[Unboxing] Dell U2713HM

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1360
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[Unboxing] Dell U2713HM

Pósturaf ZoRzEr » Fös 26. Okt 2012 19:29

Daginn herramenn og frúr,

Datt í þann pakka að kaupa Dell U2713HM skjá í dag. Hef átt U2410 skjá núna í nokkur ár og gjörsamlega elska þá græju, besti skjár sem ég hef nokkurntímann átt.

Sjá hér : https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... df570f5860

Anyways, off we go.

Kassinn var nú ekkert svo þungur en fyrirferðamikill
Mynd

Innihaldið
Mynd

Allskonar snúrur
Mynd

Pappírar sem staðfesta factory calibration og driver diskur
Mynd

Standurinn stöður og stór
Mynd

Gat fyrir snúrur er þægilegt
Mynd

Skjárinn sjálfur kominn úr pakkanum
Mynd

Að framan. 2560x1440 baby!
Mynd

Tengin á skjánum. 4 USB hub og 2x USB3. Tengið fyrir USB höbbinn í skjáinn var mjög spes útlýtandi USB-B tengi.
Mynd

Kominn á fótinn
Mynd

Og hann í allri sinni dýrð
Mynd

U2713 og U2410 saman
Mynd

Flottir saman
Mynd

Svona lítur setupið út
Mynd

Fékk taugaáfall þegar ég tengdi skjáinn. Myndin var gjörsamlega handónýt, græn, flöktandi og rugluð. Kom í ljós að kapallinn sem ég var að nota var ekki Dual-Link DVI. Notaði nýju DVI snúruna sem fylgdi og þetta virkaði eins og ekkert var.

Nýji standurinn ekki alveg jafn massívur og solid eins og á U2410, en samt alveg nóg. Mjög næs "click" hljóð þegar skjárinn er festur á hann. Dell gerir þetta best. Auðvitað hækkanlegur og hægt að sveigja 90° og vera með hann í portrait eins og U2410.

Annars takk fyrir mig. Spurning hvort ég selji gamla skjáinn. Stay tuned!


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Olli
Gúrú
Póstar: 537
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Dell U2713HM

Pósturaf Olli » Fös 26. Okt 2012 20:18

Er svona lítill munur á 27" og 24" ?? :shock:Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2323
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Dell U2713HM

Pósturaf mundivalur » Fös 26. Okt 2012 20:36

Þetta er flott græja :happySkjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 718
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Dell U2713HM

Pósturaf Jimmy » Fös 26. Okt 2012 20:40

Djöfulsins beauty.. Var einmitt að gæla við að fara í svona gaur um daginn, AR-coatingið á víst að vera þægilegra en á u2412/u2410.. Eitthvað var við það?


~

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1360
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Dell U2713HM

Pósturaf ZoRzEr » Fös 26. Okt 2012 20:59

Olli skrifaði:Er svona lítill munur á 27" og 24" ?? :shock:


Munurinn er á lengdina, ekki hæðina. 2560 vs 1920 og 1440 vs 1200. Munurinn í venjulegri notkun er samt mjög mikill. Meiri en ég bjóst við. Allir gluggarnir voru svo litlir þegar vélin fór af stað fyrst.

Jimmy skrifaði:Djöfulsins beauty.. Var einmitt að gæla við að fara í svona gaur um daginn, AR-coatingið á víst að vera þægilegra en á u2412/u2410.. Eitthvað var við það?


Hef ekki orðið var við það enn, á eftir að tengja U2410 skjáinn með og sjá hvernig þeir eru hlið við hlið þegar ég er búinn að calibrate'a 27 græjuna. Las aðeins um þennan mun. Kemur betur í ljós þegar það er sól úti og meiri birta.

Annars gríííðarlega sáttur með skjáinn.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1360
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Dell U2713HM

Pósturaf ZoRzEr » Lau 27. Okt 2012 02:21

Kemur vel út. Afsaka gæðin. Nennti ekki að sækja myndavélina.

Mynd


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Jón Ragnar
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 90
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Dell U2713HM

Pósturaf Jón Ragnar » Lau 27. Okt 2012 11:53

Unboxaði 30" Dell um daginn


Geðveikt tæki :droolboyCCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 718
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Dell U2713HM

Pósturaf Jimmy » Fös 18. Jan 2013 15:02

Ennþá awesome? Hrifnari af þessum en u2410?


~

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1360
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Dell U2713HM

Pósturaf ZoRzEr » Fös 18. Jan 2013 15:12

Jimmy skrifaði:Ennþá awesome? Hrifnari af þessum en u2410?


Almáttugur já. Munurinn er svo mikið meiri en ég bjóst við. Það er svo mikið pláss! :P

Elska þennan skjá, myndi ekki skipta honum út fyrir 3 U2410 (nema til að selja þá 3 og kaupa mér U3011). Gæti ekki mælt með þessum skjá nóg.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Dell U2713HM

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 18. Jan 2013 21:06

Einstaklega fallegur skjár ;) Innilega til hamingju með hann :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 718
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Dell U2713HM

Pósturaf Jimmy » Sun 27. Jan 2013 23:20

Unpackaði mínum í gær.. Biddslappar gamla U2412M skjáinn svo fast að það er vandræðalegt.


~

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1360
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Dell U2713HM

Pósturaf ZoRzEr » Mán 28. Jan 2013 17:59

Jimmy skrifaði:Unpackaði mínum í gær.. Biddslappar gamla U2412M skjáinn svo fast að það er vandræðalegt.


TIl hamingju með það. Lenti á smá veseni með minn skjá. Voru 10-12 dauðir pixlar í klasa uppi í hægra horninu á skjánum, frá því að ég fékk hann.

Fór með hann til Advania og fékk nýjann morguninn eftir. Hann er reyndar silfraður ramminn, en ég var ekki að kaupa skjáinn fyrir rammann :P

Ennþá hæstánægður. Einu bestu kaup sem ég hef gert.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini