HTC One Unboxing/Umfjöllun

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf vesley » Þri 16. Júl 2013 22:07

Fór til London síðustu helgi og ákvað að kaupa mér HTC One meðan ég var úti.
Fékk hann á rúm 490 pund sem gerir tæpann 92þúsund kall
Miðað við kaupverð í Hátækni =139990 gerir þetta 48 þús í sparnað sem sýnir að það er ágætis álagning á símanum miðað við að Galaxy S4 er dýrari í London en HTC One.
Ertu hræddur við að kaupa hann úti útaf ábyrgð ? Þú þarft ekki að hafa áhyggjur því ábyrgð HTC er virk á Íslandi þó að þú kaupir hann annarsstaðar


Customer shall present the PROOF OF PURCHASE upon claiming this
Limited Warranty.This Limited Warranty is only valid and enforceable
in the countries where the Product is sold.However, if you have
purchased the Product in a memberstate of European Union, Iceland,
Norway, Switzerland or Turkey and HTC originally intended the Product
for sale in one of these countries,this Limited Warranty is valid and
enforceable in all of these above listed countries. More over, if Product
is purchased inplaces other than those stated above,HTC attempts
to repair such Product but can not guarantee the outcome.


Hafði lítið sem ekkert prófað símann þegar ég borgaði hann og var því mjög ókunnugur símanun.
Það fyrsta sem ég tók eftir var hvað síminn er með rosalegt "quality feel" enginn sími sem hefur þennan sama fíling, rosalega þéttur sími.
Er ekki með unboxing myndir þar sem ég henti kassanum til að spara pláss í ferðatöskunni en stel einni af netinu.
Mynd

Síminn er mjög vel búinn harðbúnaðarlega séð og er auðveldlega í top5 listanum

Specs:
Örgjörvi 1,7GHZ fjagra kjarna Krait 300 (Snapdragon 600)
Skjákort Adreno 320
Vinnsluminni 2GB LPDDR2
Innra minni 32 eða 64GB
Rafhlaða 2300mAh Li-Po
Skjár 4,7" Super LCD 3 með RGB matrix. 1920x1080 pixlar (16:9) 468ppi, Corning Gorilla Glass 2.0

Myndavélin er að vissu leyti einstök þar sem þeir eru ekki lengur í typpakeppni um megapixel og einblína á gæðin frekar,
4- megapixla, 2.0μm myndavél, hún er með "UltraPixel" BSI image sensor, 28mm linsu, "dedicated imaging chip", stanslausa myndatöku, auto focus og optical image stabilization.

Gæðin eru rosalega góð miðað við að hún er eingöngu 4MP
Nokkrar myndir sem ég tók á rölti í London og gætu gæðin alveg verið betri ef ég hefði staðið kjurr.

Mynd

Mynd

MyndÞessi sími er alveg ótrúlega fallegur, fyrsti síminn sem mér finnst fallegri en Iphone, hann einfaldlega tók álhönnunina á annað stig og það margborgaði sig, skjárinn er alveg frábær, bjartur og rosaleg myndgæði, eini ókosturinn er þegar það er sól úti þá er erfitt að sjá á símann.
Hann er rosalega user friendly og mun það hjálpa mörgum að læra á Android kerfið, þeir tóku áhættu á að losa sig við þriðja takkann en að mínu mati truflar það mig ekki neitt.
Skil ekki af hverju fleiri símar eru ekki með hátalarana að framan, mikið betra við tónlistar spilun og kvikmyndir og nú fer maður aldrei með fingurna fyrir, hljómgæðin algjörlega þau bestu sem til eru í síma þó þau séu auðvitað ekkert frábær miðað við alvöru hátalara.
Nokkrar myndir af mínum síma,

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd


massabon.is

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4218
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 313
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf chaplin » Þri 16. Júl 2013 22:12

Get bókstaflega ekki beðið eftir að fá minn!

Flott unbox! :happy


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2316
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 302
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 16. Júl 2013 22:18

Finnst gott move hjá Htc að setja hátalarann framan á símann er sjálfur með Htc one x og það fer nett í taugarnar á mér að hljóðið kemur aftan úr símanum.

Flott unboxing hjá þér btw :D


Just do IT
  √

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 935
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf oskar9 » Þri 16. Júl 2013 22:21

rosalega flottur, hvað er samt að sjá þetta hvíta ofan á honum, hjá læsi takkanum, er þetta byrjað að flagna eða er myndin að blekkja ? :popeyed


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4267
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 66
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 16. Júl 2013 22:29

Mjög flottur að framan finnst mér. Var að íhuga hann eða S4, en þegar ég handlék hann úti í Amsterdam þá minnkaði álit mitt á honum. Finnst kúrvaða bakið ekkert spes. Minn S4 er þægilegri að mínu mati.

En annars til hamingju með gripinn :)
DabbiGj
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf DabbiGj » Þri 16. Júl 2013 22:30

Á eitt stykki, og verslaði hann úti á 475 pund og fékk vaskinn af því endurgreiddan þannig að ég fékk hann á sirka 75 þúsund þegar upp var staðið.


