[YouTube / Review] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 380
Staða: Ótengdur

[YouTube / Review] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Pósturaf chaplin » Mið 24. Jan 2018 01:06

Ég nenni ekki lengur að skrifa um tækin sem ég er að kaupa og ákvað því að gera frekar myndband til að fjalla um lyklaborð sem ég gjörsamlega dýrka.

Þetta er búið að taka nokkra mánuði þar sem ég ætlaði að gera þetta svo rosalega vel, í gær gerði ég mér þó grein fyrir því að ef ég myndi ekki bara henda þessu sem komið er inn, að þá væri ég aldrei að fara gera það.

Vonandi hefur einhver gaman af þessu. :happy



Ég er síðan að vinna í því að gera næsta myndband þannig allar ábendingar um hvað mætti gera betur eru vel þegnar. :)
Síðast breytt af chaplin á Fim 25. Jan 2018 02:00, breytt samtals 1 sinni.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: [YT] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Pósturaf Squinchy » Mið 24. Jan 2018 01:19

Vel gert! Ég er til í meira svona


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: [YT] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Pósturaf Nitruz » Mið 24. Jan 2018 01:28

Þetta er mjög flott, er að feela þetta :)



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 558
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 27
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [YT] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Pósturaf rickyhien » Mið 24. Jan 2018 01:29

:( en þú lítur alls ekki eins og Chaplin #disappointed



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: [YT] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Pósturaf Zpand3x » Mið 24. Jan 2018 07:02

+1 sub og like :D


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


KristinnK
Gúrú
Póstar: 546
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: [YT] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Pósturaf KristinnK » Mið 24. Jan 2018 10:30

Holy production value Batman!

En af hverju gerir þú þetta á íslensku en ekki ensku? Mér finnst það auðvitað alltaf gott þegar íslensk tunga er í hávegum höfð, en myndir þú ekki ná til miklu stærri markhóps með því að gera þetta á ensku?


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 380
Staða: Ótengdur

Re: [YT] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Pósturaf chaplin » Mið 24. Jan 2018 12:39

rickyhien skrifaði::( en þú lítur alls ekki eins og Chaplin #disappointed


Ég prufaði það útlit um daginn og leit eins og blonde Hitler.

KristinnK skrifaði:Holy production value Batman!

En af hverju gerir þú þetta á íslensku en ekki ensku? Mér finnst það auðvitað alltaf gott þegar íslensk tunga er í hávegum höfð, en myndir þú ekki ná til miklu stærri markhóps með því að gera þetta á ensku?


Ég ekkert að leitast eftir 1M subscribers, þetta er miklu meira bara áhugamál, en ég er samt alveg 50/50 á því hvort þau verði á ensku eða íslensku.

Íslensk tækni nýyrði eru oft alveg fráleidd og enskan hjá mér er eiginlega sterkari en íslenskan. En þetta kemur allt í ljós, vonandi næg ég að henda inn næsta myndbandi um helgina, reyna að hafa það mest 3-4 mínútur, minna af effectum og tala meira um efnið. :happy


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: [YT] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Pósturaf ZiRiuS » Mið 24. Jan 2018 12:41

Er vara frá Banggood virkilega the shit? Bilar þetta ekki eftir 2 mánuði?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 380
Staða: Ótengdur

Re: [YT] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Pósturaf chaplin » Mið 24. Jan 2018 13:55

ZiRiuS skrifaði:Er vara frá Banggood virkilega the shit? Bilar þetta ekki eftir 2 mánuði?


Ég sá þau fyrst á /r/MechanicalKeyboards/ og voru menn að tala um hversu frábær þau væru fyrir penginn. Mig vantaði einmitt mekanískt lyklaborð sem væri þráðlaust svo ég sló til þrátt fyrir efasemdir. Búin að nota bæði lyklaborðin mín frekar grimmt í rúmlega hálft ár, virka ennþá fullkomlega og ég er alsæll. :happy

Það sem ég hefði átti að fara betur í myndbandinu:

1. Gateron switch-arnir sem er kíversk eftirlíking af Cherry MX eru oft taldir vera betri en Cherry.

2. Ég veit ekki hvort þetta var næginlega skýrt hjá mér varðandi takkana, en double injected þýðir að bókstaflega að það séu 2 layer-ar af plastinu. Bæði verður baklýsingin miklu flottari og betri ending á tökkunum.

