[Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2323
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

[Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf mundivalur » Lau 25. Ágú 2012 00:54

Jæja komin með aflgjafa 1100w á 29.500kr Frá http://www.kisildalur.is/

Upplýsingar.
ATX2.3, 139mm kælivifta, Quad SLI/Crossfire ready, 80Plus Gold
[Copy]"Nýjasta aflgjafalínan frá Aerocool sem beint er sérstaklega að leikjaspilurum. Með hjálp nýrrar tækni í spennustýringum sem notar eina gríðaröfluga 12V línu í stað margra smærri eins og áður hefur tíðkast og nægjanlegs fjölda skjákorts afltengja er leikur einn að smíða kraftmiklar leikjavélar. Slíðraðar, aftengjanlegar snúrur og útlit í sérflokki gera frágang í kassanum auðveldan og gefa stílhreint yfirbragð og fágun á heildarmyndina. Þú bara færð ekki betri aflgjafa á þessu verði."

Afltengi
Aðaltengi 20/24-pinna
12V aukatengi 4+4 og 8-pinna
Molex tengi 8 stk.
SATA afltengi 8 stk.
Afltengi f. disklingadrif 1 stk.
Önnur tengi 6 x 8(6+2) pinna PCI-Express tengi
Tæknilegir eiginleikar.
Strauminntak 15A 115-230V AC
12V straumúttak 90A
5V straumúttak 30A
3,3V straumúttak 24A
Hámarksafl 1100W
Kæling 1x 139mm hitastýrð kælivifta
Stærð aflgjafa 150mm x 165mm x 85mm
IMG_2868.JPG
IMG_2868.JPG (295.76 KiB) Skoðað 4726 sinnum

IMG_2870.JPG
IMG_2870.JPG (866.14 KiB) Skoðað 4726 sinnum

Hér sést að ein pci straumsnúra er með tvö 6+2 pci tengi og þær eru þrjár í heild.
IMG_2872.JPG
IMG_2872.JPG (796.74 KiB) Skoðað 4726 sinnum

IMG_2873.JPG
IMG_2873.JPG (930.91 KiB) Skoðað 4726 sinnum

IMG_2874.JPG
IMG_2874.JPG (357.09 KiB) Skoðað 4726 sinnum

IMG_2878.JPG
IMG_2878.JPG (455.44 KiB) Skoðað 4726 sinnum


Mín skoðun á þessum aflgjafa er sú að þetta eru ágætis kaup,en ég á eftir að taka betur á honum !
Gallar: Þarf að fá á hreint hvort viftan sé gölluð , framleiðandinn talar um 35dba við 100% load ,en td. núna eru 2x480gtx að folda og appið í símanum segir ca. 60 dba :-" það er einum of til að hafa í stofunni ,annars heyrist lítið í honum !Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4230
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 324
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf chaplin » Lau 25. Ágú 2012 01:00

Úr kassa, snilld. En flottur aflgjafi! ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2323
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf mundivalur » Fös 31. Ágú 2012 18:03

Lagfæring : Það er svo sem ekkert skrítið að það hafi heyrst eitthvað í aflgjafanum þegar eitt Evga Hydrocopper 480gtx er að taka um 575w info
Og ég er með tvö + i7 2700k@ 5.0ghz :babySkjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3726
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 222
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf Tiger » Fös 31. Ágú 2012 18:34

Skil ekki að kaupa 1000W+ aflgjafa og velja ekki full modular.....sorry.


Mynd

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 1
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf Eiiki » Fös 31. Ágú 2012 18:44

Tiger skrifaði:Skil ekki að kaupa 1000W+ aflgjafa og velja ekki full modular.....sorry.

afhverju þarf hann að vera full modular?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2323
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf mundivalur » Fös 31. Ágú 2012 18:46

Mig vantaði aflgjafa strax og verður seinna backup :D og ég vill hafa straumsnúrurnar þarf að nota þær heheSkjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3726
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 222
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf Tiger » Fös 31. Ágú 2012 18:58

Eiiki skrifaði:
Tiger skrifaði:Skil ekki að kaupa 1000W+ aflgjafa og velja ekki full modular.....sorry.

afhverju þarf hann að vera full modular?


Þarf þess ekkert, gott að hafa þann valkost að taka þær snúrur í burtu sem ekki verða notaðar.


Mynd

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 1
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf Eiiki » Fös 31. Ágú 2012 19:07

Tiger skrifaði:
Eiiki skrifaði:
Tiger skrifaði:Skil ekki að kaupa 1000W+ aflgjafa og velja ekki full modular.....sorry.

afhverju þarf hann að vera full modular?


Þarf þess ekkert, gott að hafa þann valkost að taka þær snúrur í burtu sem ekki verða notaðar.

Ég get ekki betur séð en að eina snúran sem hann mun ekki koma til með að nota er önnur 8-pina 12v línan, held það verði ekkert stórmál að fela hana bakatil í Haf-X :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3726
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 222
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf Tiger » Fös 31. Ágú 2012 21:12

Eiiki skrifaði:
Tiger skrifaði:
Eiiki skrifaði:
Tiger skrifaði:Skil ekki að kaupa 1000W+ aflgjafa og velja ekki full modular.....sorry.

afhverju þarf hann að vera full modular?


Þarf þess ekkert, gott að hafa þann valkost að taka þær snúrur í burtu sem ekki verða notaðar.

Ég get ekki betur séð en að eina snúran sem hann mun ekki koma til með að nota er önnur 8-pina 12v línan, held það verði ekkert stórmál að fela hana bakatil í Haf-X :)


Einni snúru of mikið að mínu mati, svona er standardinn misjafn.


Mynd

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 31. Ágú 2012 22:29

Ég er alveg hjartanlega sammála Tiger en það er náttúrulega bara snobb !!!

