Ég kynni

Ég er ekki beint neinn audiophile en ég elska þó fátt jafn meira en að hlusta á tónlist í hámarksgæðum! Fyrir þá sem gera sér ekki grein fyrir því afhverju maður ætti að kaupa sér hljóðkort fyrst það er núþegar hljóð frá móðurborðinu sem er bara mjög fínt, það er eins og að segja, ég þarf ekki skjákort því skjástýringin er bara fín. Munurinn er ótrúlegur, hvort sem það er tónlist, bíómyndir eða leikir, mv. að þú sért að nota almennileg heyrnatól.



Þakka Tölvutækni fyrir ótrúlega hraða þjónustu!
