Nýtt dót - BuildLog - *KOMINN SAMAN*

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Nýtt dót - BuildLog - *KOMINN SAMAN*

Pósturaf MuGGz » Fös 03. Maí 2013 20:59

Þar sem mér finnst rosalega gaman að lesa buildloga þá ákvað ég að gera einn slíkan í von um að þið hafið gaman af

Fyrst koma bara svona smá upplýsingar og svo bæti ég við þegar framvindur

Hugsa ég klári þetta um helgina

Var að fá sendingu

- Fractal Arc Midi R2
- MSI Z77 Mpower
- Asus essence STX
- 4x4gb corsair vengance low profile 8-8-8-24
- 2x corsair SP120 performance
- 4x corsair AF140 quiet

Um miðjan mánuðinn fæ ég svo nýja viftustýringu

- Fractal Adjust 108

Dótið sem ég á fyrir og mun fara í þetta build

- Intel i5 3570k (ætla uppfæra í 3770k fljótlega)
- Evga 670FTW
- Corsair H100
- 2x Corsair SP120 performance

nyja stuff.jpg
nyja stuff.jpg (226.31 KiB) Skoðað 7986 sinnum



Þessir kassar fást ekki hvítir þannig ég hugsa að ég muni sprauta þennan kassa matt hvítann og mun halda grillinu ofaná og framaná svörtu

Einnig er pælingin að taka burt front audio, usb og innbygðu viftustýringu og loka götunum og sprauta einnig þannig að eingöngu powertakkinn verði eftir (þoli ekki þetta front drasl, er bara ljótt og snúruflækja)

Enn já

Best að fara unpakka og taka myndir, uppfæri hugsanlega eitthvað í kvöld :happy
Síðast breytt af MuGGz á Fim 09. Maí 2013 17:08, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1238
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 56
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog -

Pósturaf demaNtur » Fös 03. Maí 2013 22:33

:droolboy


Intel i7-11700KF - Cooler Master MasterLiquid ML240L - Corsair Vengeance 32GB 3600MHz CL18 - Zotac Gaming RTX3070 Ti 8GB

Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog -

Pósturaf Hj0llz » Fös 03. Maí 2013 23:16

Til hamingju með dótið, verður gaman að sjá hvernig kassinn kemur út sprautaður og með breytingunum :)



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog -

Pósturaf mundivalur » Lau 04. Maí 2013 11:18

Elska svona :happy



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog -

Pósturaf MuGGz » Lau 04. Maí 2013 16:36

*PIRR*

Ég ætlaði að kaupa tvo spryabrúsa áðan í poulsen enn gæinn sagði að einn væri alveg nóg

viti menn, einn var EKKI nóg...

Þannig ég næ ekki að klára sprauta þetta fyrr enn á mánudaginn

Kem samt með smá peak á eftir því ég klára framhliðina allavega :sleezyjoe




siggik
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog -

Pósturaf siggik » Lau 04. Maí 2013 19:55

MuGGz skrifaði:*PIRR*

Ég ætlaði að kaupa tvo spryabrúsa áðan í poulsen enn gæinn sagði að einn væri alveg nóg

viti menn, einn var EKKI nóg...

Þannig ég næ ekki að klára sprauta þetta fyrr enn á mánudaginn

Kem samt með smá peak á eftir því ég klára framhliðina allavega :sleezyjoe



meiri myndir



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6275
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog -

Pósturaf worghal » Lau 04. Maí 2013 21:34

MuGGz skrifaði:*PIRR*

Ég ætlaði að kaupa tvo spryabrúsa áðan í poulsen enn gæinn sagði að einn væri alveg nóg

viti menn, einn var EKKI nóg...

Þannig ég næ ekki að klára sprauta þetta fyrr enn á mánudaginn

Kem samt með smá peak á eftir því ég klára framhliðina allavega :sleezyjoe


þegar þú lýstir fyrir honum að þetta væri fyrir tölvukassa, þá hefur hann líklegast ímyndað sér álíka kassa og þeir eru með við kassann.
litlar dell vélar. :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog -

Pósturaf MuGGz » Sun 05. Maí 2013 15:27

Sorry er búinn að vera smá busy í öðru og þar að leiðandi hefur vantað uppfærslu

Enn hérna kemur eitthvað :happy

1.jpg
1.jpg (78.47 KiB) Skoðað 7450 sinnum

Kassinn fíni, besti kassi sem ég hef unnið í og algjör draumur watercool manna þar sem hann supportar 2x 60mm þykka 240m radiatora í push/pull !

