Síða 2 af 4

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 14. Sep 2011 17:32
af KristinnK
Þér finnst kannski 17 þúsund krónur ekki vera mikið, en það er samt 17 þús. fyrir engann performance mun á 1920x1080, og 1-2 auka dps á 2560x1600. [Heimild]. Þyrftir að vera með multi-monitor setup til að sjá einhvern mun.

Og ef þú finnst 17 þús lítill munur getur þú bætt við 13 þús til viðbótar við það, og keypt 2xGTX 570, og þá færðu ~60% auka performance m.v. GTX 580 1,5/3GB á 1920x1080. [Heimild]

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 15. Sep 2011 09:40
af bulldog
mér líst vel á 2x gtx 570 á 110 þús þá hef ég líka möguleikann á því að setja þriðja kortið með seinna. Svo er spurning hvort þetta komist allt í Antec Nine Hundred kassann minn :catgotmyballs

http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16811129021

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 15. Sep 2011 13:15
af halli7
bulldog skrifaði:mér líst vel á 2x gtx 570 á 110 þús þá hef ég líka möguleikann á því að setja þriðja kortið með seinna. Svo er spurning hvort þetta komist allt í Antec Nine Hundred kassann minn :catgotmyballs

http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16811129021

Skellir þér bara á Haf-X

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 15. Sep 2011 13:32
af bulldog
halli7 skrifaði:
bulldog skrifaði:mér líst vel á 2x gtx 570 á 110 þús þá hef ég líka möguleikann á því að setja þriðja kortið með seinna. Svo er spurning hvort þetta komist allt í Antec Nine Hundred kassann minn :catgotmyballs

http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16811129021

Skellir þér bara á Haf-X


nei takk ég er fullorðinn :mad

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 15. Sep 2011 13:43
af halli7
þú um það, en hvenær verður þessi tölva kominn saman?

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 15. Sep 2011 13:45
af bulldog
líklegast í Desember eða Janúar. Ég ætla að vera með i7 2700k og annað hvort 1-2x gtx 570 eða gtx 580. Ekki alveg ákveðið ennþá en hallast að 2x gtx 570.

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 15. Sep 2011 13:47
af halli7
haha til hver að gera Build Log þráð í ágúst og svo ertu að fara setja saman í janúar?

Ertu orðinn svona spentur eða?

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 15. Sep 2011 13:50
af bulldog
af því að ég vil hafa þetta mulningsvél og það eru engu til sparað til þess að gera þessa vél sem besta. Ákvað t.d. að bíða mánuð í viðbót til þess að fá i7 2700k í staðinn fyrir i7 2600k

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 15. Sep 2011 13:50
af bAZik
bulldog skrifaði:
halli7 skrifaði:
bulldog skrifaði:mér líst vel á 2x gtx 570 á 110 þús þá hef ég líka möguleikann á því að setja þriðja kortið með seinna. Svo er spurning hvort þetta komist allt í Antec Nine Hundred kassann minn :catgotmyballs

http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16811129021

Skellir þér bara á Haf-X


nei takk ég er fullorðinn :mad

Corsair 600T / Obsidian 650D. :)

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 15. Sep 2011 13:51
af halli7
verður mikill munur á i7 2600k og i7 2700k ?

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 15. Sep 2011 14:17
af bulldog
þau review sem ég hef lesið segja bara 0,1 ghz munur og einn multiplier í viðbót en vonandi verður hægt að overclocka þau meira :)

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 15. Sep 2011 17:03
af KristinnK
Það myndi náttúrulega enginn tilgangur vera með 2700K ef þeir eru ekki með meira cache og betri binnaðir (ráða við hærri klukkuhraða). En það kemur bara í ljós.

Varðandi fullorðins kassa myndi ég líta til CM ATCS 840. Huge kassar með pláss fyrir 360 vatnskælingu ef hugurinn snýst í þá átt seinna meir. Engin ljós og engir gluggar. Svo er líka hægt að renna motherboard trayinu aftan úr kassanum til að vinna við móðurborðið.

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Lau 01. Okt 2011 20:23
af HelgzeN

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Lau 01. Okt 2011 20:41
af bulldog
takk fyrir linkinn á gtx 58 0 3 gb útgáfuna :happy

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Lau 01. Okt 2011 20:56
af mercury
held að þessi cooler master kassi sem þú linkaðir á sé að miklu leiti hugsaður fyrir vatnskælingu get amk ekki séð að það sé hugsað mikið út í loftflæði í þessum kassa

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Lau 01. Okt 2011 21:35
af beatmaster
Ef að þú ert að stefna á framtíðar örgjörva afhverju ekki i7 3960X hann á að koma á þessu ári

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Lau 01. Okt 2011 21:43
af bulldog
socket 2011 á móti socket 1155 þyrfti ég þá ekki annað borð ?

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Lau 01. Okt 2011 21:46
af MatroX
beatmaster skrifaði:Ef að þú ert að stefna á framtíðar örgjörva afhverju ekki i7 3960X hann á að koma á þessu ári

Hahah og hann er bara að fara kosta 100þús plús..

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Lau 01. Okt 2011 21:46
af Eiiki
MatroX skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ef að þú ert að stefna á framtíðar örgjörva afhverju ekki i7 3960X hann á að koma á þessu ári

Hahah og hann er bara að fara kosta 100þús plús..

segir þú með þitt tri-SLI gtx580 setup :lol:

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Lau 01. Okt 2011 21:58
af bulldog
hver segir að ég sé ekki að fara í gtx 580 sli eins og matrox :twisted:

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Lau 01. Okt 2011 23:18
af mercury
sli er eitt en tri sli er annað. munar sirka helming á verði ;) en þessi bið þín eftir 2700k er hálf kjánalegt fyrir mér. svo þegar 2700k kemur þá er orðið mjög stutt í ivy bridge og svo þegar það kemur fer að styttast í einhvað annað.

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Lau 01. Okt 2011 23:34
af MatroX
Afhverju að biða eftir 2700k bara til þess að fa góðan batch þegar hann á eftir að kosta alltof mikið þegar þú getur fengið mjog flotta 2600k á ebay fyrir sirka 44þus? Þú veist það að þú gætir þess vegna lent á ógeðslega lelegum 2700k

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Sun 02. Okt 2011 15:56
af bulldog
ég gæti líka lent á ógeðslega góðum :megasmile


Nú þarf ég að kaupa mér annan kassa fyrir setup-ið þar sem ég þurfti að nota kassann sem ég ætlaði að nota fyrir fileserverinn minn. Með hvaða kassa mælið þið ?

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Sun 02. Okt 2011 16:04
af HelgzeN
Alltof nett -> http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2089 - En býst við að þú viljir eitthvað í fullorðni kantinum

Er eiginlega bara alltof mikið að meta hvítt - > http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2053

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Sun 02. Okt 2011 16:07
af bulldog
þessi hvíti er snilld með dockunni ofan á. Hvað kem ég mörgum skjákortum fyrir í hvorn fyrir sig ? var að hugsa um 3 stór skjákort ( gtx 580 )