannað að hækka verð á lager sem var keyptur á gamla verðinu, svoleiðis mál er ekkert mál að vinna með í gegnum neytendasamtökin, þá þurfa fyrirtækin að sýna fram á nótur ofl um að þessir diskar hafi verið keyptir á þessu verði


Kubbur.Digital


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf hsm » Mán 24. Okt 2011 18:49

kubbur skrifaði:það er nottla stranglega bannað að hækka verð á lager sem var keyptur á gamla verðinu, svoleiðis mál er ekkert mál að vinna með í gegnum neytendasamtökin, þá þurfa fyrirtækin að sýna fram á nótur ofl um að þessir diskar hafi verið keyptir á þessu verði

Ég hélt að það væri frjáls álagning á vörum hér á klakanum :wtf


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


GunnarJons
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 24. Okt 2011 18:53
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf GunnarJons » Mán 24. Okt 2011 19:00

Sælir allir. Staðan er satt að segja hrikaleg varðandi hörðu diskana og okkur þykja þessar hækkanir jafn skelfilegar og ykkur. Okkur finnst mikilvægt að þið fáið betri innsýn inn í hvað liggur að baki þessum hækkunum og hvað það er sem er að valda þessu.

Flóðin í Tælandi höfðu skelfileg áhrif fyrir framleiðendur harðra diska út um allan heim. Helstu verksmiðjurnar urðu það illa úti að í þeim langflestum er algjört framleiðslustopp. Og algjör óvissa er um hvenær framleiðsla hefst aftur. Afleiðingar þessa mikla óvissuástands eru þær að eftirspurnin eftir þeim lagerum sem eru til er gríðarlega mikil á heimsvísu og við erum að fá tilkynningar um svakalegar verðhækkanir oft á dag.

Margir hafa spurt sig hér á þræðinum hvort að við séum ekki bara að reyna að græða á þessu ástandi og taka olíufélagstaktíkina á þetta. Það er langt frá því. Út af þessu framleiðslustoppi og ófremdarástandi er gríðarlega mikil eftirspurn eftir þeim diskum sem þegar höfðu verið framleiddir á heimsvísu. Sú eftirspurn er svo mikil að vikuverð, breytast í klukkutímaverð og hækka stöðugt. Með fyrrgreindum afleiðingum.

Önnur ekki síðri ástæða fyrir þessum hækkunum er líka sú staðreynd að verslun eins og okkar má aldrei vera í þeirri stöðu að eiga ekki harða diska. Skortur á hörðum diskum er mjög alvarleg staða í tölvuverslun. Jafnmikilvægt og það er okkur að bjóða góð verð, þá berum við ábyrgð á því að harðir diskar séu alltaf til t.d. fyrir fjölda kerfisstjóra fyrirtækja sem geta lent í alvarlegum bilunum ef diskarnir eru ekki fáanlegir.

Þið megið treysta því að við verðum fljótir að lækka diskana um leið og óvissunni léttir, þegar framleiðslan verður komin aftur af stað og við sjáum verðin lækka til okkar. Þá lækka þeir hratt.

Vona að mér hafi tekist að varpa einhverju ljósi á þessar dapurlegu hækkanir og hversu alvarlegum afleiðingum flóðið í Tælandi er að valda. Fyrir okkur eru þessar hækkanir ekkert gróða- eða gleðimál. Hlökkum bara til að lækka aftur.

Gunnar Jónsson
Sölustjóri Tölvulistans



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3116
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 533
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 24. Okt 2011 19:12

Held að þetta sé hint fyrir mig að ég eigi ekki að kaupa 4*2tb diska strax hehe, en takk fyrir svörin Gunnar Jónsson ég segi það með þér að maður vonar að þessu ástandi eigi eftir að linna sem fyrst og verð á Hdd lækki aftur.


Just do IT
  √


Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf Halli13 » Mán 24. Okt 2011 19:19

kubbur skrifaði:það er nottla stranglega bannað að hækka verð á lager sem var keyptur á gamla verðinu, svoleiðis mál er ekkert mál að vinna með í gegnum neytendasamtökin, þá þurfa fyrirtækin að sýna fram á nótur ofl um að þessir diskar hafi verið keyptir á þessu verði


lol og kæra þá fyrir að að hækka álagninguna á vissum vörum í búðinni hjá þeim? ](*,)



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 231
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf GullMoli » Mið 26. Okt 2011 19:33

Smá update á þessu.

