Síða 4 af 8

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Mið 09. Okt 2019 07:58
af hagur
Runar skrifaði:Langar alveg rosalega að kaupa mér M365 Pro, en vill helst fá að vita frá fólki sem á svona græju, hvernig höndla þau bleytu? Fann að það er ekkert mál svo sem að fá cover fyrir rafhlöðurnar sem er vatnshelt, er eitthvað meira sem maður yrði að gera til að gera það vatnshelt?


Skilst að það sé einmitt rafhlöðurýmið sem er ekki 100% vatnshelt eins og þú segir og svo er það skjárinn á stýrinu (dashboardið) sem þarf að vatnsverja líka. Annað held ég að sé í lagi.

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Mið 09. Okt 2019 10:12
af chaplin
Runar skrifaði:Langar alveg rosalega að kaupa mér M365 Pro, en vill helst fá að vita frá fólki sem á svona græju, hvernig höndla þau bleytu? Fann að það er ekkert mál svo sem að fá cover fyrir rafhlöðurnar sem er vatnshelt, er eitthvað meira sem maður yrði að gera til að gera það vatnshelt?


Búinn að fara 8 km á Pro hjólinu en meira en 1.000 km á Non-Pro hjólinu.

Eins og hagur sagði að þá er rafhlöðurýmið er ekki 100% vatnshelt, en ég held að það sé alveg öruggt ef þú ert ekki að fara í polla. Mælaborðið er þó annað mál og ég myndi mæla með að setja cover yfir það.

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Mið 09. Okt 2019 20:17
af Runar
Geggjað, takk fyrir það, líður mun betur með það eftir að heyra það frá fólki sem hefur actually notað svona tæki! 100% að ég kaupi mér eintak núna, bara spurning núna um hvort ég ætti að kaupa núna eða eftir veturinn.

Chaplin og þið hinir, á hvaða tímabilum gátuð þið ekki notað hjólið? Var það ekki bara þegar það var snjór/hálka og grenjandi rigning?

Er annars búinn að finna alla auka hlutina sem ég ætla að kaupa fyrir hjólið, að lesa yfir þennan þráð hjálpaði rosalega.

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Mið 09. Okt 2019 21:23
af chaplin
Runar skrifaði:Geggjað, takk fyrir það, líður mun betur með það eftir að heyra það frá fólki sem hefur actually notað svona tæki! 100% að ég kaupi mér eintak núna, bara spurning núna um hvort ég ætti að kaupa núna eða eftir veturinn.

Chaplin og þið hinir, á hvaða tímabilum gátuð þið ekki notað hjólið? Var það ekki bara þegar það var snjór/hálka og grenjandi rigning?

Er annars búinn að finna alla auka hlutina sem ég ætla að kaupa fyrir hjólið, að lesa yfir þennan þráð hjálpaði rosalega.


Ég mun láta á það reyna að fara á hlaupahjólinu þegar það byrjar að snjóa, í raun eina það sem ég er smeikur við er hálkan og mjög mikil bleyta. Ef þessi vetur verður eins og sá síðasti að þá hugsa ég að maður verði mikið á hjólinu í vetur. Núna er maður bara að reyna að finna dekk með sem mestu munstri og/eða nöglum. :)

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Mið 09. Okt 2019 21:32
af hagur
chaplin skrifaði:
Runar skrifaði:Geggjað, takk fyrir það, líður mun betur með það eftir að heyra það frá fólki sem hefur actually notað svona tæki! 100% að ég kaupi mér eintak núna, bara spurning núna um hvort ég ætti að kaupa núna eða eftir veturinn.

Chaplin og þið hinir, á hvaða tímabilum gátuð þið ekki notað hjólið? Var það ekki bara þegar það var snjór/hálka og grenjandi rigning?

Er annars búinn að finna alla auka hlutina sem ég ætla að kaupa fyrir hjólið, að lesa yfir þennan þráð hjálpaði rosalega.


Ég mun láta á það reyna að fara á hlaupahjólinu þegar það byrjar að snjóa, í raun eina það sem ég er smeikur við er hálkan og mjög mikil bleyta. Ef þessi vetur verður eins og sá síðasti að þá hugsa ég að maður verði mikið á hjólinu í vetur. Núna er maður bara að reyna að finna dekk með sem mestu munstri og/eða nöglum. :)


Hvernig er first impression á Pro m.v. standard útgáfuna? Finnurðu mikinn mun á afli t.d? Eitthvað búinn að láta reyna á aukið range?

Er forvitinn að vita hvernig Pro er t.d m.v. standard hjól sem búið er að setja custom firmware á og tjúna aðeins upp.

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Mið 09. Okt 2019 22:13
af chaplin
hagur skrifaði:Hvernig er first impression á Pro m.v. standard útgáfuna? Finnurðu mikinn mun á afli t.d? Eitthvað búinn að láta reyna á aukið range?

Er forvitinn að vita hvernig Pro er t.d m.v. standard hjól sem búið er að setja custom firmware á og tjúna aðeins upp.


Ég veit ekki hvort sumt að þessu sem ég fýla sé Pro exclusive eða bara late 2019 útgáfan af hjólinu.

  • Að fara upp brekkur er piece of cake. Ég á eftir að láta reyna meira á þetta, sérstaklega þegar rafhlaðan er komin undir 70% hleðslu, en first impression er að það er enginn tilgangur með að flash-a firmware-ið.
  • Lokið fyrir hleðsluportinu lokast sjálfkrafa! Þetta var eitt sem ég fýlaði ekki við M365, það var oft svo "erfitt" að loka fyrir hleðsluportið að maður gleymdi því stundum en þá var það óvarið fyrir ryki og raka.
  • Fold mechanism-inn hefur verið uppfærður og hugsanlega þarf ekki að hafa áhyggjur af wobble, þetta amk. lúkkar meira solid.
  • Að sleppa inngjöfinni með weak battery regeneration gerir nánast ekki neitt, sem er mjög gott. Ég get sleppt inngjöfinni og haldið áfram að renna talsverða vegalengd.
  • Pro dashboard-ið er mjög cool.
  • Eftir ferð úr Garðabæ niður í Skeifuna var rafhlaðan í 76%.
  • Það er pínulítið hærra, þyngra og breiðara.
  • Festingin á bjöllunni til að festa hjólið þegar það er foldað hefur verið uppfært og léttara að losa stýrið af aftur brettinu.

Í raun eini "ókosturinn" mv. M365 er að það fylgja ekki auka dekk með Pro hjólinu - en mér finnst það frekar vera bara auka plús í kladdan fyrir M365 en ekki mínus hjá Pro. :)

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Fim 10. Okt 2019 06:26
af ColdIce
hagur skrifaði:
chaplin skrifaði:
Runar skrifaði:Geggjað, takk fyrir það, líður mun betur með það eftir að heyra það frá fólki sem hefur actually notað svona tæki! 100% að ég kaupi mér eintak núna, bara spurning núna um hvort ég ætti að kaupa núna eða eftir veturinn.

Chaplin og þið hinir, á hvaða tímabilum gátuð þið ekki notað hjólið? Var það ekki bara þegar það var snjór/hálka og grenjandi rigning?

Er annars búinn að finna alla auka hlutina sem ég ætla að kaupa fyrir hjólið, að lesa yfir þennan þráð hjálpaði rosalega.


Ég mun láta á það reyna að fara á hlaupahjólinu þegar það byrjar að snjóa, í raun eina það sem ég er smeikur við er hálkan og mjög mikil bleyta. Ef þessi vetur verður eins og sá síðasti að þá hugsa ég að maður verði mikið á hjólinu í vetur. Núna er maður bara að reyna að finna dekk með sem mestu munstri og/eða nöglum. :)


Hvernig er first impression á Pro m.v. standard útgáfuna? Finnurðu mikinn mun á afli t.d? Eitthvað búinn að láta reyna á aukið range?

Er forvitinn að vita hvernig Pro er t.d m.v. standard hjól sem búið er að setja custom firmware á og tjúna aðeins upp.


