[Nútímatækni] Logitech MX Anywhere 2S

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 380
Staða: Ótengdur

[Nútímatækni] Logitech MX Anywhere 2S

Pósturaf chaplin » Mið 20. Jún 2018 11:41

Það var þráður hérna um daginn sem var að spyrja hvaða mús væri "best". Klárlega mús nr. 1 hjá mér svo ég auðvita henti í eitt myndband. ;)



youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni] Logitech MX Anywhere 2S

Pósturaf HalistaX » Fim 21. Jún 2018 02:09

Ég held ég eigi svona, eftir að Computer.is rændi MX Master músinni minni, þá keypti ég mér held ég svona.....

Hún er fín.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...