[Buildlog] i7 2600K + Gotterý

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.

Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

[Buildlog] i7 2600K + Gotterý

Pósturaf Krisseh » Lau 27. Ágú 2011 01:49

Sælir Vaktarar,

Er að byggja smá hérna á næstu dögum og þið fylgist með ef þið viljið.

Örgjörvi: i7 2600K
örgjörva Kæling: Corsair Hydro H80
Móðurborð: GA-Z68X-UD4-B3
Vinnsluminni: G.Skill Ripjaws 8GB 2x4GB 1600Mhz
Skjákort: PNY GTX 560-Ti OC2
SSD: Corsair Force 3 120GB
Aflgjafi: Corsair HX850W
Kassi: Antec P182, Langar í Corsair Graphite 600T.
Skjár: BenQ G2420HDB
Stýrikerfi: Windows 7 Ultimate 64Bit

Mæli 100% með Tölvutækni í Bæjarlind, eru með gott úrval af íhlutum og verðið er langt frá því að vera slæmt.

Það sem má eiga hrósið við að ýtta mér í þetta er Battlefield 3 og mín Canon 60D með fullt af myndaefni sem á eftir að fara í gegnum.
Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý

Pósturaf Krisseh » Þri 30. Ágú 2011 02:25

Mynd

Gleymdi að smella Móðurborðið í myndina, en er að byrja á þessu.Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý

Pósturaf BirkirEl » Þri 30. Ágú 2011 10:44

flott, gangi þér vel. :happySkjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3135
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý

Pósturaf mercury » Þri 30. Ágú 2011 17:23

fá svo fleiri myndir af þessu saman settu ;)


i9 9900k - gb aorus Master - RTX 2080ti strix sli - 16gb ddr4 - Samsung 970 pro - full custom loop - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w-


Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý

Pósturaf Krisseh » Mið 31. Ágú 2011 01:34

Allt að koma sig til, þarf að rannsaka hvort SSD-ið er að standa sig, bara veit ekki hvernig.

Mynd

Mynd

Það sem var í Performance kassanum, skammarlegt.

Mynd
Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý

Pósturaf Krisseh » Fim 15. Sep 2011 15:18

PNY GTX 560-Ti OC2 skjákortið var ekki að gera sig í þessum kassa, blómkælingin blés heitu lofti aftur í kassan sem er no no fyrir þennan kassam.
EVGA GTX 570 er með beinann útblástur varð besti kosturinn í minnri stöðu.

MyndSkjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5779
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 285
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý

Pósturaf worghal » Fim 15. Sep 2011 15:40

nice þetta :D :happy


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 617
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý

Pósturaf ViktorS » Fim 15. Sep 2011 17:03

Smá off topic en eru þeir í Tölvutækni að leyfa manni að prófa mýs?Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý

Pósturaf halli7 » Fim 15. Sep 2011 17:09

ViktorS skrifaði:Smá off topic en eru þeir í Tölvutækni að leyfa manni að prófa mýs?Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1646
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 185
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý

Pósturaf Moldvarpan » Fim 15. Sep 2011 17:30

Glæsileg tölva :happySkjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý

Pósturaf kjarribesti » Fim 15. Sep 2011 18:15

sæll, flott tölva og eins og öllum finnst, eyddu tíma í cable management (ekki að segja að það sé lélegt) bara þú verður alltaf sáttari í lokin ef cable management er gott ;)


_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1


Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý

Pósturaf Krisseh » Fös 16. Sep 2011 17:36

Ég þakka fyrir hrósin :)

kjarribesti skrifaði:sæll, flott tölva og eins og öllum finnst, eyddu tíma í cable management (ekki að segja að það sé lélegt) bara þú verður alltaf sáttari í lokin ef cable management er gott ;)


Ég þakka. Mér langar í annan kassa með opnara loftflæði, SSD Friendly og víðari fyrir betra "Cable Management", gaf mér pásu eftir að hafa skipt um skjákort og fært SSD-ið, sérð kanski muninn á næst efstu mynd og neðstu.