UI er algjör snilld finnst mér og Zoe myndafítusinn er brjálæðislega flottur þegar maður fer að nota hann.Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3192
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 48
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf mercury » Þri 16. Júl 2013 23:10

hátalararnir á þessum síma eru ekki samanburðarhæfir miðað við neinn snjallsíma sem ég hef séð. og já guys hann er kominn með 4.2.2 kom í gær.
Annars til hamingju með eðal græjju ;)


i9 10900k - asus maximus formula - RTX 2080ti strix sli - TridentZ 16gb ddr4 4000 - Samsung 970 pro - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w- Full custom loop 14 x 120

Skjámynd

Kristján
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1689
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf Kristján » Þri 16. Júl 2013 23:20

í hvaða hverfi ert þú vinurinn.... SLR, Ferrari, Ferrari....... hvahvahva

en awesome sími, langar frekar mikið í svona.

til hamingjuSkjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 108
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf vesi » Mið 17. Júl 2013 00:21

Nettur sími. til lukku


Kristján skrifaði:í hvaða hverfi ert þú vinurinn.... SLR, Ferrari, Ferrari....... hvahvahva

en awesome sími, langar frekar mikið í svona.

til hamingju


var einmitt að spá hvort Top gear menn hafi verið á ferðinni einmitt þarna :megasmile


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Kristján
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1689
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf Kristján » Mið 17. Júl 2013 00:41

vesi skrifaði:Nettur sími. til lukku


Kristján skrifaði:í hvaða hverfi ert þú vinurinn.... SLR, Ferrari, Ferrari....... hvahvahva

en awesome sími, langar frekar mikið í svona.

til hamingju


var einmitt að spá hvort Top gear menn hafi verið á ferðinni einmitt þarna :megasmile


væri alveg eftir því, clarckson á SLR, Hammond á Enzo og May á Ferrari Italia.Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf vesley » Mið 17. Júl 2013 00:59

Kristján skrifaði:
vesi skrifaði:Nettur sími. til lukku


Kristján skrifaði:í hvaða hverfi ert þú vinurinn.... SLR, Ferrari, Ferrari....... hvahvahva

en awesome sími, langar frekar mikið í svona.

til hamingju


var einmitt að spá hvort Top gear menn hafi verið á ferðinni einmitt þarna :megasmile


væri alveg eftir því, clarckson á SLR, Hammond á Enzo og May á Ferrari Italia.Iss þetta er ekki neitt,

sá sama dag og þessa, cl65 amg, 2 Nissan GTR, Aston Martin DB7 og DB9, annan Ferrari 458 Italia spyder, Bentley continental GT, 2 eða 3 Audi R8, Race ready Mazda RX7 og eitthvað fleira sem ég man ekki.


oskar9 skrifaði:rosalega flottur, hvað er samt að sjá þetta hvíta ofan á honum, hjá læsi takkanum, er þetta byrjað að flagna eða er myndin að blekkja ? :popeyed


Þetta var bara eitthver drulla sem ég gleymdi að þurrka.


massabon.is

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 647
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf FreyrGauti » Mið 17. Júl 2013 01:05

Keypti einmitt svona síma í gær, mjög sáttur...var að pæla í að reyna redda mér Google Edition en ég nennti ekki að bíða eftir að eitthver sem maður þekkti færi til US.Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf vesley » Þri 30. Júl 2013 21:50

Smá update þó það er ómerkilegt:

updateaði í 4.2.2 stuttu eftir þennan þráð og er síminn enn betri!
Það sem hefur komið mér mest á óvart eftir þann tíma sem ég hef átt hann er batterís endingin, í stanslausri notkun er hann að endast í rúma 24klst og í venjulegri notkun, 30 min sími eh sms og netið þá er hann að fara yfir 48klst.

Þó ég hafi enga trú á Beats þá fá heyrnartólin stórann plús í kladdann fyrir snilld sína, enda lítið hægt að toppa heyrnartól sem fylgja bara með símanum :)


Er svo að fara að panta að utan cover þannig þið sem eigið HTC One eða jafnvel S4 hafið samband við mig ef þið viljið cover á kostnaðarverði, flest þeirra á minna en 1000kall t.d. til meira en 1000 mismunandi cover fyrir S4 og álíka mikið fyrir HTC One


massabon.is

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3192
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 48
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf mercury » Þri 30. Júl 2013 21:59

http://www.youtube.com/watch?v=bBPh2i4-0kA pantaði mér svona að utan fyrir 24$ + shipping
þurfti að borga rúmlega 1500 í gjöld. Algert rugl.


i9 10900k - asus maximus formula - RTX 2080ti strix sli - TridentZ 16gb ddr4 4000 - Samsung 970 pro - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w- Full custom loop 14 x 120

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 30. Júl 2013 22:05

Verslaði mér einmitt eitt stykki svartann HTC One í London um helgina, þvílíkur snilldar sími. Mjög ánægður að hafa valið hann framyfir s4.

keypti einmitt svona case með honum, algjör snilld.
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf vesley » Þri 30. Júl 2013 22:19

mercury skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=bBPh2i4-0kA pantaði mér svona að utan fyrir 24$ + shipping
þurfti að borga rúmlega 1500 í gjöld. Algert rugl.Kaupverðið er yfirleitt ekki að fara yfir 4$ USD hjá heildsalanum sem ég versla af. t.d. 10 vörur og shipping kannski 30-40USD í heildina, hef oft pantað og margar snilldar vörur þarna.


massabon.is

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3192
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 48
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf mercury » Þri 30. Júl 2013 22:25

til merkjavörur í þessu eins og flestu öðru ;)


i9 10900k - asus maximus formula - RTX 2080ti strix sli - TridentZ 16gb ddr4 4000 - Samsung 970 pro - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w- Full custom loop 14 x 120

Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf vesley » Þri 30. Júl 2013 22:37

mercury skrifaði:til merkjavörur í þessu eins og flestu öðru ;)Heildsalinn er með þetta allt saman ;) Þó það er ekki merkt framleiðanda er þetta sama draslið


massabon.is

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3192
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 48
Staða: Ótengdur

Re: HTC One Unboxing/Umfjöllun

Pósturaf mercury » Þri 30. Júl 2013 22:40

mögulega ;)


i9 10900k - asus maximus formula - RTX 2080ti strix sli - TridentZ 16gb ddr4 4000 - Samsung 970 pro - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w- Full custom loop 14 x 120