[Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2312
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 30
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf Klaufi » Fim 28. Apr 2011 17:11

Hlífðargleraugu og eyrnatappa áður en þú ýtir á takkan!


Asus ROG Maximus IX - Intel i7 7700K - 1080Ti - Phanteks Eclipse
Thinkpad T440s i7 | Lenovo Y520 i7

"The three golden rules to ensure computer security are: Do not own a computer, do not power it on, and do not use it."

Skjámynd

Höfundur
skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf skarih » Fim 28. Apr 2011 17:37

(ég verð með restina af því sem ég geri hér inní þessu inleggi)´

já ok, tildæmis er ég kominn að fyrsta múrnum sem ég er nú að yfirstíga:

þessar leiðbeiningarl virka EKKI fyrir sandybridge, þar sem að það þarf sér iboot disk í það - iboot legacy

hér eru leiðbeiningar um hvernig skalr vinna með 2600k og mitt móurborð..

Ég held áfram... kem aftur með uppdate á eftir...

update 1. virðist svo vera að það sé ekki hægt að setja þetta upp með þessum disk allavegana þar sem ég fæ bara panic skilaboð frá mac og kemst ekkert lengra

fukk this shit.
Síðast breytt af skarih á Fim 28. Apr 2011 18:35, breytt samtals 1 sinni.


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3


Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 206
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf Binninn » Fim 28. Apr 2011 18:10

Sælir..

ég var að bauka í þessu um daginn..
keypti Asus P5W dh Deluxe móðurborð og er með Q6600 örgjörva..
ég notai retail DVD snow leapard 10.5.6 og iBoot diskinn..
það voru engin vandamál með uppsetningu á þessu, hlóðið virkaði, netkort, skjákort, og allt dótið..
ég uppfærði í 10.6.6 og þá datt hlóðið út.. .

það sem ég ekki fékk til að virka... var ..

Þráðlausa netkortið (innbyggt á Mobo)
og microsoft webcam.


ég ætlaði að setja MAC os á vélina aftur.. en fæ þá upp screen með tölvu og ör sem bendir á grænan rofa..
eitthvað sem ég fékk ekki upp áður í setupinu..

hefur einhver hugmynd af hverju það getur verið..
nú er ég með sama setup og áður..
Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf Matti21 » Sun 01. Maí 2011 23:32

http://mashable.com/2011/05/01/new-imacs/

Meira Sandy bridge support! vúhú!
Besta að fylgjast vel með tonymacx þegar nýju Imac vélarnar rúlla út (:


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

Höfundur
skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf skarih » Sun 01. Maí 2011 23:40

Matti21 skrifaði:http://mashable.com/2011/05/01/new-imacs/

Meira Sandy bridge support! vúhú!
Besta að fylgjast vel með tonymacx þegar nýju Imac vélarnar rúlla út (:


já nákvæmlega, ég er allavegana búinn að fara allan hringin í þessu og fæ yfirleitt upp kernel panik, ég hef fengið disk frá apple með sandy bridge stuðning og það er samt ekki nægjanlegt þar sem að hún stoppar mig af í uppsetninguni þar sem að þetta er ekki imac.. líka með fake EFI

Ég hugsa að þetta verði auðveldara þegar þar að kemur.

Ég er bara að keira á déskotans windows 7 og er búinn að vera á því núna í tæpa viku og er strax kominn með fullt af böggum.

Ég set upp ubuntu 11.04 á morgun, þangað til að ég fæ þetta mac dót í gang.


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf coldcut » Sun 01. Maí 2011 23:48

skarih skrifaði:Ég set upp ubuntu 11.04 á morgun, þangað til að ég fæ þetta mac dót í gang.


there's no turning back!Skjámynd

Höfundur
skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf skarih » Sun 01. Maí 2011 23:53

coldcut skrifaði:
skarih skrifaði:Ég set upp ubuntu 11.04 á morgun, þangað til að ég fæ þetta mac dót í gang.


there's no turning back!


haha já ég er svosvo sammála ven, ég hef notað ubuntu áður og ég fíla það í tætlur, eina vandamálið er að ég er ljósmyndari og er að kaupa mér þessa vél til að fá almennilega vinslugetu í Adobe heiminum.

Eins og þú veist þá er ekkert Adobe fyrir linux, og þar stoppar þetta hjá mér.

Ég er búinn að prufa að keira Wine og virtualbox og allt það en það er náttúrulega alldrei að fullnýta vélina og er bölvað vesen fyrir önnur forrit eins og indesign og illustrator.

Það er komið ágætis bögg fix fyrir photoshop þar en enganvegin næginlega gott fyrir lightroom.

Ég btw virðist ekki einusinni getað sett upp ubuntu á þessa vél þar sem að það styður greinilega ekki þetta skjákort og það er ekkert onbord á þessu móðurborði þannig að þetta ubuntu ævintýri verður bara að gleimast en á ný...


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf coldcut » Sun 01. Maí 2011 23:56

hehe skil þig ;)

Vonlaust að vera að keyra forrit í 'emulator'!Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3441
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf MatroX » Sun 01. Maí 2011 23:57

hvernig væri nú bara að skella Win7 eða Win8 upp á vélina og setja upp adobe pakkan. málið er leyst. :)


Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Corsair Vengeance Pro 16GB 2x8GB 2400MHz | Palit GAME ROCK 1080TI | Coolermaster HAF-X | 2x Raid0 nvme m2 480gb| 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf skarih » Mán 02. Maí 2011 00:02

MatroX skrifaði:hvernig væri nú bara að skella Win7 eða Win8 upp á vélina og setja upp adobe pakkan. málið er leyst. :)
coldcut skrifaði:hehe skil þig ;)

Vonlaust að vera að keyra forrit í 'emulator'!


já, ég þoli ekki windows umhverfið og fílaði hraðan og áreiðanleikan í linux.. en þetta er leiðindavandamál.

Vildi bara óska þess að Adobe myndi búa til stuðning fyrir þetta..

Þó grunar mig að það yrði ekki mikil sala hjá þeim, þar sem að linux notendur eru yfirleitt það tölvuklárir að þeir kunni að skirfa inn piratebay.org í browserinn..


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf BjarniTS » Sun 05. Jún 2011 03:04

update ?
MatroX skrifaði:hvernig væri nú bara að skella Win7 eða Win8 upp á vélina og setja upp adobe pakkan. málið er leyst. :)

Heldur þú að einhver sé að fara að setja upp os sem er ekki komið út á vinnuvélina sína ?

Í mesta lagi væri þetta skynsamlegt ì virtual eða á leikfang.


Nörd

Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3441
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf MatroX » Sun 05. Jún 2011 03:11

BjarniTS skrifaði:update ?
MatroX skrifaði:hvernig væri nú bara að skella Win7 eða Win8 upp á vélina og setja upp adobe pakkan. málið er leyst. :)

Heldur þú að einhver sé að fara að setja upp os sem er ekki komið út á vinnuvélina sína ?

Í mesta lagi væri þetta skynsamlegt ì virtual eða á leikfang.


þetta var nú eiginlega bara smá djók. og nei ég held ekki að eitthver setji eitt mest buggaða stýrikerfi í heimi í dag upp á eitthverja vél sem main os


Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Corsair Vengeance Pro 16GB 2x8GB 2400MHz | Palit GAME ROCK 1080TI | Coolermaster HAF-X | 2x Raid0 nvme m2 480gb| 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf gardar » Sun 05. Jún 2011 08:08

MatroX skrifaði:
BjarniTS skrifaði:update ?
MatroX skrifaði:hvernig væri nú bara að skella Win7 eða Win8 upp á vélina og setja upp adobe pakkan. málið er leyst. :)

Heldur þú að einhver sé að fara að setja upp os sem er ekki komið út á vinnuvélina sína ?

Í mesta lagi væri þetta skynsamlegt ì virtual eða á leikfang.


þetta var nú eiginlega bara smá djók. og nei ég held ekki að eitthver setji eitt mest buggaða stýrikerfi í heimi í dag upp á eitthverja vél sem main osSamt eru milljónir manna í heiminum sem nota windows sem main os ;)
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf coldcut » Sun 05. Jún 2011 11:26

gardar skrifaði:
MatroX skrifaði:þetta var nú eiginlega bara smá djók. og nei ég held ekki að eitthver setji eitt mest buggaða stýrikerfi í heimi í dag upp á eitthverja vél sem main osSamt eru milljónir manna í heiminum sem nota windows sem main os ;)


híhíhíhí :japsmile

MyndSkjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf teitan » Sun 05. Jún 2011 12:29

http://tonymacx86.blogspot.com/2011/06/ ... ocket.html

Þetta ætti að gera þér lífið töluvert auðveldara... :)Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1584
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf Oak » Sun 05. Jún 2011 14:20

gardar skrifaði:
MatroX skrifaði:
BjarniTS skrifaði:update ?
MatroX skrifaði:hvernig væri nú bara að skella Win7 eða Win8 upp á vélina og setja upp adobe pakkan. málið er leyst. :)

Heldur þú að einhver sé að fara að setja upp os sem er ekki komið út á vinnuvélina sína ?

Í mesta lagi væri þetta skynsamlegt ì virtual eða á leikfang.


þetta var nú eiginlega bara smá djók. og nei ég held ekki að eitthver setji eitt mest buggaða stýrikerfi í heimi í dag upp á eitthverja vél sem main osSamt eru milljónir manna í heiminum sem nota windows sem main os ;)


Hann er væntanlega að tala um windows 8. Windows 7 er mjög gott meðað við allt annað á undan.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf gardar » Sun 05. Jún 2011 14:21

Oak skrifaði:
gardar skrifaði:
MatroX skrifaði:
BjarniTS skrifaði:update ?
MatroX skrifaði:hvernig væri nú bara að skella Win7 eða Win8 upp á vélina og setja upp adobe pakkan. málið er leyst. :)

Heldur þú að einhver sé að fara að setja upp os sem er ekki komið út á vinnuvélina sína ?

Í mesta lagi væri þetta skynsamlegt ì virtual eða á leikfang.


þetta var nú eiginlega bara smá djók. og nei ég held ekki að eitthver setji eitt mest buggaða stýrikerfi í heimi í dag upp á eitthverja vél sem main osSamt eru milljónir manna í heiminum sem nota windows sem main os ;)


Hann er væntanlega að tala um windows 8. Windows 7 er mjög gott meðað við allt annað á undan.


Getur vel verið, en ég er sjálfur að tala um alla windows fjölskylduna ;)Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1584
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf Oak » Sun 05. Jún 2011 14:23

Ég væri til í að sameina Ubuntu/Mac/Windows í eitt flott stýrikerfi... :megasmile :megasmile


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


skrattinn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 30. Maí 2009 01:07
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] i7 2600k Hackintosh

Pósturaf skrattinn » Sun 05. Jún 2011 15:18

Oak skrifaði:Ég væri til í að sameina Ubuntu/Mac/Windows í eitt flott stýrikerfi... :megasmile :megasmileJá! Ég mana þig að byrja á þvi ;)