Búinn að fara 20km í sport mode, alls ekki á sléttu og rafhlaðan stendur í 63%

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Fim 10. Okt 2019 07:54
af Viktor
chaplin skrifaði:Ég er officially að íhuga að selja hjólið mitt þar sem ég næ ekki að setja vara dekkið sem fylgir með á hjólið.

Fyrir áhugasöm þá er dekkið komið á :lol:

Hárblásari í 5-10 mínútur gerði trixið held ég. Svo tvær skeiðar. Felgan var samt orðin vel heit og maður mann ágætlega fyrir hitanum þegar ég var að troða þessu á, kannski 40•C.

Þakka fyrir viðskiptin og klukkutíma hjólakynninguna =D> Hlakka til að bruna í vinnuna í dag.

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Fim 10. Okt 2019 10:29
af chaplin
Sallarólegur skrifaði: Fyrir áhugasöm þá er dekkið komið á :lol:


Þvílíkt legend, hárblásari og cutleries eru greinilega málið! :twisted:

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Fim 10. Okt 2019 12:42
af blitz
chaplin skrifaði:
Runar skrifaði:Geggjað, takk fyrir það, líður mun betur með það eftir að heyra það frá fólki sem hefur actually notað svona tæki! 100% að ég kaupi mér eintak núna, bara spurning núna um hvort ég ætti að kaupa núna eða eftir veturinn.

Chaplin og þið hinir, á hvaða tímabilum gátuð þið ekki notað hjólið? Var það ekki bara þegar það var snjór/hálka og grenjandi rigning?

Er annars búinn að finna alla auka hlutina sem ég ætla að kaupa fyrir hjólið, að lesa yfir þennan þráð hjálpaði rosalega.


Ég mun láta á það reyna að fara á hlaupahjólinu þegar það byrjar að snjóa, í raun eina það sem ég er smeikur við er hálkan og mjög mikil bleyta. Ef þessi vetur verður eins og sá síðasti að þá hugsa ég að maður verði mikið á hjólinu í vetur. Núna er maður bara að reyna að finna dekk með sem mestu munstri og/eða nöglum. :)


Ef þú ætlar að nota þetta í vetur þarftu að huga vel að þrifum, saltið sem er á göngu- og hjólastígum er hrikalegt.

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Fim 10. Okt 2019 20:12
af ColdIce
Mynd

So it begins.. :guy

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Fös 11. Okt 2019 12:58
af peturthorra
Er allir hér í lagi, sá að það var keyrt á einn á Borgartúni

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Lau 12. Okt 2019 20:13
af chaplin
Ákvað að taka smá snúning á Pro hjólinu. Leiðin sem ég fór voru rétt tæpir 30 km og og tók ferðalagið um 1:20 klst. Heildar hækkun voru 370 metrar og þegar ég var 200 metra frá heimilinu kláraðist rafhlaðan á hjólinu.

Ég er 70 kg, hjólið var alltaf í Sport Mode og Weak Energy Recovery þannig ég er mjög sáttur með niðurstöðurnar. Ólíkt M365 að þá heldur Pro hjólið ágætis hraða upp brekkur þrátt fyrir að rafhlaðan sé komin undir 70% hleðslu.

Þess má til gamans geta að leiðin úr Mosfellsbæ niður á Laugaveg eru 15 km og leiðin frá Völlunnum niður á Laugaveg er 14 km og rúmlega 100 metra hækkun þannig það ætti ekki að vera mikið mál að fara þessar leiðir fram og til baka á einni hleðslu í Sport Mode.

Leiðin
Ég byrjaði í Garðabænum, þaðan fór ég í gegnum Kópavoginn til að komast í Breiðholtið. Ég fór upp alla Breiðholtsbraut og þegar ég kom að Suðurlandsvegi fór ég meðfram Rauðavatni og upp hjá Morgunblaðshúsinu. Þar fór ég í hringinn í kringum Grafarholtsvöll, stuttan kafla í Grafarvoginum, undir Gullinbrú, gegnum Bryggjuhverfið, niður Sævarhöfða, gegnum Geirsnef, upp alla Suðurlandsbrautina og þaðan niður Kringlumýrarbrautina í átt að Kópavognum, upp hjá Kársnesbraut að Hamraborg og þaðan niður Hafnarfjarðarveg, undir hjá Silfurtúninu og loks heim aftur.

Mynd

Relive hætti að virka þegar ég átti 7 km eftir, en hér er þó hægt að sjá mest alla leiðina sem ég fór.

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Mið 16. Okt 2019 21:59
af Viggi
Ég er kominn í hópinn. Pro útgáfan keypt og aukahlutirnir líka. Djöfull verður þetta gaman :D og aðvitað slime líka :8)

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Mið 16. Okt 2019 23:52
af chaplin
Velkominn í hópinn!

Hugsanlega þarftu ekki wobble gúmmíið því mér sýnist það vera búið að laga stýrið á late 2019 Pro útgáfunni. :)

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Fim 17. Okt 2019 02:21
af Stuffz
ef eruð að setja Slime í SLÖNGUNA á hlaupahjólinu þá myndi ég passa mig á að nota Slime TUBE Sealant (appelsínurauða) en ekki Slime TIRE Sealant.

Mynd

segja 2oz eða 60ml í hvort dekkið. best aðfara strax út að hjóla til að dreifa efninu inní slöngunni, eða snúa dekkinu handvirkt í eitthverjar mínútur
Mynd

gagnlegt/tengt video

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Fim 17. Okt 2019 08:49
af hagur
Hvar fæst þetta tube slime? Þarf að panta þetta erlendis frá?

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Fim 17. Okt 2019 09:09
af ColdIce
Þetta endar með stofnun “Vaktarar” þar sem við rúllum í hóp um borgina.
Svo koma merktir leðurjakkar og glæpir..

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Fim 17. Okt 2019 09:27
af chaplin
hagur skrifaði:Hvar fæst þetta tube slime? Þarf að panta þetta erlendis frá?


VDO selja þetta og á held ég bara mjög góðu verði. 500ml túban kostar held ég um 2.500 kr. https://ja.is/vdo/

ColdIce skrifaði:Þetta endar með stofnun “Vaktarar” þar sem við rúllum í hóp um borgina.
Svo koma merktir leðurjakkar og glæpir..


ಠ_ಠ

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Fös 18. Okt 2019 00:12
af Stuffz
hagur skrifaði:Hvar fæst þetta tube slime? Þarf að panta þetta erlendis frá?


allavegana í mínu tilviki þá keypti ég mitt slime á amazon, tók samt 2 vikur að koma loks
ég fékk 2x 16 oz svo á meira en nóg

þetta er nákvæmlega sama Slime-ið og gaurinn í youtube videóinu í fyrri póstinum mínum var að setja á m365 hjólið sitt, kepti meira að segja líka alveg eins sprautu til að mæla þetta nákvæmlega slime síðan segir 2 oz en gaurinn í videóinu segir 1.2oz. ég fer eftir hvað síðan segir fyrir 8.5x2" hjól s.s. 2oz. þíðir að þessi 2x 16oz dugar á 16 dekk svo meira en nóg, get alveg deilt eitthvað af þessu til annarra m365 með sprungið dekk ef mikið mál og eru ekki að finna þetta í búð hér á klakanum.


E.S
SLIME fær góða dóma í þessu 1 milljón áhorfa samanburðar videói.

Conclution:"Slime.. Best for ON-ROAD purposes"

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Sun 20. Okt 2019 20:48
af Viggi
Núna styttist í hálkuna og örfáir mánuðir í alvöru vetur og maður et búinn að gera dauðaleit hvort það sé ekki hægt að fá einhver harðkorna eða nagladekk á þetta en ég finn nákvæmlega ekkert. Maður notar þá hjólið bara þegar það er alveg hálkulaust sem verður bara happ og glapp eftir jól. Soldill bömmer að finna ekki dekk með meira gripi

