Asus RT-AC5300 unboxing and review

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14488
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf GuðjónR » Fim 03. Mar 2016 17:28

Jæja, ég lét verða að því og fór ALLA LEIÐ!
Kíkti á félagana í Tölvulistanum og labbaði út með geimskipið.
Konan var ekki sátt, þ.e. finnst þetta forljótt en var samt fljót að fyrirgefa þegar hún fann hraðabústið á netinu.

001.jpg
001.jpg (941.2 KiB) Skoðað 3808 sinnum
002.jpg
002.jpg (939.36 KiB) Skoðað 3808 sinnum
003.jpg
003.jpg (897.51 KiB) Skoðað 3808 sinnum
004.jpg
004.jpg (974.14 KiB) Skoðað 3808 sinnum
005.jpg
005.jpg (878.91 KiB) Skoðað 3808 sinnum
006.jpg
006.jpg (930.46 KiB) Skoðað 3808 sinnum
007.jpg
007.jpg (1.05 MiB) Skoðað 3808 sinnum


Routerinn er með tvo aðskilda 5GHz senda og einn 2.4GHz sendi.
Ég set hann þannig upp að gamla TV tölvan og iPhone4s nota 2.4GHz sendinn.
Spjaldtölvur og sjónvarp deila öðrum 5GHz sendinum meðan fartölvurnar deila þeim þriðja.
Routerinn hefur fídus sem kallast "Tri-Band Smart Connect" sem velur sjálfvirkt hröðustu tenginguna fyrir hvert tæki.
Ég hef ekki ennþá prófað Tri-Band Smart Connect. Ég stillti tækin sjálfur á sendana.

Svo gerði ég hraðatest, er með tölvu í þriggja metra fjarlægð og næ sama internet hraða þráðlaust og ég næ á ethernet kapli.
Laptop tölvuna prófaði ég svo inn í stofu sem er líklega í 12 metra fjarlægð og tveir veggir og eldhúsinnrétting á milli.

Þráðlausa netkortið
Screenshot 2016-03-03 15.26.11.gif
Screenshot 2016-03-03 15.26.11.gif (102.8 KiB) Skoðað 3808 sinnum

Þráðlaus nethraði í þriggja metra fjarlægð (sami hraði og á ethernet)
Mynd

Þráðlaus nethraði í 12 metra fjarlægð með tvo veggi og eldhúsinnréttingu á milli routers og tölvu
Mynd


Stjórnborðið á routernum er það flottasta sem ég hef séð.
Það er hægt að skoða hvað hvert tæki er að gera, hvaða síður viðkomandi tæki er að heimsækja oftast og þar með bandvídd.
Hægt er að læsa ákveðnum síðum sem er fínt ef maður er með börn á heimilinu.

Screenshot 2016-03-03 16.45.35.gif
Screenshot 2016-03-03 16.45.35.gif (93.93 KiB) Skoðað 3808 sinnum
Screenshot 2016-03-03 16.36.19.gif
Screenshot 2016-03-03 16.36.19.gif (116.85 KiB) Skoðað 3808 sinnum

Svo er hægt að skoða bandvíddina sem hvert tæki tekur til sín, bæð í rauntíma eða yfir tímabil.
Screenshot 2016-03-03 16.43.57.gif
Screenshot 2016-03-03 16.43.57.gif (135.93 KiB) Skoðað 3808 sinnum
Þráðlausa netkortið.gif
Þráðlausa netkortið.gif (7.58 KiB) Skoðað 3808 sinnum
Screenshot 2016-03-03 15.28.27.gif
Screenshot 2016-03-03 15.28.27.gif (96.99 KiB) Skoðað 3808 sinnum
Screenshot 2016-03-03 15.28.15.gif
Screenshot 2016-03-03 15.28.15.gif (112.29 KiB) Skoðað 3808 sinnum
Screenshot 2016-03-03 15.27.16.gif
Screenshot 2016-03-03 15.27.16.gif (104.31 KiB) Skoðað 3808 sinnum
Screenshot 2016-03-03 15.26.39.gif
Screenshot 2016-03-03 15.26.39.gif (107.21 KiB) Skoðað 3808 sinnum
Screenshot 2016-03-03 17.07.10.gif
Screenshot 2016-03-03 17.07.10.gif (20.77 KiB) Skoðað 3808 sinnumNiðurstaða; þetta er "alvöru" router. Líklega overkill fyrir venjuleg heimili enda hugsaður fyrir fyrirtæki eða nörda eins og okkur.
Routerinn er stór og þungur, minni routerar eru oft í kringum 400gr á þyngd meðan þessi er yfir 1.8kg.
Eini mínusinn er útlitið, þó það sé reyndar smekksatriði, mér finnst hann venjast mjög vel.
Ef þú vilt getað stjórnað umferðinni á netinu eða fylgst nákvæmlega með öllu sem er að gerast þá er þetta líklega tæki fyrir þig, einnig ef þú ert með mörg tæki sem þurfa netaðgang þá mun þessi fara létt með það.
Einkun: 10/10.Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2739
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 248
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf hagur » Fim 03. Mar 2016 19:21

Shiiii þetta er græja.