2.jpg
2.jpg (114.7 KiB) Skoðað 7450 sinnum

Með öllum diskahólfunum

3.jpg
3.jpg (110.31 KiB) Skoðað 7450 sinnum

Losa mig við þau því ég mun setja SSD fyrir aftan móðurborðið og fæ betra loftflæði svona

4.jpg
4.jpg (118.71 KiB) Skoðað 7450 sinnum

Smááá snúruflækja

5.jpg
5.jpg (83.1 KiB) Skoðað 7450 sinnum

Búin að losa allt og mun fylla uppí allt nema power og reset takkann og sprauta hvítt í stíl við hitt

6.jpg
6.jpg (126.87 KiB) Skoðað 7450 sinnum

Móðurborðið

7.jpg
7.jpg (120.39 KiB) Skoðað 7450 sinnum

Tók af þessar gulu hlífar frá MSI

8.jpg
8.jpg (129.61 KiB) Skoðað 7450 sinnum

Fer að koma mynd á þetta

9.jpg
9.jpg (110.21 KiB) Skoðað 7450 sinnum

sprautuvinna að hefjast :megasmile


Kem svo með fleiri myndir líklegast í kvöld :happy



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *uppfært*

Pósturaf MuGGz » Þri 07. Maí 2013 18:20

Nýjar myndir!

Sprautun og kláraði að koma vélinni í gang

Ekki spá í snúruflækjunum, get ekki gengið frá þessu öllu fyrr enn ég fæ viftustýringuna

btw, tjekkið plássið frá radiator yfir í móðurborðið, fáránlegt og já, þetta er h100 í push/pull :shock:

10.jpg
10.jpg (89.11 KiB) Skoðað 7363 sinnum

11.jpg
11.jpg (88.86 KiB) Skoðað 7363 sinnum

12.png
12.png (500.25 KiB) Skoðað 7363 sinnum

13.png
13.png (394.06 KiB) Skoðað 7363 sinnum

14.jpg
14.jpg (69.11 KiB) Skoðað 7363 sinnum

15.jpg
15.jpg (129.5 KiB) Skoðað 7363 sinnum

16.jpg
16.jpg (126.77 KiB) Skoðað 7363 sinnum

17.jpg
17.jpg (106.55 KiB) Skoðað 7363 sinnum

18.jpg
18.jpg (86.27 KiB) Skoðað 7363 sinnum

19.jpg
19.jpg (111.32 KiB) Skoðað 7363 sinnum


Endilega commentið :happy

Annaðkvöld klára ég að sprauta þannig ég get farið að raða honum saman á fimmtudaginn

Eins og þið sjáið þá þurfti ég að sprauta línur á kassanum hvítar því að hliðarnar koma þarna að þessari línu og toppurinn




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *uppfært*

Pósturaf JohnnyX » Þri 07. Maí 2013 19:34

Djöfull er þetta nett! Hlakka til að sjá loka niðurstöðu



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *uppfært*

Pósturaf mundivalur » Þri 07. Maí 2013 22:13

Black and white :happy



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *uppfært*

Pósturaf Xovius » Mið 08. Maí 2013 01:42

Helvíti flott, endilega að vera duglegur að taka myndir meðan þú gerir þetta allt :D



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *uppfært*

Pósturaf MuGGz » Mið 08. Maí 2013 22:53

FREEEESH MYNDIR


20.jpg
20.jpg (90.54 KiB) Skoðað 7114 sinnum

21.jpg
21.jpg (80.89 KiB) Skoðað 7114 sinnum

22.jpg
22.jpg (90.71 KiB) Skoðað 7114 sinnum

23.jpg
23.jpg (88.79 KiB) Skoðað 7114 sinnum

24.jpg
24.jpg (64.69 KiB) Skoðað 7114 sinnum

25.jpg
25.jpg (41.97 KiB) Skoðað 7114 sinnum

26.jpg
26.jpg (38.99 KiB) Skoðað 7114 sinnum

27.jpg
27.jpg (50.16 KiB) Skoðað 7114 sinnum

28.jpg
28.jpg (36.48 KiB) Skoðað 7114 sinnum

29.jpg
29.jpg (43.15 KiB) Skoðað 7114 sinnum


Verður spennandi að sjá á morgun hvernig loka útkoman kemur út

Hefði þurft meira lakk reyndar, já, meira hehe, til að ná að láta lakkið fljóta almennilega á hliðunum til að fá jafnari sprautun, svo stórt svæði til að sprauta með svona spraybrúsa og þakti illa ...

