Síða 1 af 1

[i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 10:50
af chaplin
Ákvað að gefa sjálfur mér litla jólagjöf og gerði mér leið í Tölvutækni og Start.

Upphaflega hugmyndin var: - Conceptið var ódýr tölva sem getur keyrt leiki.
- Shuttle kassi /m. 300W aflgjafa
- Ódýrt og einfalt móðurborð
- i3
- GTX550
- 4GB vinnsluminni
- Pínulítill SSD

Endaði sem: - Conceptið er algjörlega hljóðlaus sem keyrir leiki like a baws þótt ég spili ekki leiki. (vill þakka Trausta, Pésa og fíklinum í sjálfum mér fyrir þetta)
- NXZT H2 [hljóðeinangraður]
- OCZ 500W ModXStream Pro
- Gigabyte P67A-UD4-B3
- i3-2120 [Prolimatech Megahalems]
- Kingston 1600 8GB
- Crucial M4 128GB
- Asus GTX560Ti OC [Twin cool]

Hendi inn myndum af niðurstöðunni sem fyrst!

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 10:58
af chaplin
Myndir

Allt dótið.
Mynd

Turnkassinn
Mynd
Mynd

Móðurborðið + kælingin
Mynd

Skjákortið
Mynd

Benchmarks

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 12:10
af Gunnar
snillingur. :lol:
veistu verðmuninn á upprunalegu hugmyndinni og actual turninum? eða viltu ekki vita það? :lol:

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 12:22
af ZoRzEr
Tekk ábyrgð á mig að hluta.

Hlakka til að sjá hitatölur.

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 13:18
af HelgzeN
Hvernig er i3 sandy bridge að standa sig í leikum ?

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 13:34
af Frost
Skelltu inn benchmark tölum :happy

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 13:41
af worghal
hvað var heildarkostnaður ?

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 15:59
af chaplin
Gunnar skrifaði:snillingur. :lol:
veistu verðmuninn á upprunalegu hugmyndinni og actual turninum? eða viltu ekki vita það? :lol:

Shuuurup! :lol:

ZoRzEr skrifaði:Tekk ábyrgð á mig að hluta.

Hlakka til að sjá hitatölur.

Tekur á þig 55%, Pétur 55% og ég -10%.

HelgzeN skrifaði:Hvernig er i3 sandy bridge að standa sig í leikum ?

Mjög vel. Leikir sem styðja bara 2 kjarna er hann mjög sambærilegur/alveg-nákvæmlega-eins og i5/7. Leikir sem styðja alltaf að 4 kjarna stendur sig auðvita ekki jafn vel, en flöskuhálsinn hjá mér væri því orðinn skjákortið svo ég ákvað að reyna að hafa eins mikið jafnvægi og ég gæti.

i3-540 og i7-920 fóru í smá battle á OCN.net, niðurstöðurnar komu öllum á óvart. Ástæðan afhverju i3 var 200MHz hærri er einfaldlega afþví 1366 er með fleiri pinna og clock-for-clock á móti 1156 uþb. 5% öflugri.

http://www.overclock.net/t/943540/i3-vs ... ce-updated

Frost skrifaði:Skelltu inn benchmark tölum :happy

Geri það þegar ég hef komið henni almennilega af stað. E-h ákveðin test sem þú vilt sjá?

worghal skrifaði:hvað var heildarkostnaður ?

Um 200.000kr ef ég man rétt.

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 16:07
af blackanese
i3 meikar ekki sens, 10 þús kall meira og þú ert með 2500k.
Það er ekki eins og 200 þúsund kall sé "ódýr" vél. :face

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 16:41
af chaplin
En ef ég þarf ekki 2500K? Þrátt fyrir að hafa átt öflugar tölvur sl. ár, hef ég alltaf spilað leiki í low og ekkert spes upplausn. Performance > Appearance. Einnig hitnar 2500K meira, myndi stöðva mig við að hafa tölvuna viftulausa. Nr, 1. 2 og 3. fyrir mig er að heyra ekkert í tölvunni.

Svo ekki eins og ég geti ekki uppfært seinna ef það er það sem ég vill. ;)

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 16:47
af Eiiki
Hvaða örgjörvakælingu ertu með?

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 16:50
af chaplin
Eiiki skrifaði:Hvaða örgjörvakælingu ertu með?

Prolimatech Megahalems
Mynd

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 17:00
af Eiiki
Ertu ekki með neinar viftur á henni? Hvernig eru hitatölur?