Mynd

3. Það að það fylgir með bluetooth dongle sem kostar oftast 2.-3.000 kr, Micro USB og Key puller er veisla.

Mynd

4. Bæði lyklaborðin mín komu á innan við 2 vikum (results may vary).

5. Til að skipta um rafhlöðuna að þá þarf að rífa takkana úr borðinu og losa 4 skrúfur. Tekur líklegast um 10-15 mínútur og rafhlaða sem heldur tvöfalt meiri hleðslu kostar $10 á Ebay.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: [YT] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Pósturaf ZiRiuS » Mið 24. Jan 2018 17:16

Hvernig keyptir þú þessa auka takka og eitthvað? Sé bara switch og color sem þú getur valið (hvaða switch er hvað?)

Fylgir USB snúran líka semsagt? Þetta batterý sem þú talaðir um í myndbandinu er original batterýið en ekki þetta ebay batterý? Þegar lyklaborðið fer á standby slökknar þá ekki á öllu? Ljósunum og því líka? Drainar það miklu á standby?

Hvað færðu út úr þessum affiliate link?

Þakka góð svör :)
Síðast breytt af ZiRiuS á Mið 24. Jan 2018 17:31, breytt samtals 1 sinni.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


EbbiTheGamer
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Sun 27. Mar 2016 03:57
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [YT] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Pósturaf EbbiTheGamer » Mið 24. Jan 2018 17:25

Meira svona! Sub og like frá mér :D



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [YT] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Pósturaf Viktor » Mið 24. Jan 2018 19:02

Shi hvað þetta regnbogalyklaborð er svalt...

flott myndband!


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 380
Staða: Ótengdur

Re: [YT] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Pósturaf chaplin » Mið 24. Jan 2018 19:42

ZiRiuS skrifaði:Hvernig keyptir þú þessa auka takka og eitthvað? Sé bara switch og color sem þú getur valið (hvaða switch er hvað?)


Ah! Ég sé að þetta er búið að breytast!

Svart: Þegar ég pantaði þetta keypti ég ANSI 87 + Set 1. En þetta lyklaborð er 61 ANSI lyklaborð þannig það ætti að vera í lagi að panta ANSI 61, +4 ISO keys ef þú vilt 4 auka ómerkta takka.

Hvítt: Valmöguleikinn (af þeim 3 sem eru í boði), sá lengst til hægri er ANSI 61, aftur á móti að þá skiptir ekki máli hvað þú velur, færð fleiri takka sem gæti verið fínt ef þú skiptir um lyklaborð sem er ekki 60%. :)

ZiRiuS skrifaði:Fylgir USB snúran líka semsagt? Þetta batterý sem þú talaðir um í myndbandinu er original batterýið en ekki þetta ebay batterý? Þegar lyklaborðið fer á standby slökknar þá ekki á öllu? Ljósunum og því líka? Drainar það miklu á standby?


- Það fylgir USB snúra, minnir að hún sé um 1.5m og hún er flöt.

- Ég er með stock rafhlöðuna, hugsa að ég kaupi rafhlöðu á Ebay til að bera saman við stock rafhlöðuna.

- Þegar lyklaborðið fer á standby að þá slökknar á ljósunum, og drainar nánast ekki neitt þar sem það er í raun slökkt á lyklaborðinu. :)

ZiRiuS skrifaði:Hvað færðu út úr þessum affiliate link?


Ehm, 0 kr eins og er. En þegar (og ef) ég fæ úr affiliate linkum að þá ætlaði ég bara að nota þann pening til að kaupa meira dót af Ali/Bang/etc. til að review-a, þannig kaup í gegnum affiliated = fleiri myndbönd. :happy

ZiRiuS skrifaði:Þakka góð svör :)


Minnsta málið, bara gaman að sjá að það er áhuga fyrir þess. :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS