Síða 3 af 3

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Sent: Sun 09. Okt 2011 17:05
af kristinnhh
Sko strákarnir í Kísildal settu kortinn í vélina. Stórefa að þeir hafi sett þau i vitlaus slot. Get samt skoðað það.

Enn er að setja upp þennan Driver as we speak núna. Á hann að gera einhvern mun eða ?

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Sent: Sun 09. Okt 2011 17:08
af kristinnhh
Gat ekki sett þennan Hydra driver upp.. Kom "HYDRA driver installation is aborted No HYDRA hardware was found" Setup cannot continue.

What to do ?

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Sent: Sun 09. Okt 2011 17:17
af Bioeight
kristinnhh skrifaði:Sko strákarnir í Kísildal settu kortinn í vélina. Stórefa að þeir hafi sett þau i vitlaus slot. Get samt skoðað það.

Enn er að setja upp þennan Driver as we speak núna. Á hann að gera einhvern mun eða ?


Kísildalur og Tölvutækni eru mínir uppáhaldsstaðir en það þýðir samt ekki að ég hafi ekki þurft að leiðrétta mistök þeirra en þeir hafa líka leiðrétt mín mistök svo við erum even.

Las aðeins meira um þetta og þú átt ekki að þurfa Virtu driverana nema þú ætlir að keyra 6870x2 kortið með einhverju öðru korti(öðru en HD 6870) en ætti að virka fyrir 2x6870x2. Ef þú ert bara að fá 20-30% boost af seinna kortinu þá mögulega gæti Virtu gert betur. Ég trúi því ekki að 6 kjarna Phenom II sé svona mikill flöskuháls fyrir þetta eins og þetta er hjá þér. Sakar ekki að prófa. Ég hef bara ekki persónulega notað Virtu þar sem þetta er nýtt. 6870x2 er eina skjákortið sem ég hef séð með þennan chip, en svipaður/sami chip er á flestum Z68 intel móðurborðum.

EDIT


kristinnhh skrifaði:Gat ekki sett þennan Hydra driver upp.. Kom "HYDRA driver installation is aborted No HYDRA hardware was found" Setup cannot continue.

What to do ?


*hugsihugs* Skil ekki Virtu, kannski er Virtu chippið bara notað innanborðs á skjákortinu sjálfu í þessu tilviki. Kannski einhver önnur ástæða, þarf að skoða betur.

Í millitíðinni væri frábært að vita hvort kortin séu í réttum PCI-E slots, bara opna kassann og gá.

EDIT 2

Líklega confirmed, chippið á skjákortinu virðist bara vera notað internally fyrir skjákortið þar sem það styður bara 2xGPU sýnist mér. Getur líka verið að þetta sé útaf því að driverarnir eru síðan í mars og skjákortið kom út í sumar. xbitlabs.com og techpowerup.com töluðu samt um að það væri hægt að nota þetta chip, þeir gætu alveg verið að fara með vitleysu.

Þá bara vona ég að ég hafi rétt fyrir mér með PCI-E slottin.

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Sent: Sun 09. Okt 2011 17:57
af kristinnhh
Heyrðu opnaði vélina og tók bara nokkrar myndir ... sá ekki alveg með slottinn .. Enn get ekki uploadað myndonum hér útaf þær eru yfir 1 mb.. Geturu látið mig hafa tölvupóst hjá þér og ég sendi þér myndirnar þar ?

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Sent: Sun 09. Okt 2011 18:20
af Bioeight
Þetta er alveg rétt og þeir hjá Kísildal eru fullkomnir ég skil ekki hvernig ég gat efast um þá.

En ef þú ert bara að fá 20-30% fyrir auka kortið þá værirðu líklega að fá svipaða niðurstöðu ef þú værir með eitt 6870x2 og eitt HD 6870 kort að keyra með í tri-crossfire.

Þá er það bara eins og hinir segja, líklega örgjörvinn að stoppa þetta af, kannski eitthvað annað en ég veit ekki hvað það ætti að vera. Þá er bara að fara í að yfirklukka og sjá hvort það hjálpar.

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Sent: Sun 09. Okt 2011 18:31
af kristinnhh
Yub þeir eru alveg með þetta.

Ég verð þá bara að bíða eftir BD og sjá hvort hann muni rúlla upp 4 kjörnum ..

takk fyrir hjálpina