Fann þetta reyndar en þetta er ekki harðkorna svo maður veit ekki hvernig það gagnast í hálku

https://rover.ebay.com/rover/0/0/0?mpre ... 3272382750

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Mán 21. Okt 2019 01:32
af Stuffz
Viggi skrifaði:Núna styttist í hálkuna og örfáir mánuðir í alvöru vetur og maður et búinn að gera dauðaleit hvort það sé ekki hægt að fá einhver harðkorna eða nagladekk á þetta en ég finn nákvæmlega ekkert. Maður notar þá hjólið bara þegar það er alveg hálkulaust sem verður bara happ og glapp eftir jól. Soldill bömmer að finna ekki dekk með meira gripi

Fann þetta reyndar en þetta er ekki harðkorna svo maður veit ekki hvernig það gagnast í hálku

https://rover.ebay.com/rover/0/0/0?mpre ... 3272382750


Ég keypti þessi solid tires hérna að neðan sem backup ef normal dekkin væru ekki að meika það.

Úr lýsingunni á amazon:
"..The tracks and grooves on the tire surface help with the scooters grip and anti-skid ability."

"Eds Industries Electric Scooter Replacement Wheels Solid Never Flat Tires for Xiaomi M365 or Similar E-Scooter Models (Set of 2 Tires) https://www.amazon.com/dp/B07QL9R1C8/re ... RDbRWQNS8K"

Sá mælt betur með þessarri gerð af solid tires en öðrum af gaur sem er búinn að nota m365 í ár í þessu videói hér
https://youtu.be/LyzdSktRfVI



Nota Bene ég hef s.s Ekki prófað þessi solid dekk enn sem komið er, þau bíða inní skáp eftir betri/verri tíð, er sem stendur að nota venjulegu dekkin slime inní slöngunni, hef reyndar þurft að pumpa nokkrum sinnum afþví það lekur út öðru hverju þegar það fer harkalega uppá gangstéttirnar, Borgin mætti alveg gera gangstéttarbrúnirnar mýkri til uppáferða, þessar litlu slöngur í þessum græjum þola ekki mikið :P

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Mán 21. Okt 2019 09:05
af chaplin
Viggi skrifaði:Núna styttist í hálkuna og örfáir mánuðir í alvöru vetur og maður et búinn að gera dauðaleit hvort það sé ekki hægt að fá einhver harðkorna eða nagladekk á þetta en ég finn nákvæmlega ekkert. Maður notar þá hjólið bara þegar það er alveg hálkulaust sem verður bara happ og glapp eftir jól. Soldill bömmer að finna ekki dekk með meira gripi


Eina sem ég hef fundið er að 10" dekk séu betri á veturnar og þá sérstaklega loftfyllt þar sem solid dekkin geta orðið of hörð í kuldanum. En ég hef einmitt ekki fundið dekk með nöglum, harðskeljum né slíku - það þýðir að þegar hálkan kemur að þá hættir maður að hjóla. Ef þú kaupir þó þessi dekk á Ali að þá máttu endilega láta okkur vita hvernig þú fílar þau.

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Mán 21. Okt 2019 12:54
af Viggi
Það er nýbúið að malbika allan bæin hérna þannig að ferðirnar ættu ekki að vera of harðar. Þessi loftdekk eru með grófu munstri en stendur ekkert um anti slip. ef þið skoðið linkana neðst þá eru sum dekkin með mjög gróft munstur. þas ansi vetrarleg :)

https://www.aliexpress.com/item/3294060 ... b201603_55

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Sent: Mán 21. Okt 2019 14:34
af Stuffz
Viggi skrifaði:Það er nýbúið að malbika allan bæin hérna þannig að ferðirnar ættu ekki að vera of harðar. Þessi loftdekk eru með grófu munstri en stendur ekkert um anti slip. ef þið skoðið linkana neðst þá eru sum dekkin með mjög gróft munstur. þas ansi vetrarleg :)

https://www.aliexpress.com/item/3294060 ... b201603_55


Bara passa sig á sölugaurum sem taka ekki fram sérstaklega að þú sért að kaupa 2 dekk, þessi fyrri ebay hlekkur sá ég að var á bara eitt dekk og mér sýnist þessi alibaba seljandi ekki taka neinsstaðar fram að þetta séu 2 dekk

"8 1/2x2 tire"
8,5 sinnum 2 tommur dekk, 1stk.