Síða 1 af 1

Razer Tiamat 7.1 Leikjaheyrnatól Unboxing/review

Sent: Þri 08. Apr 2014 20:34
af jojoharalds
Sælir,

Var að versla mér heyrnatól í dag (hef gert það nokkuð sinnum)
En,þessi pakkning,þessi lítur,þessi dreki,þetta look,ég einfaldlega kemst ekki yfir það hvað
Razer lagði mikinn áhersla á það að koma með þessum herynatólum í frábærum umbúðum.
Og lángar mér þessvegna að deila þessu með ykkur.

Þetta eru heyrnatól fyrir 59.000 kr,en ég skal segja ykkur það algjörlega þess virði,(er búin að nota þau í 4 tíma)
Titanfall,battlefield,far cry3,metro,need for speed,

ég meina alla þessa leiki,ég hef aldrei heyrt í þeim svona vél(nema þegar ég tengi heimabíoið við tölvuna og stilli allt hárrétt upp(vesen)

Bassin er mjög flottur,og eftir allan tíma sem ég var með þau á mér fekk ég aldrei neitt óþægindi eða einhverskonar verki(eins og gétur stundum gerst hjá öðrum heyrnatólum)

Þau eru úr plasti,enn þetta virðist allt að vera mjög sterkt og vél hannað,
það er fjarstyring sem er tengt í gegnum usb og svo eru alla rása tengdar sér(eins og í logitech kerfum)
Það er hægt að stilla hljóðið fyrir hvert rás á þvi,og muta tólinn með þvi að ýta einn takka.

Einu sinni enn algjörlega peningana virði.
njóttið myndirnar.

Re: Razer Tiamat 7.1 Leikjaheyrnatól Unboxing/review

Sent: Þri 08. Apr 2014 21:51
af Sucre
hrikalega flott ! hvar verslaðiru þetta ?

Re: Razer Tiamat 7.1 Leikjaheyrnatól Unboxing/review

Sent: Þri 08. Apr 2014 23:56
af Thormaster1337
Sucre skrifaði:hrikalega flott ! hvar verslaðiru þetta ?


Here you go :)

http://tl.is/product/razer-tiamat-71-10 ... rtol-m-mic

annars eru þetta geðveik heyrnatól! mæli með þeim.

Re: Razer Tiamat 7.1 Leikjaheyrnatól Unboxing/review

Sent: Mið 09. Apr 2014 02:04
af DaRKSTaR
flott heyrnartól en úff verðið hjá tölvulistanum er fáránlegt.. 200 dollara heyrnartól á 60 þús?

Re: Razer Tiamat 7.1 Leikjaheyrnatól Unboxing/review

Sent: Mið 09. Apr 2014 02:09
af worghal
þar sem þú nefnir drekann, þá verð ég bara að kommenta á það...

ég hata þennan dreka... generic clipart tribal dreki sem hefur verið til í yfir 10 ár. gátu razer ekki betur en það ? :fly
http://www.vinyl-decals.com/prodimages/ ... ribalL.gif

annars geðveik heyrnatól :happy