Enn ég held að þetta komi nú samt bara vel út og hlakkar mig til að fara raða saman á morgun :megasmile



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *uppfært 08.05*

Pósturaf MuGGz » Fim 09. Maí 2013 17:08

Jæja þá er kassinn kominn saman!

Ég er ekki búinn að setja coverinn fyrir 5.25" bayinn því ég á eftir að fá vifustýringuna

Ég sprautaði annað coverið hvítt og hitt er svart, ætla sjá hvort kemur betur út með viftustýringunni :)

Það sjást smávegis svona "ský" á hliðunum þar sem sprayið var nánast að klárast og ég náði ekki að láta fljóta nógu vel þegar ég sprayaði þannig ég mun hugsanlega kippa hliðunum af einn daginn og renna aftur yfir þær

Enn hérna er útkoman, endilega commentið :happy

30.jpg
30.jpg (43.88 KiB) Skoðað 7039 sinnum

31.jpg
31.jpg (48.65 KiB) Skoðað 7039 sinnum

32.jpg
32.jpg (54.41 KiB) Skoðað 7039 sinnum

33.jpg
33.jpg (70.05 KiB) Skoðað 7039 sinnum

34.jpg
34.jpg (60.07 KiB) Skoðað 7039 sinnum

35.jpg
35.jpg (57.95 KiB) Skoðað 7039 sinnum

36.jpg
36.jpg (42.47 KiB) Skoðað 7039 sinnum

37.jpg
37.jpg (45.79 KiB) Skoðað 7039 sinnum

38.jpg
38.jpg (45.25 KiB) Skoðað 7039 sinnum

39.jpg
39.jpg (45.58 KiB) Skoðað 7039 sinnum



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2316
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 53
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *KOMINN SAMAN*

Pósturaf Gunnar » Fim 09. Maí 2013 17:11

holy s**t hvað þetta er svalt!!!! :popeyed



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *KOMINN SAMAN*

Pósturaf steinthor95 » Fim 09. Maí 2013 17:25

fáránlega flott hjá þér :D
Mátt koma með fleiri myndir að innan ;)


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *KOMINN SAMAN*

Pósturaf MuGGz » Fim 09. Maí 2013 17:27

Já þær koma þegar viftustýringin er kominn og ég er búinn að ganga frá öllum köplum :)

Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *KOMINN SAMAN*

Pósturaf vikingbay » Fös 10. Maí 2013 01:04

daamn þetta er dáldið rosalega kúl :D
til hamingju!




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *KOMINN SAMAN*

Pósturaf vesley » Fös 10. Maí 2013 10:15

Kemur rosalega vel út!



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *KOMINN SAMAN*

Pósturaf Squinchy » Fös 10. Maí 2013 10:23

Rosalegt build, hvaðan er kassinn pantaður?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *KOMINN SAMAN*

Pósturaf MuGGz » Fös 10. Maí 2013 10:24

Takk fyrir :)

Hlakka til að klára þennan að innann og getað tengt allar vifturnar :)



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *KOMINN SAMAN*

Pósturaf mundivalur » Fös 10. Maí 2013 11:05

Glæsilegt :happy
En mig langar að vita hvaða sprey þú notaðir og hvaða spasl/fylliefni þú notaðir :)



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *KOMINN SAMAN*

Pósturaf MuGGz » Fös 10. Maí 2013 11:07

mundivalur skrifaði:Glæsilegt :happy
En mig langar að vita hvaða sprey þú notaðir og hvaða spasl/fylliefni þú notaðir :)


Skal skoða það þegar ég kem heim, þetta var bæði keypt í poulsen :)



Skjámynd

stebbz13
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Þri 21. Des 2010 17:14
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt dót - BuildLog - *KOMINN SAMAN*

Pósturaf stebbz13 » Þri 28. Maí 2013 23:11

kemur hrikalaga vel út hjá þér


i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450