Ég er þó sjálfur fylgandi því að hafa minimalískt look á svona apparötum. Þetta ætti bara að vera hvítt og looka eins og reykskynjari, eins og Unify AP-inn sem ég er með:

image.jpg
image.jpg (1.54 MiB) Skoðað 3736 sinnumSkjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2323
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf mundivalur » Fim 03. Mar 2016 19:57

Þetta eru frábærar græjur ég er með RT-AC660U :)
Throstur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf Throstur » Fim 03. Mar 2016 21:25

Ath. að með því að kveikja á AiProtection fídusinum þá sendirðu Trend Micro allar upplýsingar um netnotkun heimilisins.

https://www.reddit.com/r/privacy/commen ... g_history/
http://www.flexhub.org/forum/index.php?topic=788.0Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2749
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 112
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf zedro » Fim 03. Mar 2016 21:32

Hundrað þúsund kall! OhMyGosh!!! :shock:


Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla


arons4
FanBoy
Póstar: 795
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf arons4 » Fim 03. Mar 2016 21:54

Hahahaha hann er meira að segja forljótur áður en loftnetin eru komin á.
ronneh88
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 31. Mar 2008 10:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf ronneh88 » Fim 03. Mar 2016 22:06

ertu að segja mér að þetta sé ekki dauð könguló?Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1202
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 157
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf nidur » Fim 03. Mar 2016 22:49

GuðjónR skrifaði:Jæja, ég lét verða að því og fór ALLA LEIÐ!


Til hamingju!, flott review. Asus er alveg með þetta.Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14488
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf GuðjónR » Fim 03. Mar 2016 22:54

Svo ég kommenti stuttlega á ykkur alla í einu án þess að tilvitna þá er ég alveg sammála að Unify AP er miklu "fallegri" og ef ykkur finnst hann vera eins og dauð könguló þá ættið þið að sjá hann með loftnetin niður, lifandi könguló.
Hann er dýr, mjög dýr en það eru reyndar fleiri hlutir, t.d. finnst mér svakalegt hvað fólk eyðir í snjallsíma, mörgum finnst ekkert athugavert við að endurnýja 150k síma einu sinni til tvisvar á ári, ég ætla að vona að þessi router verði ennþá í fullu fjöri eftir fimm ár. Ég er ennþá með iPhone4s sem ég keypti árið 2011. ;)Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6282
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf AntiTrust » Fim 03. Mar 2016 22:59

Ég veit ekki hvað mér finnst um lúkkið á honum. Sjúklega brútal en ekki alveg þetta minimalíska look sem ég leitast eftir. Þessi gröf eru samt næstum 100k virði.

Flott review!


Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 530
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 114
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf russi » Fim 03. Mar 2016 23:02

Ljótur er hann að utan, en innri fegurð hans er gull
kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf kjartanbj » Fim 03. Mar 2016 23:13

Flottur þessi, mér fannst nóg að kaupa mér Netgear Nighthawk AC1900 router í dag á 25þúsund , ætlaði reyndar að kaupa mér Asus router en sá fékkst ekki í minni stuttu leit þannig endaði bara á að kaupa mér ódýrari router, sá virðist samt gera sitt og ræður við 500mbit tenginguna og er víst að koma best út í að ráða við Gigabit þegar þar að kemur , gott step up allavega frá því sem ég var með fyrir 2.4ghz wifi ap sem var ekki að gera sigSkjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf dori » Fös 04. Mar 2016 09:35

Hann er stærri en ég hafði ímyndað mér.Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14488
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Mar 2016 10:08

dori skrifaði:Hann er stærri en ég hafði ímyndað mér.

Hann er huge, spennirinn sem fyglir (mynd 004.jpg) er örlítið minni en AppleTV3.
Var að mæla, 33cm x 33cm x 17cm (lengd x breidd x hæð) lengstu mál, þ.e. útfyrir loftnet og frá borði að enda loftnets.Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf dori » Fös 04. Mar 2016 11:34

GuðjónR skrifaði:
dori skrifaði:Hann er stærri en ég hafði ímyndað mér.

