Síða 1 af 1

[unboxing] CaseLabs M10

Sent: Fös 17. Ágú 2012 00:07
af Tiger
Ætla að setja hérna inn smá seríu af nýja turninum en þar sem ég er tölvulaus og nenni því ekki á iPad þá kemur bara smá sneak peack í byrjun.

Mynd

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Fös 17. Ágú 2012 00:09
af GuðjónR
woooowww á hjólum eins og gamli "ísskápurinn" ... looking good!!

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Fös 17. Ágú 2012 00:40
af AciD_RaiN
Sexy stuff :happy

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Fös 17. Ágú 2012 01:51
af worghal
og svo fallerga hvítur [-o<

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Fös 17. Ágú 2012 23:56
af Örn ingi
DJöfullsin monster er þetta, nu þekki eg þessa kassa ekki neitt hvad kemuru mörgum 3,5 diskum I svona kassa?


Sent from my XT910 using Tapatalk 2

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Lau 18. Ágú 2012 00:07
af mundivalur
Jæja á að segja manni hvaða kæling kemur í þetta :-k :happy

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Lau 18. Ágú 2012 00:16
af djvietice
hvað er þetta? þvottavél eða ísskápa? :)

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Lau 18. Ágú 2012 00:42
af Tiger
Örn ingi skrifaði:DJöfullsin monster er þetta, nu þekki eg þessa kassa ekki neitt hvad kemuru mörgum 3,5 diskum I svona kassa?


Max er 24stk :) Þessi er samt aðeins minni en minn gamli

mundivalur skrifaði:Jæja á að segja manni hvaða kæling kemur í þetta :-k :happy


Ekki alveg komið á hreint, líklega tvöföld loopa frá Aquacomputer.

image.jpg
image.jpg (21.31 KiB) Skoðað 3201 sinnum


image.jpg
B
image.jpg (17.53 KiB) Skoðað 3201 sinnum


image.jpg
D
image.jpg (17.01 KiB) Skoðað 3201 sinnum


image.jpg
C
image.jpg (19.88 KiB) Skoðað 3201 sinnum


image.jpg
F
image.jpg (18.77 KiB) Skoðað 3201 sinnum

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Lau 18. Ágú 2012 05:03
af mercury
ef þetta er réttur kassi ooo lord. http://www.youtube.com/watch?v=Pi65XA4o ... ure=relmfu
2x360rad 2x480 rad fml. svaaakalegur kassi. ólíklegt en ef þú hefur ekki séð þetta.... þá smá insperation.

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Lau 18. Ágú 2012 05:15
af CurlyWurly
mercury skrifaði:ef þetta er réttur kassi ooo lord. http://www.youtube.com/watch?v=Pi65XA4o ... ure=relmfu
2x360rad 2x480 rad fml. svaaakalegur kassi. ólíklegt en ef þú hefur ekki séð þetta.... þá smá insperation.

Held að þetta sé Caselabs TH10 en ekki M10, er samt ekki viss.

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Lau 18. Ágú 2012 14:30
af Tiger
Væri nú nett ef það væru engar snúrur í tölvum í dag :)

Mynd

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Lau 18. Ágú 2012 14:31
af djvietice
shit marrr!!! likeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Lau 18. Ágú 2012 14:48
af AciD_RaiN
Það er alveg nauðsynlegt að vera með kapla. Flottir kaplar geta sett svo mikinn svip á vélina ;)

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Lau 18. Ágú 2012 15:50
af zedro
Eins gott að þú komir með video review!

Þarft ekki að segja neitt en smá bakgrunns tónlist og smá tour inní og kringum kassan er möst!

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Lau 18. Ágú 2012 16:27
af Ulli
Zedro skrifaði:Eins gott að þú komir með video review!

Þarft ekki að segja neitt en smá bakgrunns tónlist og smá tour inní og kringum kassan er möst!



Kanski bara svona fly by inn í kassanum? :sleezyjoe

Re: [unboxing] CaseLabs M10

Sent: Lau 18. Ágú 2012 17:07
af zedro
Ulli skrifaði:Kanski bara svona fly by inn í kassanum? :sleezyjoe

Miðað við stærðina þá væri "útsýnisflug" innan úr kassanum allveg vel hægt :sleezyjoe