[Nútímatækni] Logitech MX Anywhere 2S

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4212
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 313
Staða: Ótengdur

[Nútímatækni] Logitech MX Anywhere 2S

Pósturaf chaplin » Mið 20. Jún 2018 11:41

Það var þráður hérna um daginn sem var að spyrja hvaða mús væri "best". Klárlega mús nr. 1 hjá mér svo ég auðvita henti í eitt myndband. ;)youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 340
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: [Nútímatækni] Logitech MX Anywhere 2S

Pósturaf HalistaX » Fim 21. Jún 2018 02:09

Ég held ég eigi svona, eftir að Computer.is rændi MX Master músinni minni, þá keypti ég mér held ég svona.....

Hún er fín.


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2