Western Digital Red review

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14544
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1218
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Western Digital Red review

Pósturaf GuðjónR » Fim 25. Okt 2012 19:21

Ég er búinn að skoða þessa diska aðeins, get ekki betur séð en þetta séu frábærir diskar.
Þeir eru með hærra MTBF sem þýðir minni bilanatíðni, þeir eiga að þola betur að vera stöðugt að fara í gang og stöðvast.
Það gerir þá idela í NAS og örugglega í RAID keðjur líka.
Red eru basically mini Enterprise diskar sem er snilld.
Viðhengi
DSC00328.JPG
DSC00328.JPG (54.72 KiB) Skoðað 4999 sinnumSkjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3074
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Red review

Pósturaf lukkuláki » Fös 26. Okt 2012 18:34

Það var alveg komin tími til að WD búi til góða harða diska.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14544
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1218
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Red review

Pósturaf GuðjónR » Fös 26. Okt 2012 19:36

lukkuláki skrifaði:Það var alveg komin tími til að WD búi til góða harða diska.

Sammála.
Og þá kemur líka þessi snilldin!Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1550
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 60
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Red review

Pósturaf Halli25 » Mán 29. Okt 2012 16:24

GuðjónR skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Það var alveg komin tími til að WD búi til góða harða diska.

Sammála.
Og þá kemur líka þessi snilldin!

Búnir að vera til hjá TL í smá tíma ;)

http://tl.is/search/WD%20RED


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14544
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1218
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Red review

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Okt 2012 16:30

Halli25 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Það var alveg komin tími til að WD búi til góða harða diska.

Sammála.
Og þá kemur líka þessi snilldin!

Búnir að vera til hjá TL í smá tíma ;)

http://tl.is/search/WD%20RED


Sexy!
Cascade
FanBoy
Póstar: 700
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Red review

Pósturaf Cascade » Þri 30. Okt 2012 08:12

Hann er samt svo mikið dýr hérna, 13þús dýrari en Seagate 3TB.

Ef maður fer í 5diska+ er þá ekki jafnvel öruggara að hafa fleiri Seagate diska, þeas, sama geymslu pláss, en hafa fleiri í redundancy?

Það er hægt að kaupa 3stk Seagate fyrir 2stk af þessumSkjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14544
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1218
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Red review

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Okt 2012 08:56

Cascade skrifaði:Hann er samt svo mikið dýr hérna, 13þús dýrari en Seagate 3TB. Ef maður fer í 5diska+ er þá ekki jafnvel öruggara að hafa fleiri Seagate diska, þeas, sama geymslu pláss, en hafa fleiri í redundancy? Það er hægt að kaupa 3stk Seagate fyrir 2stk af þessum


Þetta eru ekki alveg sambærilegir diskar við Seagate, sanngjarnara væri að bera WD green saman við 5900sn Seagate og WD black við 7200 Seagate.
Ef þér finnst RED dýrir, hvað finnst þér þá um WD Enterprise? :megasmileSkjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Red review

Pósturaf ASUStek » Þri 30. Okt 2012 09:00

langar að fá mér tvo 2tb og svo setja NAS raid 1 gotta love dat backup
Cascade
FanBoy
Póstar: 700
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Red review

Pósturaf Cascade » Þri 30. Okt 2012 09:45

GuðjónR skrifaði:
Cascade skrifaði:Hann er samt svo mikið dýr hérna, 13þús dýrari en Seagate 3TB. Ef maður fer í 5diska+ er þá ekki jafnvel öruggara að hafa fleiri Seagate diska, þeas, sama geymslu pláss, en hafa fleiri í redundancy? Það er hægt að kaupa 3stk Seagate fyrir 2stk af þessum


Þetta eru ekki alveg sambærilegir diskar við Seagate, sanngjarnara væri að bera WD green saman við 5900sn Seagate og WD black við 7200 Seagate.
Ef þér finnst RED dýrir, hvað finnst þér þá um WD Enterprise? :megasmileÞað er rétt, ekki sambærilegir, og ég veit ekki hvað enterprise diskarnir kosta, en örugglega sinn skilding.

Hins vegar fyrir venjulegt fólk, sem vill 5-20TB af geymslu í raid-5 eða 6, er þá ekki betra að taka seagate og nota verðmunin í að kaupa fleiri þannig og hafa meira redundancy?

Svo er ekkert mál að skipta þeim út ef þeir bilaSkjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14544
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1218
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Red review

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Okt 2012 11:27

Cascade skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Cascade skrifaði:Hann er samt svo mikið dýr hérna, 13þús dýrari en Seagate 3TB. Ef maður fer í 5diska+ er þá ekki jafnvel öruggara að hafa fleiri Seagate diska, þeas, sama geymslu pláss, en hafa fleiri í redundancy? Það er hægt að kaupa 3stk Seagate fyrir 2stk af þessum


Þetta eru ekki alveg sambærilegir diskar við Seagate, sanngjarnara væri að bera WD green saman við 5900sn Seagate og WD black við 7200 Seagate.
Ef þér finnst RED dýrir, hvað finnst þér þá um WD Enterprise? :megasmileÞað er rétt, ekki sambærilegir, og ég veit ekki hvað enterprise diskarnir kosta, en örugglega sinn skilding.

Hins vegar fyrir venjulegt fólk, sem vill 5-20TB af geymslu í raid-5 eða 6, er þá ekki betra að taka seagate og nota verðmunin í að kaupa fleiri þannig og hafa meira redundancy?

Svo er ekkert mál að skipta þeim út ef þeir bila

Ég linkaði í Enterprise diskana hér að ofan :)Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 647
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Red review

Pósturaf FreyrGauti » Þri 30. Okt 2012 14:41

Cascade skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Cascade skrifaði:Hann er samt svo mikið dýr hérna, 13þús dýrari en Seagate 3TB. Ef maður fer í 5diska+ er þá ekki jafnvel öruggara að hafa fleiri Seagate diska, þeas, sama geymslu pláss, en hafa fleiri í redundancy? Það er hægt að kaupa 3stk Seagate fyrir 2stk af þessum


Þetta eru ekki alveg sambærilegir diskar við Seagate, sanngjarnara væri að bera WD green saman við 5900sn Seagate og WD black við 7200 Seagate.
Ef þér finnst RED dýrir, hvað finnst þér þá um WD Enterprise? :megasmileÞað er rétt, ekki sambærilegir, og ég veit ekki hvað enterprise diskarnir kosta, en örugglega sinn skilding.

Hins vegar fyrir venjulegt fólk, sem vill 5-20TB af geymslu í raid-5 eða 6, er þá ekki betra að taka seagate og nota verðmunin í að kaupa fleiri þannig og hafa meira redundancy?

Svo er ekkert mál að skipta þeim út ef þeir bila


Það þarf nú varla meira en 1-2 diskar að feila á þeim tíma sem enginn red diskur hefði feilað til að sparnaðurinn sé fokinn út um gluggann.

Smá side topic, hafa menn skoðað eitthvað Win8 Storage spaces...?
Cascade
FanBoy
Póstar: 700
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Red review

Pósturaf Cascade » Þri 30. Okt 2012 15:04

FreyrGauti skrifaði:
Cascade skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Cascade skrifaði:Hann er samt svo mikið dýr hérna, 13þús dýrari en Seagate 3TB. Ef maður fer í 5diska+ er þá ekki jafnvel öruggara að hafa fleiri Seagate diska, þeas, sama geymslu pláss, en hafa fleiri í redundancy? Það er hægt að kaupa 3stk Seagate fyrir 2stk af þessum


Þetta eru ekki alveg sambærilegir diskar við Seagate, sanngjarnara væri að bera WD green saman við 5900sn Seagate og WD black við 7200 Seagate.
Ef þér finnst RED dýrir, hvað finnst þér þá um WD Enterprise? :megasmileÞað er rétt, ekki sambærilegir, og ég veit ekki hvað enterprise diskarnir kosta, en örugglega sinn skilding.

Hins vegar fyrir venjulegt fólk, sem vill 5-20TB af geymslu í raid-5 eða 6, er þá ekki betra að taka seagate og nota verðmunin í að kaupa fleiri þannig og hafa meira redundancy?

Svo er ekkert mál að skipta þeim út ef þeir bila


Það þarf nú varla meira en 1-2 diskar að feila á þeim tíma sem enginn red diskur hefði feilað til að sparnaðurinn sé fokinn út um gluggann.

Smá side topic, hafa menn skoðað eitthvað Win8 Storage spaces...?


Samt ein pæling, er ekki 2ja ára ábyrgð á öllum diskum (kannski meira á RED)
Og ef þessir 1-2 diskar fara á innan við 2 árum.. er ekki bara hægt að fá nýja í gegnum ábyrgðina?Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1550
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 60
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Red review

Pósturaf Halli25 » Þri 30. Okt 2012 16:07

ég myndi nú samt segja að það væri betra að diskurinn færi ekki :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Red review

Pósturaf bulldog » Mið 31. Okt 2012 14:12

ég er með 3 tb seagate disk væri gaman að sjá hvernig þessir koma út :) peningurinn skiptir ekkert öllu máli ef maður er að fá gæðavöru!
Tbot
1+1=10
Póstar: 1174
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 207
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital Red review

Pósturaf Tbot » Mið 31. Okt 2012 14:40

2T á 45.000-
eru með "Backed by a 5-year limited warranty".