[YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 380
Staða: Ótengdur

[YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf chaplin » Fim 22. Mar 2018 21:56

Jæja Vaktarar, þar sem ég hef fengið svo mikið af fallegum orðum og pepp frá ykkur að þá ákvað ég að henda í eitt myndband sem ég vissi að ég gæti gert á frekar stuttum tíma, Ubiquiti myndbandið kemur vonandi núna í páskafríinu, er enn þá að skipurleggja hvernig ég ætla að gera það.

Eftir að hafa sett Apple AirPods í dýrlingatölu í síðasta myndbandi en ekki lofað Siri jafn mikið, að þá langaði mig að sýna hvernig virtual personal assistant á að virka. Hér er Google Assistant og Amazon Alexa saman í fyrsta sæti.

En, einnig ætla ég að gefa eitt Google Home Mini, líkurnar að vinna ættu að vera býsna háar. :happy

Dregið 1. apríl.



youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 558
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 27
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf rickyhien » Fim 22. Mar 2018 21:57

xD 1. apríl ... vel valin dagsetning?



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 380
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf chaplin » Fim 22. Mar 2018 22:31

rickyhien skrifaði:xD 1. apríl ... vel valin dagsetning?


Nei, vel gert ég! Lofa að ég spila engan grikk. :happy


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf ZiRiuS » Fös 23. Mar 2018 01:01

Getum við spilað trivia saman í gegnum sitthvort tækið? Ef svo er skal ég taka trivia með þér ef ég eignast einhverntímann svona tæki og þú þarft ALDREI að spila einn aftur! :D



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 380
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf chaplin » Fös 23. Mar 2018 18:09

ZiRiuS skrifaði:Getum við spilað trivia saman í gegnum sitthvort tækið? Ef svo er skal ég taka trivia með þér ef ég eignast einhverntímann svona tæki og þú þarft ALDREI að spila einn aftur! :D


Ef þú vinnur að þá skal ég persónulega skutlast með það til þín og prufa multi-player-home-trivia. :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 968
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf brain » Lau 24. Mar 2018 00:16

Frábært tæki greinilega !




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf steinarorri » Lau 24. Mar 2018 00:55

Þetta er flott myndband. Eina er að ég er pínu smeikur við að leyfa Google að hlusta á allt sem fer fram á heimilinu.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 380
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf chaplin » Lau 24. Mar 2018 01:59

brain skrifaði:Frábært tæki greinilega !


Google Home Mini er miklu meira leiktæki en alvöru full blown audio lausn, en það að Mini gerir allt það sama og stærri tækin og er helmingi ódýrara en Google Home gerir það að ótrúlega skemmtilegu leiktæki.

steinarorri skrifaði:Þetta er flott myndband. Eina er að ég er pínu smeikur við að leyfa Google að hlusta á allt sem fer fram á heimilinu.


Mjög góður punktur, persónulega er mér alveg sama á meðan það er ekki verið að nota þessar upplýsingar í góðum tilgangi en ég skil það vel að þetta sé ekki fyrir alla. Og á meðan Assistant er ekki hlægjandi upp úr þurru eins og sumir að þá leyfi ég því að vera í sambandi. :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf Klaufi » Lau 24. Mar 2018 02:15

Vel gert, haltu þessu áfram!


Mynd

Skjámynd

Sir_Binni
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 18. Sep 2014 16:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf Sir_Binni » Lau 24. Mar 2018 17:32

Ég subbaði. Þetta eru flott video hjá þér :happy



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 380
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf chaplin » Lau 24. Mar 2018 17:44

Klaufi skrifaði:Vel gert, haltu þessu áfram!

\:D/

Sir_Binni skrifaði:Ég subbaði. Þetta eru flott video hjá þér :happy

Brilliant! :happy


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1159
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 153
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf g0tlife » Sun 25. Mar 2018 17:32

Sko eins og með þetta var ég alveg lost og búinn að lesa hér og þar en þetta video hjá þér alveg seldi mér þetta. Alveg frábært að taka allt saman og hnitmiðan og skemmtilegan hátt.

