Mér hefur alltaf fundist svona "vertical skjákorta uppsetning" svolítið svöl en vildi ekki rústa kassanum hjá mér til að koma slíku fyrir. Svo ég fann á Cablemod heimasíðunni slíkt kit. Eina sem maður þurfti er ca 3cm meira pláss á lengdina fyrir skjákortið og kassa sem er með 7 PCI raufum. Verðið var um 80$ ef ég man rétt með sendingu svo ég borgaði eitthvað ca 10-12 þús kall fyrir s.s bracket-ið og 2 x Display port snúrur. (hægt að fá HDMI líka). Kom þetta á ca 10 dögum til landsins.
Plúsar : Mjög auðvelt að setja saman og nokkuð auðvelt að koma fyrir ef maður fer bara varlega. Ég er með frekar mikið plássleysi í kassanum (kannski of mikið bling) svo var erfiðara en hjá mörgum eflaust. Lítur skratti svalt út þó ég segi sjálfur frá.
Mínusar : ca 2+ gr heitara skjákortið undir load en ég bjóst reyndar við því. Frá ákveðnu sjónarhorni sér maður gatið sem maður skilur eftir aftan á kassanum, þar sem pci raufarnar eru, ætla reyna mixa það eitthvað. Snúrnar sem fylgja eru L snúrur á þeim enda sem fer í skjákortið og maður þarf að taka snúrnar úr skjánum ef maður ætlar að færa tölvuna eitthvað, komast ekki í gegnum pci raufar.
Sjá meira hér : https://store.cablemod.com/product/cabl ... rt-black/#
Fyrir og eftir myndir, því miður erfitt að ná þessu vel í öllu þessum RGB ljósum ... en neðsta myndin segir bestu söguna.
Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 79
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)
- Viðhengi
-
- Cablemod Vertical PCI-e Bracket.jpg (71.09 KiB) Skoðað 2339 sinnum
-
- IMG_20181105_225435.jpg (1.71 MiB) Skoðað 2339 sinnum
-
- IMG_20181117_212400.jpg (2.64 MiB) Skoðað 2339 sinnum
-
- IMG_20181118_190454.jpg (2.55 MiB) Skoðað 2339 sinnum
TOW : InWin 101 PSU : Corsair RM 750W MB : Gigabyte Z370 Gaming Ultra CPU : Intel i5 8600K + NZXT Kraken 52 H2OMem : 16GB 3200Mhz Corsair RGB GPU : MSI 2080 RTX Duke 8GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Samsung Evo 850 + 500GB Crucial + 1TB WD HDD OS : W10LCD : Asus ROG Strix XG32V + BenQ GW2480 KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)
Okey.. mér finnst þetta geggjað haha. Vissi aldrei að ég vildi þetta, en þetta er það fyrsta sem ég mun gera þegar ég fæ mér næst turn.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 5712
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 393
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)
Vantar mynd aftaná 

AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown
Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 79
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)
Sallarólegur skrifaði:Vantar mynd aftaná
Ég náði að loka þessu mun betur, hélt á sínum tíma að ég kæmi ekki "pci lokunum" í en svo var það ekkert mál. Hefði getað haft allavega 1-2 í viðbót en þetta er alveg lokað svona svo skiptir ekki.
- Viðhengi
-
- IMG_20190112_194706.jpg (142.78 KiB) Skoðað 1659 sinnum
TOW : InWin 101 PSU : Corsair RM 750W MB : Gigabyte Z370 Gaming Ultra CPU : Intel i5 8600K + NZXT Kraken 52 H2OMem : 16GB 3200Mhz Corsair RGB GPU : MSI 2080 RTX Duke 8GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Samsung Evo 850 + 500GB Crucial + 1TB WD HDD OS : W10LCD : Asus ROG Strix XG32V + BenQ GW2480 KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O