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 17:06
af Frost
Frost skrifaði:Skelltu inn benchmark tölum :happy

Geri það þegar ég hef komið henni almennilega af stað. E-h ákveðin test sem þú vilt sjá?

Í rauninni ekki. Kannski bara úr eitthverjum leikjum eins og t.d. Skyrim ef þú nennir. PcMark er alveg ásættanlegt.

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mið 16. Nóv 2011 17:22
af chaplin
Eiiki skrifaði:Ertu ekki með neinar viftur á henni? Hvernig eru hitatölur?

Það eru 2 viftur að framan og eina að aftan á mjög lágum snúningum ca. 300-500rpm. Engan viftur á örgjörvanum sjálfum, hitinn í idle @ 40-43°c, hitinn í load @ 66°c eftir hálftíma í Prime95 Small FFTS. Það er ómögulegt að heyra í tölvunni, nákvæmlega eins og ég vill hafa hana. ;)

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Fim 17. Nóv 2011 13:19
af worghal
ekki geturu gefið mér smá hugmynd um hversu cheap þessi kassi lætur.
NZXT hafa verið frægir að henda bara ódýru plasti á allt þótt það líti vel út, en mér fynnst þessi kassi bara svo mikið æði :D

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Fim 17. Nóv 2011 14:58
af GullMoli
Ahh mig langar svo í þennan turn! Ekkert smá flottur.

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Fim 17. Nóv 2011 16:46
af Zpand3x
worghal skrifaði:ekki geturu gefið mér smá hugmynd um hversu cheap þessi kassi lætur.
NZXT hafa verið frægir að henda bara ódýru plasti á allt þótt það líti vel út, en mér fynnst þessi kassi bara svo mikið æði :D


TinyTomLogan hatar hann allavega.. http://www.overclock3d.net/reviews/case ... 3_review/1 og getur skoðað reviewin hans af NZXT á youtube.

Re: [i3 - GTX560Ti - M4 128 - 8GB - 500W]

Sent: Mán 21. Nóv 2011 00:21
af chaplin
Svar sem ég fékk þegar ég spurði hvort BF3 kæmi fyrir Steam.

blackanese skrifaði:verður örugglega ekki gott að keyra hann á dual core cpu heldur.

Mitt svar

Mynd
Mynd

worghal skrifaði:ekki geturu gefið mér smá hugmynd um hversu cheap þessi kassi lætur.
NZXT hafa verið frægir að henda bara ódýru plasti á allt þótt það líti vel út, en mér fynnst þessi kassi bara svo mikið æði :D

Kom mér skemmtilega á óvart ef ég á að segja þér satt, tvær hotswap viftur að framan, sjá betur á mynd fyrir ofan. Undir kassanum er loftsía svo að það kemst varla ryk inn í turninn og þegar síurnar verða skítugar tekur það örfáar sekúndur og taka viftirmar og blása af þeim. Það eru 3 mekanískir diskar í turninum, heyrist ekkert frá þeim, 3 usb að ofan + 1 usb3, jack inn/út, 3 stillingar f. vifturnar að framan. Að bæta við diskum er einnig mjög einfalt, tekur vifu úr að framan og rennir sleða.

Svo auðvita hdd hotswap ofaná sem var algjört möst fyrir mig þar sem ég er með diska út um allt herb. sem ég vill ekki setja í turninn, en langar að komast í gögnin. ;)

Ég hef ekkert slæmt um kassann að segja, fullkomlega hljóðlátur, ég sakna þó þess að hafa P183 einfaldlega afþví þeir eru svo stílhreinir og flottir.
GullMoli skrifaði:Ahh mig langar svo í þennan turn! Ekkert smá flottur.

Efast um að ég hafi tekið síðasta turninn svo ef þú ert í turnuppfærslupælingum þá er einn til sýnist hjá Tölvutækni.

Zpand3x skrifaði:TinyTomLogan hatar hann allavega.. http://www.overclock3d.net/reviews/case ... 3_review/1 og getur skoðað reviewin hans af NZXT á youtube.

Mér sýnist hann samt bara hata hann afþví hann hatar hann, eina sem ég var sammála honum með var að rifurnar á hurðunum til að gefa viftunum loft mætti vera örlítið stærra, en samt ekki þar sem vifturnar hjá mér snúast á ca. 500sn/mín, að þá þurfar þær lítið sem ekkert loft og að hljóðeinangrunin mætti vera örlítið þykkari, ekki vandamál í mínu tilviki þar sem allar viftur eru á low og örgjörvinn er án viftu, gæti verið vandamál fyrir e-h aðila þótt ég efi það. Diskarnir eru uþb. 30-32°c hjá mér.