Síða 5 af 5

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Mán 16. Apr 2012 14:25
af siggi83
Jæja var að leggja inn pöntun hjá FrozenCPU :D
Hvernig líst ykkur á?

Mynd

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Mán 16. Apr 2012 14:32
af AciD_RaiN
Þetta verður töff ;) Er að fíla valið hjá þér á fittings...

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Mán 16. Apr 2012 14:39
af dori
Þetta komið heim mun alveg verða rúmlega 125 þúsund er það ekki? Eru menn almennt að splæsa svona miklu í kælingar? :crazy

Er þetta þá bara hobbí, baráttan við að halda hljóði í lágmarki eða eru menn að yfirklukka grimmt og að reyna að fá aðeins betra performance þannig?

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Mán 16. Apr 2012 14:41
af Kristján
sjúk tölva og til hamingju :)

en með PSUið hjá þér er það ekki að blása heitu lofti inni kortið eins og það snýr núna eða er það að taka inn loft?

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Mán 16. Apr 2012 15:06
af AciD_RaiN
dori skrifaði:Þetta komið heim mun alveg verða rúmlega 125 þúsund er það ekki? Eru menn almennt að splæsa svona miklu í kælingar? :crazy

Er þetta þá bara hobbí, baráttan við að halda hljóði í lágmarki eða eru menn að yfirklukka grimmt og að reyna að fá aðeins betra performance þannig?

Allt í lagi að splæsa almennilega í kælinguna sína end er þetta ekkert að verða úrelt strax eins og flestir aðrir tölvuíhlutir. Sjálfur ér ég með ca 140 þús sem eru að kæla mína og á eftir að bæta við hana fyrir um 130 þús...

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Mán 16. Apr 2012 15:36
af siggi83
dori skrifaði:Þetta komið heim mun alveg verða rúmlega 125 þúsund er það ekki? Eru menn almennt að splæsa svona miklu í kælingar? :crazy

Er þetta þá bara hobbí, baráttan við að halda hljóði í lágmarki eða eru menn að yfirklukka grimmt og að reyna að fá aðeins betra performance þannig?

Þetta er nú aðalega hobbí. Ég græði kannski ekkert mikið á þessu nema að maður getur haldið jafnari hitastigi við yfirklukkun.

Kristján skrifaði:sjúk tölva og til hamingju :)

en með PSUið hjá þér er það ekki að blása heitu lofti inni kortið eins og það snýr núna eða er það að taka inn loft?

Nei aflgjafinn dregur heita loftið niður og út að aftan. Aflgjafinn hitnar hvort sem er ekki mikið nema hann sé í fullri vinnslu.

Fæ þetta vonandi bráðum og þá kem ég með fleiri myndir af gotteríinu. :sleezyjoe

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Mán 23. Apr 2012 00:53
af siggi83
Hehe, var að finna eldgamlan póst af huga með fyrstu tölvunni sem ég setti saman sjálfur.
http://www.hugi.is/velbunadur/korkar/475100/ofurtolvan/

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Mán 23. Apr 2012 01:31
af littli-Jake
siggi83 skrifaði:Nýjar myndir að bætast við.
Ég og félagi minn gengum almennilega frá snúrunum.
Náði að gera þetta mjög flott með nýju Corsair köplunum.

Mynd

Hvernig líst ykkur á? :megasmile


Shit hvað ég vildi að gamli Antec kassinn minn væri með svona mikið pláss bak við móðurborð og FML hvað ég sé eftir að hafa ekki fengið mér full modular aflgjafa.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fös 27. Apr 2012 15:07
af siggi83
Sjáið hvað pósturinn var að koma með.

Mynd

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fös 27. Apr 2012 15:19
af AciD_RaiN
Passaðu þig þetta gæti verið sprengja :neiii

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fös 27. Apr 2012 15:24
af siggi83
Þá ætti ég kannski ekkert að opna þetta. :-#

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fös 27. Apr 2012 15:27
af AciD_RaiN
siggi83 skrifaði:Þá ætti ég kannski ekkert að opna þetta. :-#

Nei veistu ég skal láta einhvern koma og sækja þetta til þín og ég skal taka áhættuna fyrir þig og opna þetta Mynd

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fös 27. Apr 2012 16:04
af siggi83
Stóðst ekki freistinguna.

Mynd

Tada
Mynd

Nærmyndir

200mm vatnskassinn
Mynd

240mm vatnskassi
Mynd

Kælivökvi + mcp655 pump mod kit
Mynd

Tygon slanga og fullt bitspower góðgæti
Mynd

Res og pumpa
Mynd

aukavifta
Mynd

EK vatnsblokk
Mynd

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fös 27. Apr 2012 16:18
af AciD_RaiN
nerd-gasm !!! Elska þessi fittings hjá þér... Taktu myndir af þessu þegar þetta er komið úr kössunum :D

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fös 27. Apr 2012 16:45
af mundivalur
Djöfullinn sjálfur :mad annars æðislegt :happy

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fös 27. Apr 2012 17:17
af siggi83
Ætla að byrja að skoða þetta betur þegar ég hef tíma. :D

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan "DareDevil"

Sent: Lau 17. Nóv 2012 13:49
af siggi83
Jæja er búinn að vatnskæla tölvuna loksins eins og þið sjáið hér.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=51444

Er kominn með hitatölur eftir að ég náði að yfirklukka í 4.6 GHz án vandkvæða.

Mynd

Og hér Windows Experience Index einkunnin.

Mynd

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan "DareDevil"

Sent: Lau 17. Nóv 2012 15:18
af worghal
virkilega flott :D

klukka upp í 4,8 og þá ættiru að ná 7,8 á cpu :D
(ekki mögulegt að ná 7,9 btw)