Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4924
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf jonsig » Lau 18. Feb 2017 21:14

Unicomp Ultra classic. "IBM" model m clone.

Skellti mér á þetta með custom tökkum um daginn, verð að segja að þetta er næstum því nákvæmlega eins og IBM model M. eins og ég á líka. 75gr. takkaþrýstingur.

Unicomp keyptu mótin af IBM og eru ennþá að framleiða lyklaborðin, model-m. Þau eru aðeins léttari,og hafa usb viðmót.
Þau eru aðeins "ljótari" því mótin sem þau eru steypt úr eru greinilega farin að slakna eftir þessi 30ár. Og plast ramminn á lyklaborðinu dálítið wigglý.

Keypti mér þetta því original model m er með MINI enter takka ?! og tveimur stórum shift tökkum sitthvoru megin, ég lét breyta þessu með 10$ custom. Eini gallin er að þeir hafa ekki íslensku takkana, en stelpan sem ég talaði við hjá þeim bað mig um layout´ið. Kannski kemur það seinna?

Einnig á ég Cherry MX lyklaborð og corsair mekanísk, en þau eru bara eftirlíkingar í besta falli og hafa alls ekki þetta feel en samt ágætis tilraun.

Keypti þetta með custom layout, á tæpan 100$ + shipping sem var uþb 50$ og kom heim til mín 2 dögum eftir og ég var ekki tekinn í gegn af tax man af einhverri ástæðu. Samtals 18þúsund fyrir nýtt custom model m. Það væri einhver 50-100þús fyrir original?

Unicomp Kostir: Nýtt,USB,"Sama stuff",clicky dauðans,flott customization service.
Unicomp Cons : Smá wiggly,hafa ekki íslenskt layout.

Model M original hefur ekkert umfram nema vera aðeins þyngri og vera meira "solid" eins og múrsteinn. En þau eru farin að eldast og slitna.

https://www.pckeyboard.com/

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Mán 20. Feb 2017 15:23, breytt samtals 1 sinni.




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf linenoise » Lau 18. Feb 2017 22:31

Hvernig er roll-overið?



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4924
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf jonsig » Lau 18. Feb 2017 23:32

Ekki alveg 100% hvernig maður testar það en ég get haldið inni 3-4 tökkum samt skrifað eitthvað.



Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf bjornvil » Sun 19. Feb 2017 09:00

Grjóthart! Ég hef oft hugsað að það væri gaman að finna svona Model M í góða hirðinum eða eitthvað, en frúin mundi tryllast ef ég færi að nota svona clicky borð heima í stofunni, fyrir utan það að henni finnst svona vintage borð alveg skelfilega ljót :)

Talandi um clicky borð, sá þetta um daginn, relevant að einhverju leiti... https://www.youtube.com/watch?v=hK2cnxXauls



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4924
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf jonsig » Mán 20. Feb 2017 12:47

þetta eru æðisleg lyklaborð, keypti þetta samt útaf nostalgíunni fyrst. En svo er þetta bara mother of all motherboards.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf kizi86 » Mán 20. Feb 2017 14:24

model m..... BESTA lyklaborð sem ég hef skrifað á.. PUKTUR! algerir hlunkar en gjörsamlega ódrepandi kvikindi.. missti einu sinni borðið mitt á stóru tánna á mér og braut tána :P


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4924
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf jonsig » Mán 20. Feb 2017 15:22

Ég er sammála, manni finnst ógeðslegt að pikka á þetta rubber dome dótarí í vinnunni. Spurning að kaupa model m á vinnuna.

Kannski málið að fólk hérna kaupi sér unicomp í staðin fyrir eitthvað fancyness með led show




einarn
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf einarn » Lau 13. Maí 2017 21:28

Er virkilega að hugsa um að fjárfesta í einu svona. Hvernig er plastið í þessu? Hef lesið að það sé dáldið substandard miðað við orginal model m. Ég hafði samband við Unicomp um daginn og þeir gátu prentað Íslenskt layout fyrir mig.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4924
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf jonsig » Sun 14. Maí 2017 00:38

Já ég sendi unicomp layoutið fyrir 3mánuðum síðan, það var ekki í boði fyrir mig þá.
Það er hægt að sjá plastið á þeim svigna ef maður tekur á þeim og þau eru léttari en IBM original. Ég á tvö original en þau eru farin að fokkast upp (takkar virka ekki og þannig) þurfa viðhald og takkarnir eru farnir að hafa mis mikið consitancy feel þannig að ég nota bara unicompið í dag. En unicomp er frekar lélegt gaming lyklaborð

Ég get selt þér annað þessara lyklaborða og þú kaupir nýjan "innmat" í þau frá unicomp. Þá ættu þau að vera eins og ný frá verksmiðjunni fyrir utan skelina auðvitað og hafa original 4kg þyngdina.




einarn
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf einarn » Sun 14. Maí 2017 20:55

Gæti verið skemmtilegt project. Hvað viltu fá fyrir borðið?



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4924
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf jonsig » Mán 15. Maí 2017 18:49

Bara tollinn sem ég borgaði, sem var heilar 8-10k man ekki. Það var einn svarti "stud" inn brotinn sem heldur við takkan. Maður finnur ekki fyrir því en ef þú vilt hafa þetta eins og nýtt þá ´þarftu innmat í lyklaborðið



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf kizi86 » Mán 15. Maí 2017 19:42

http://clickykeyboards.com/ hérna er hægt að kaupa "ALVÖRU" model m, þe framleitt af IBM.. verðmiðinn dáldið hár samt.. 175+ us$..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4924
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf jonsig » Mán 15. Maí 2017 19:56

kizi86 skrifaði:http://clickykeyboards.com/ hérna er hægt að kaupa "ALVÖRU" model m, þe framleitt af IBM.. verðmiðinn dáldið hár samt.. 175+ us$..


Unicomp eru alvöru.. eins og lexicomp eru alvöru model m " IBM => lexicomp => unicomp.
Unicomp keyptu upprunalegu mótin af lexicomp, sem tók af við IBM og var stofnað í þeim tilgangi. Svo endar þetta í höndunum á unicomp. Þeir nota sömu takkana ,, mótin og allt nema kannski USB interface´ið.

Ef þú ert að eltast við merkimiða þá er ibm málið, en menn eru í alvöru að rífast um hvort það eigi að vera gull/silfur eða blár miði á model m til að teljast vera "authentic", :no



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf kizi86 » Mán 15. Maí 2017 21:50

gömlu ibm M eru eins og gömlu nokia 3310, eða 5110. missir það í gólfið og gólfið brotnar :D er dáldið efins með build quality, eins og segir hér að ofan að það má sjá plastið svigna og svona.. ef ég hefði efni á, þá væri ég búinn að fjárfesta mér í svona "authentic" ibm made M borði, enda hef ég ekki skrifað á betra borð en það, átti mitt í einhver 15 ár eða svo, og langar svo í annað! :D


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4924
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf jonsig » Mán 15. Maí 2017 22:03

Ég á 2x original, munurinn á build quality er varla á mörkunum til að vera pæla í. Gömlum M modelin svigna líka ef maður tekur á þeim, þau eru aðallega bara þyngri sem þjónar litlum tilgangi. Unicomp eru aðeins léttari, þetta snýst bara um hversu massív stálplatan á borninum er.




einarn
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf einarn » Mið 17. Maí 2017 00:24

Ákvað að skella mér á unicomp borð, fæ það vonandi í vikunni. Er borðið sem þú ert með iso layout og hvað nákvæmlega er að því? plús áttu mynd af því.