Skorturinn verður viðvarandi til jóla og eðlilegt flæði af harðdiskum er væntanlegt einhvertíma á árinu 2012 en menn vita ekki alveg hvenær.


Thailand floods October 2011


· The massive monsoon floods in Thailand have shut down over 14,000 factories.

· 660.000 workers are out of work and the flooding have killed over 300 people.

· 60% of the worlds harddrives come from the flooded areas.

· Nidec in Thailand makes over 75% of all the spindle motors used in the HDD industry.

· This will lead to shortages and higher prices for hard disk drives and will cause problems for computer, consumer and enterprise storage customers well into 2012.

· As there are no harddrives coming into the market prices for what little is avalable has gone up over 100% and continues to rise.


Western Digital hard drive factory in Thailand have been flooded.

Mynd Mynd
Mynd Mynd
Mynd Mynd


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf coldcut » Mið 26. Okt 2011 19:59

Þvílíkt first world problem hjá okkur :sleezyjoe



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 231
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf GullMoli » Mið 26. Okt 2011 20:53

Heldur betur haha, helst samt að málið sé að drífa sig í kaupum ef það er á planinu *hint hint*.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

40-100% Hækkun á HDD

Pósturaf krat » Fim 27. Okt 2011 14:03

40-100% hækkun hefur orðið á HDD diskum í heiminum vegna flóða í Thaílandi

http://gizmodo.com/western-digital-factory/

Passið HDD diskana ykkar vel það á eftir að vera skortur fram til byrjun árs 2012.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 40-100% Hækkun á HDD

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Okt 2011 14:16

krat skrifaði:40-100% hækkun hefur orðið á HDD diskum í heiminum vegna flóða í Thaílandi

http://gizmodo.com/western-digital-factory/

Passið HDD diskana ykkar vel það á eftir að vera skortur fram til byrjun árs 2012.


Þú segir aldeilis fréttir!!!
#-o



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: 40-100% Hækkun á HDD

Pósturaf Glazier » Fim 27. Okt 2011 14:19

GuðjónR skrifaði:
krat skrifaði:40-100% hækkun hefur orðið á HDD diskum í heiminum vegna flóða í Thaílandi

http://gizmodo.com/western-digital-factory/

Passið HDD diskana ykkar vel það á eftir að vera skortur fram til byrjun árs 2012.


Þú segir aldeilis fréttir!!!
#-o

Hann stofnaði nýjann þráð um þetta..
Sýnist hann bara hafa verið færður hingað :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.


HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 420
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 40-100% Hækkun á HDD

Pósturaf HemmiR » Fim 27. Okt 2011 14:19

GuðjónR skrifaði:
krat skrifaði:40-100% hækkun hefur orðið á HDD diskum í heiminum vegna flóða í Thaílandi

http://gizmodo.com/western-digital-factory/

Passið HDD diskana ykkar vel það á eftir að vera skortur fram til byrjun árs 2012.


Þú segir aldeilis fréttir!!!
#-o

:lol:



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Okt 2011 14:31

Já ég sameinaði þræðina, óþarfi að hafa tvo um sama topic...og óþarfa dónaskapur að eyða þræðinum hans.
Líkega hefur hann ekki séð fréttaþráðinn :)




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1040
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf braudrist » Fim 27. Okt 2011 15:09

Hefur kannski eitthvað með þetta að gera?

http://hothardware.com/News/Chinese-Rar ... ve-Prices/


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Okt 2011 22:10

Ég veit ekki hvar þetta endar....
Er búinn að reyna að fylgja hækkunum eftir á Vaktinni en það gengur brösuglega þar sem verðin hækka stundum oft á dag.

Til dæmis var computer.is að hækka 3TB diskinn sinn úr 28k í 33k í 58.000!!!!!
Segja reyndar að þetta sé stærsti harði diskurinn á markaðnum í dag...greinilegt að þeir fylgjast ekki vel með.
Margar vikur síðan Tölvutek fór að bjóða 4TB diska.

4TB er þá ekki lengur dýrasti diskurinn, spurning samt hvort hann fari ekki yfir 100k fljótlega.