Hann er huge, spennirinn sem fyglir (mynd 004.jpg) er örlítið minni en AppleTV3.
Var að mæla, 33cm x 33cm x 17cm (lengd x breidd x hæð) lengstu mál, þ.e. útfyrir loftnet og frá borði að enda loftnets.

Já. Einhvernvegin hélt ég alltaf að þetta væri svona rúmlega Mac mini. Hef ekkert verið að skoða review heldur bara myndir úr vefverslunum þar sem það er ekkert til viðmiðunar.

Þetta hlýtur samt að venjast, til hamingju með gripinn. Alveg smá öfund héðan til að vera heiðarlegur (útaf vinnslugetu, ég myndi örugglega ekki meika þetta uppá borði hjá mér og konan tæki það ekki í mál).Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14488
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Mar 2016 11:52

Útlitið venst, sérstaklega þegar maður finnur hvað þetta er skemmtileg græja þá gleymir maður útlitinu.
Það er endalaust hægt að stilla hann og Wi-FI hraðinn og pingið er 100% á pari við CAT5 ... how awesome is that!Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1548
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 60
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf Halli25 » Fös 04. Mar 2016 12:06

er ekki hægt að smella honum uppá vegg? kannski hann verði ekki eins plássfrekur þannig :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14488
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Mar 2016 12:22

Halli25 skrifaði:er ekki hægt að smella honum uppá vegg? kannski hann verði ekki eins plássfrekur þannig :)

Jú, er búinn að lofa konunni að fara með henni í IKEA og kaupa skáp c.a. 190 cm á hæð fyrir prentara, scanna, pappír og tilfallandi dót.
Routerinn verður síðan settur ofan á skápinn, þar með mun hann hverfa úr sjónlínu flestra. Ætla svo að tengja prentarann í USB port á router þá geta allar tölvur á lani nýtt hann. Bara snilld!.Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5826
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 297
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf worghal » Fös 04. Mar 2016 13:16

Er hann ekki með 500 fm range líka?
Hvernig er hann þegar þú ert úti í garði hjá nágrannanum? xD


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL


braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 40
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf braudrist » Fös 04. Mar 2016 15:49

Besta líka við Asus routerana er að það eru firmware uppfærslur á svona viku fresti liggur við. Svo geturu líka kíkt á Merlin's Tower fyrir custom ROMs fyrir routerinn.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14488
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Mar 2016 16:06

worghal skrifaði:Er hann ekki með 500 fm range líka?
Hvernig er hann þegar þú ert úti í garði hjá nágrannanum? xD


Ég hugsa að SSID sjáist um hálft þorpið, 500m2 svæði sem hann coverar, ef ég set hann út í glugga þá kemst ég örugglega á netið niðrí fjöru.

braudrist skrifaði:Besta líka við Asus routerana er að það eru firmware uppfærslur á svona viku fresti liggur við. Svo geturu líka kíkt á Merlin's Tower fyrir custom ROMs fyrir routerinn.

Hann fór sjálfkrafa í firmware uppfærslu í fyrsta sinn sem ég loggaði mig inná hann.
Læt hann sjálfan um þetta bara, það er svo flott stjórnborð á honum að ég myndi ekki vilja neitt annað, sérstaklega ekki 3d party sem myndi skemma ábyrgðina á honum.
Og ef einhver hefur áhuga þá er eitt eintak eftir í Tölvulistanum, þeir eru að verða uppseldir!! :happySkjámynd

jericho
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf jericho » Fös 04. Mar 2016 18:43

Flottur þráður!i5 2500k @ 4.5GHz | Megahalems | ASUS GTX 1060 6GB | Gigabyte Z68AP-D3 | Samsung Evo SSD 500GB | Hyper X 2x4GB | Silverline 2x4GB | Seasonic Fanless 450W | Antec P183 | Asus ROG Swift PG279Q | Dell Ultrasharp 2407WFP-HC

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14488
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Mar 2016 19:13

jericho skrifaði:Flottur þráður!

Takk fyrir það. :)Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf rickyhien » Lau 05. Mar 2016 19:33

Mynd


Antec P280 | móðurborð selt | örri seldur örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition | 1 TB HDD | 2x 120 GB SSD | RAM selt | Thermaltake EVO Blue 850W aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sony MDR1000X & Ultrasone Tio heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz | Netgear Nighthawk AC1900 router


joker
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Pósturaf joker » Lau 05. Mar 2016 22:48

Takk fyrir góðan þráð