[Buildlog] i7-2600k, 6970CF og fleira :)


Höfundur
Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

[Buildlog] i7-2600k, 6970CF og fleira :)

Pósturaf Einsinn » Þri 01. Nóv 2011 21:27

Jæja nú er kominn tími á að henda inn smá uppfærslu/build loggi :)

Hérna er linkur á gömlu vélina

Í Byrjun Oktobers ákvað ég að uppfæra úr AMD 1090T í Intel I7-2600k(þegar ég verslaði AMD vélina þá var alltaf planið að taka sandy-bridge en útaf chipset gallanum þá voru móðurborð ófáanlega á þeim tíma :( )

Uppfærsluplanið er svo hljóðandi

Október:
I7-2600k
Gigabyte P67A-UD4-B3

Hérna er mynd af örgjörvanum og móðurborðinu komið íþ
Mynd

Nóvember:
Noctua NH-D14
Annað 6970(endaði á að taka eitt stk Gigabyte 6970 OC)

Myndir eftir Noctua og 6970 í crossfire

Mynd
Mynd
Mynd



Mun koma með fleiri og mögulega betri myndir bráðum ;) lofa

Svo í framhaldinu langar mér að skipta um SSD disk, aflgjafa og fara útí Vatnskælingarpakka hvenær það verður get ég ekki sagt en vonandi sem fyrst :)
Síðast breytt af Einsinn á Þri 01. Nóv 2011 21:54, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7-2600k, 6970CF og fleira :)

Pósturaf Tiger » Þri 01. Nóv 2011 21:32

Endilega setja myndirnar hérna inn, ég veit bara með mig að ég nenni aldrei að clicka á myndalinka og er ekki einn um það.


Mynd

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7-2600k, 6970CF og fleira :)

Pósturaf Eiiki » Þri 01. Nóv 2011 21:33

Henda svo kvikindinu upp í 4.5GHz allavega og þá ertu ready to go! Taka smá rykhreinsun og gera þetta cable management ennþá fallegra :) Taka svo myndir og negla hingað inn.

En annars til hamingju með þennan glæsilega pakka :happy


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Höfundur
Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7-2600k, 6970CF og fleira :)

Pósturaf Einsinn » Þri 01. Nóv 2011 21:55

Snuddi skrifaði:Endilega setja myndirnar hérna inn, ég veit bara með mig að ég nenni aldrei að clicka á myndalinka og er ekki einn um það.


;) búinn, voru svo stórar fyrst að ég vildi ekki gera það að linka þær hérna, en tók svo eftir mismunandi sizea option á imgur :P