Ef einhver væri svo til í að gera sýndargleraugna video því mig langar ekkert fyrir síma heldur plugga inn (ef það er til)

Vel gert og takk !


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


davidsb
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf davidsb » Sun 25. Mar 2018 20:40

chaplin skrifaði:
brain skrifaði:Frábært tæki greinilega !

steinarorri skrifaði:Þetta er flott myndband. Eina er að ég er pínu smeikur við að leyfa Google að hlusta á allt sem fer fram á heimilinu.


Mjög góður punktur, persónulega er mér alveg sama á meðan það er ekki verið að nota þessar upplýsingar í góðum tilgangi en ég skil það vel að þetta sé ekki fyrir alla. Og á meðan Assistant er ekki hlægjandi upp úr þurru eins og sumir að þá leyfi ég því að vera í sambandi. :)


Eins og ég skil þetta eftir að hafa kynnt mér þessa tækni þá er ákveðinn kubbur sem hlustar bara eftir "hey google" og allt annað sem hann heyrir er ignorað og ekki geymt né sent neitt. Þegar þessi kubbur heyrir svo "hey google" þá hlustar hann a afganginn af setningunni og dömpar svo öllu yfir á næsta kubb sem vinnur með það.




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf steinarorri » Mið 28. Mar 2018 19:01

davidsb skrifaði:
chaplin skrifaði:
brain skrifaði:Frábært tæki greinilega !

steinarorri skrifaði:Þetta er flott myndband. Eina er að ég er pínu smeikur við að leyfa Google að hlusta á allt sem fer fram á heimilinu.


Mjög góður punktur, persónulega er mér alveg sama á meðan það er ekki verið að nota þessar upplýsingar í góðum tilgangi en ég skil það vel að þetta sé ekki fyrir alla. Og á meðan Assistant er ekki hlægjandi upp úr þurru eins og sumir að þá leyfi ég því að vera í sambandi. :)


Eins og ég skil þetta eftir að hafa kynnt mér þessa tækni þá er ákveðinn kubbur sem hlustar bara eftir "hey google" og allt annað sem hann heyrir er ignorað og ekki geymt né sent neitt. Þegar þessi kubbur heyrir svo "hey google" þá hlustar hann a afganginn af setningunni og dömpar svo öllu yfir á næsta kubb sem vinnur með það.


Það er reyndar fínt að heyra það, svo breytir þetta kannski litlu máli á meðan Google talar ekki almennilega íslensku :)




vatr9
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf vatr9 » Fim 29. Mar 2018 13:11

Flott kynning hjá þér.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1560
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf ColdIce » Fim 29. Mar 2018 13:47

Mikið vildi ég að þú gætir farið í samstarf við eitthvert símafyrirtækið og gætir gert unboxing og review um síma. Þú myndir alveg blómstra þar :happy vel gert!


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 380
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf chaplin » Fös 30. Mar 2018 13:03

vatr9 skrifaði:Flott kynning hjá þér.


Takk takk! :)

ColdIce skrifaði:Mikið vildi ég að þú gætir farið í samstarf við eitthvert símafyrirtækið og gætir gert unboxing og review um síma. Þú myndir alveg blómstra þar :happy vel gert!


Það væri algjör snilld og vonandi gerist það þegar þetta "project" fer lengra. :happy


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf netkaffi » Fim 06. Sep 2018 14:22

Var að fá mér Google Home. Hvað er sniðugt að gera við þetta annað en þetta sem hann taldi upp í vídjóinu?



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 377
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf Sultukrukka » Fim 06. Sep 2018 16:02

Varð svo ekkert úr þessu giveaway-i?



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 380
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Pósturaf chaplin » Fim 06. Sep 2018 16:07

Sultukrukka skrifaði:Varð svo ekkert úr þessu giveaway-i?


Jubb. https://www.instagram.com/p/BjYeK50HKDu ... timataekni

:)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS