Síða 1 af 4

[Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 31. Ágú 2011 21:40
af bulldog
Ég er að setja saman nýja Mulningsvél sem ég vona að verði komin í gang um mánaðarmótin nóvember/desember. Heildarverðið á vélinni

Móðurborð : P67A-UD7-B3 54.000
Aflgjafi : Antec High Current Pro HCP-1200 ( búinn að panta hann ) 50.000
Kassi : Antec Nine Hundred 12.000
Skjár : Samsung 27" P2770FH 60.000
SDD : Corsair Force 3 120 gb 33.000
Skjákort : ætla að fara í gtx 580 3gb útgáfuna .....
Minni : Mushkin Blackline 2x4gb 1.35 V 12.900
Kæling : Noctua DH-14 15.000
Örgjörvi : i7 2700k ( búinn að láta taka frá fæ hann þegar hann kemur til landsins )

þannig að fyrir utan skjákortin þá er pakkinn kominn í 280 þús. Er líka að pæla í því hvort að ég ætti að fá mér annan Corsair Force 3 120 gb og keyra þá saman í raid 0. Hvað finnst ykkur ??

Ég mun svo setja myndir inn á þráðinn eftir því sem nær dregur.

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 31. Ágú 2011 21:50
af viggib
Ef þú setur upp raid missir þú Trim á diskunum.
http://www.bit-tech.net/hardware/storag ... and-trim/1

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 31. Ágú 2011 21:51
af Eiiki
Enginn tilgangur að skella sér á annan eins ssd og fara í raid, en annars er þetta rock solid pakki! Hlökkum til að sjá myndir :happy

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 31. Ágú 2011 21:54
af worghal
á ekki að vatnskæla þetta :D ?

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 31. Ágú 2011 21:55
af vesley
Mjög flott setup, verður gaman að sjá þetta í Antec-900 :lol: Ekki beint stærsti turnkassin.

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 31. Ágú 2011 22:37
af DaRKSTaR
mikið að spá í afhverju þú tekur ekki z68x ud7 borðið frekar en p67a ?

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 31. Ágú 2011 22:44
af MatroX
DaRKSTaR skrifaði:mikið að spá í afhverju þú tekur ekki z68x ud7 borðið frekar en p67a ?

hahah þú ert að djóka right?
þetta z68 "rusl" er bara overpriced dót. eina sem Þú færð útur þessu er quick sync og ssd cache.

græðir ekkert á þessu nema vera í videovinnslu og þannig dóti.

og verðmunurinn er bara rugl.

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 01. Sep 2011 02:56
af DaRKSTaR
MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:mikið að spá í afhverju þú tekur ekki z68x ud7 borðið frekar en p67a ?

hahah þú ert að djóka right?
þetta z68 "rusl" er bara overpriced dót. eina sem Þú færð útur þessu er quick sync og ssd cache.

græðir ekkert á þessu nema vera í videovinnslu og þannig dóti.

og verðmunurinn er bara rugl.


NF200 kubburinn.. 2 way sli@16x

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 01. Sep 2011 03:58
af Kristján
MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:mikið að spá í afhverju þú tekur ekki z68x ud7 borðið frekar en p67a ?

hahah þú ert að djóka right?
þetta z68 "rusl" er bara overpriced dót. eina sem Þú færð útur þessu er quick sync og ssd cache.

græðir ekkert á þessu nema vera í videovinnslu og þannig dóti.

og verðmunurinn er bara rugl.


hvaða verð ertu að tala um?

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2058

þetta er samt ekki ud7 borðið en þetta mundi ég mögulega fá mér.

edit:

ok nvm, fann borðið. að er á 70k, ud7

shiit G sniper 2 borðið er nokkuð nalægt 100k...

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 01. Sep 2011 07:51
af MatroX
DaRKSTaR skrifaði:
MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:mikið að spá í afhverju þú tekur ekki z68x ud7 borðið frekar en p67a ?

hahah þú ert að djóka right?
þetta z68 "rusl" er bara overpriced dót. eina sem Þú færð útur þessu er quick sync og ssd cache.

græðir ekkert á þessu nema vera í videovinnslu og þannig dóti.

og verðmunurinn er bara rugl.


NF200 kubburinn.. 2 way sli@16x

hahha það réttlætir ekki verðið. þú getur fengið Evga p67 FTW fyrir 45þús og það er mikið betra borð og það er með nf200

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 01. Sep 2011 14:37
af DaRKSTaR
MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:
MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:mikið að spá í afhverju þú tekur ekki z68x ud7 borðið frekar en p67a ?

hahah þú ert að djóka right?
þetta z68 "rusl" er bara overpriced dót. eina sem Þú færð útur þessu er quick sync og ssd cache.

græðir ekkert á þessu nema vera í videovinnslu og þannig dóti.

og verðmunurinn er bara rugl.


NF200 kubburinn.. 2 way sli@16x

hahha það réttlætir ekki verðið. þú getur fengið Evga p67 FTW fyrir 45þús og það er mikið betra borð og það er með nf200


evga er aldrei betra.. 12 phase power vs 24.. hehehehehe

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 01. Sep 2011 14:56
af mercury
DaRKSTaR skrifaði:
MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:
MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:mikið að spá í afhverju þú tekur ekki z68x ud7 borðið frekar en p67a ?

hahah þú ert að djóka right?
þetta z68 "rusl" er bara overpriced dót. eina sem Þú færð útur þessu er quick sync og ssd cache.

græðir ekkert á þessu nema vera í videovinnslu og þannig dóti.

og verðmunurinn er bara rugl.


NF200 kubburinn.. 2 way sli@16x

hahha það réttlætir ekki verðið. þú getur fengið Evga p67 FTW fyrir 45þús og það er mikið betra borð og það er með nf200


evga er aldrei betra.. 12 phase power vs 24.. hehehehehe

það segir ekki nærri því alla söguna. botna ekki alveg í þessu phase overkilli hjá gigabyte.

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 01. Sep 2011 15:30
af MatroX
DaRKSTaR skrifaði:
MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:
MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:mikið að spá í afhverju þú tekur ekki z68x ud7 borðið frekar en p67a ?

hahah þú ert að djóka right?
þetta z68 "rusl" er bara overpriced dót. eina sem Þú færð útur þessu er quick sync og ssd cache.

græðir ekkert á þessu nema vera í videovinnslu og þannig dóti.

og verðmunurinn er bara rugl.


NF200 kubburinn.. 2 way sli@16x

hahha það réttlætir ekki verðið. þú getur fengið Evga p67 FTW fyrir 45þús og það er mikið betra borð og það er með nf200


evga er aldrei betra.. 12 phase power vs 24.. hehehehehe

bíddu hefuru eitthvað til að sanna að þetta phase munur skiptir máli? ég er búinn að eiga bæði borðin og evga borðið er mikið betra. no offense bulldog en þetta gigabyte borð er rosalega gott en evga er evga.

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Fim 01. Sep 2011 17:23
af bulldog
Já það er allt í lagi ég er viss um að borðið sem ég keypti eigi eftir að reynast vel \:D/ Sjáumst í kvöld þegar þú kemur með fallega tölvukassann minn =D>

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 14. Sep 2011 15:26
af bulldog
eins og þið sjáið þá er ég búinn að breyta upphafspóstinum og ætla í i7 2700k og gtx 580 3 gb útgáfuna.

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 14. Sep 2011 15:29
af vesley
bulldog skrifaði:eins og þið sjáið þá er ég búinn að breyta upphafspóstinum og ætla í i7 2700k og gtx 580 3 gb útgáfuna.



3gb fyrir hvað ? ert ekki með það háa upplausn og býst ekki við því að þú sért að fara að keyra leiki í multi-monitor uppsetningu.

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 14. Sep 2011 15:38
af DaRKSTaR
miðað við skjáinn sem þú ætlar að nota í þetta þá er 3gb algjörlega tilgángslaus

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 14. Sep 2011 16:26
af bulldog
hvernig skjá myndir þú hafa við þetta setup ?

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 14. Sep 2011 16:27
af vesley
bulldog skrifaði:hvernig skjá myndir þú hafa við þetta setup ?


Ef þú ert með 3gb þá þyrfti það að vera minnsta kosti 2560x1600, 1,5gb myndi meira að segja höndla það nógu vel.

3gb er eiginlega fyrir fólk sem er með háa upplausn og fleiri en 2skjái.

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 14. Sep 2011 16:39
af bulldog
já komið með link á skjá sem er með svona upplausn

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 14. Sep 2011 16:41
af HelgzeN

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 14. Sep 2011 16:45
af bulldog
220 þús kjéll.... en af hverju ekki að taka 3 gb á 97 þús í staðinn fyrir 1.5 gb á 80 þús munar ekki svo miklu.

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 14. Sep 2011 17:06
af vesley
bulldog skrifaði:220 þús kjéll.... en af hverju ekki að taka 3 gb á 97 þús í staðinn fyrir 1.5 gb á 80 þús munar ekki svo miklu.



17 þús er nú bara nógu andskoti mikið fyrir lítinn sem engann mun fyrir þig :lol:

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 14. Sep 2011 17:14
af bulldog
17 þús er bara smá :)

Re: [Build Log] Mulningsvélin.

Sent: Mið 14. Sep 2011 17:22
af Klaufi
bulldog skrifaði:220 þús kjéll.... en af hverju ekki að taka 3 gb á 97 þús í staðinn fyrir 1.5 gb á 80 þús munar ekki svo miklu.


Vegna þess að þú hefur ekkert við það að gera og gættir nýtt peninginn upp í annan SSD, fara í Redline minni eða hvað sem er..

En svo er annað, hefur maður einhverntíman eitthvað við þetta tölvudót að gera?