Samt þarft að laga litinn á honum :popeyed


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2187
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 78
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf littli-Jake » Lau 01. Sep 2012 00:02

Tiger skrifaði:Skil ekki að kaupa 1000W+ aflgjafa og velja ekki full modular.....sorry.


nákvæmlega það sem ég hugsaði. 30K græja ekki modular.....


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2323
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf mundivalur » Lau 01. Sep 2012 10:48

Eru menn ekki að skilja að þetta er budget aflgjafi á 29.500kr 10-25þkr ódýrari en 1100-1200w flokknum ! Corsair 1050w er ekki full modular og er á 35þ !
dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf dandri » Lau 01. Sep 2012 11:00

30k aflgjafi er samt tæplega ennþá budget aflgjafi, ertu eitthvað að fara að nota öll þessi wött?


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2323
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf mundivalur » Lau 01. Sep 2012 11:16

Það stendur þarna að eitt 480gtx Hydrocopper þarf 575w ég er með tvö og örgjörvinn í 5ghz :D þessi 1100w er ekki nóg þarf meira ,nota þennan þangað til ég fæ 13-1500w aflgjafa :babySkjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3569
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 595
Staða: Tengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf Klemmi » Lau 01. Sep 2012 11:25

Aldrei skilið þetta modular blæti... flestir kassar í dag bjóða upp á mjög góðan kaplafrágang og hægt er að ganga þannig frá kölplum að þeir sjáist ekki nema bara rétt aftan úr aflgjafanum. Ef eitthvað er, þá sést meira í kaplana frá modular aflgjöfum þar sem modular tenginn eru lengra fyrir miðju og jafn vel alveg við jaðar hliðarinnar sem er næst manni, svo meira fer fyrir þeim köplum.

Auk þess gerir þetta það að verkum að þú þarft að passa vel upp á modular kaplana ef þú skyldir vilja bæta við skjákorti eða fleiri diskum, sem og meiri líkur eru á sambandleysi í tengjum frá aflgjafa.

Að mínu mati er þetta s.s. bara góð markaðssetning, verið að selja þér hlut sem þú þarft ekki og í raun og veru græðir ekkert á, sjálfur myndi ég aldrei borga meira fyrir modular aflgjafa heldur en non-modular.

En þetta er að sjálfsögðu bara mín skoðun og ber ég virðingu fyrir ykkar skoðunum ;)


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3726
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 222
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf Tiger » Lau 01. Sep 2012 12:35

Klemmi skrifaði:Aldrei skilið þetta modular blæti... flestir kassar í dag bjóða upp á mjög góðan kaplafrágang og hægt er að ganga þannig frá kölplum að þeir sjáist ekki nema bara rétt aftan úr aflgjafanum. Ef eitthvað er, þá sést meira í kaplana frá modular aflgjöfum þar sem modular tenginn eru lengra fyrir miðju og jafn vel alveg við jaðar hliðarinnar sem er næst manni, svo meira fer fyrir þeim köplum.

Auk þess gerir þetta það að verkum að þú þarft að passa vel upp á modular kaplana ef þú skyldir vilja bæta við skjákorti eða fleiri diskum, sem og meiri líkur eru á sambandleysi í tengjum frá aflgjafa.

Að mínu mati er þetta s.s. bara góð markaðssetning, verið að selja þér hlut sem þú þarft ekki og í raun og veru græðir ekkert á, sjálfur myndi ég aldrei borga meira fyrir modular aflgjafa heldur en non-modular.

En þetta er að sjálfsögðu bara mín skoðun og ber ég virðingu fyrir ykkar skoðunum ;)


Þanni að það sést meira í kaplana sem þú ert með ofan í skúffu en falda í turninum :). Þetta er ekki spurningum að fela kaplana, heldur að þeir séu bara ekki þarna punktur. + að sleeva svona un-modular er algjör kleppur ef fólk fer útí það.

En það er rétt hjá þér mundivalur að þetta er budget í þessari stærð. Skal selja þér minn 1350W þegar nýji Evga 1500W er á leiðinni til mín ;)


Mynd

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2323
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf mundivalur » Lau 01. Sep 2012 13:25

Já það kemur vel til greina enda selur þú parta alltaf á góðu verði :happySkjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3569
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 595
Staða: Tengdur

Re: [Úr Kassa] Aerocool Strike-x 1100w

Pósturaf Klemmi » Lau 01. Sep 2012 13:52

Tiger skrifaði:Þanni að það sést meira í kaplana sem þú ert með ofan í skúffu en falda í turninum :). Þetta er ekki spurningum að fela kaplana, heldur að þeir séu bara ekki þarna punktur. + að sleeva svona un-modular er algjör kleppur ef fólk fer útí það.


Nei, en það eru nú flestir með einhvern harðan disk og skjákort, og þá sést strax meira í kaplana frá modular aflgjafa heldur en non-modular :) Samanber áfastar myndir, þó ég viðurkenni að þær gefi smá skakka mynd þar sem einfaldlega er betri kaplafrágangur í non-modular kassanum, þetta voru einfaldlega fyrstu myndirnar sem ég fann í gegnum google-image search :japsmile

En ég held að innan við 1% þeirra sem kaupa sér aflgjafa sleeve þá, líklega langt undir því marki, svo ég get ekki enn séð kostina við modular aflgjafa, annað en einmitt það að þér líði betur með að kaplarnir séu ofan í skúffu heldur en faldir í kassanum :happy
Viðhengi
modular.jpg
modular.jpg (72.81 KiB) Skoðað 4416 sinnum
nonmodular.jpg
nonmodular.jpg (57.18 KiB) Skoðað 4416 sinnum


www.laptop.is
www.ferdaleit.is