Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11.13)

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf FreyrGauti » Sun 18. Nóv 2012 18:43

Jæja ég hef svo sem ekki verið að uppfæra þennan þráð mikið en vil langar að sýna nýja stuffið...

Núverandi spekkar eru:
MSI Z77Mpower MB, Intel i7 3770k, 2x8Gb Corsair Dominator 1600MHz, Gigabyte Geforce GTX 680, 2xCrucial C300 128Gb Raid 0, Corsair H100 CPU Cooler, Corsair AX 1200 PS.

Ég veit að aflgjafinn er algjört overkill en hann var keyptur þegar að 580 var stóra kortið hjá Nvidia og maður bjóst við að næsta kort yfir orkufrekara þar sem það var búið að ganga þannig hjá þeim síðustu skipti og maður vildi vera futureproof með að geta keyrt 2-3 top level kort.
Plönin eru síðan seinna að kaupa individually braided kaplasett frá Corsair, vatnskæla örgjörva og gpu og setja 3x180mm rad í botninn, stærri ssd diska og losa mig alveg við gagnadrif inn í vélinni þar sem að HDD búrið þarf að fara úr svo rad'inn passi, síðan eitthvað enn seinna væri annað GTX 680. Planið er sett á vatnskælinguna næsta vor og þá að setja líka gluggahlið á kassann.

Hér er ein mynd af vélinni eins og hún er í dag.
IMG_0469s.jpg
IMG_0469s.jpg (180.82 KiB) Skoðað 4998 sinnumSkjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread]

Pósturaf vikingbay » Sun 18. Nóv 2012 19:12

Er það bara ég eða eru engar viftur á vatnskassanum?Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2323
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread]

Pósturaf mundivalur » Sun 18. Nóv 2012 19:34

Glæsilegt :happy
það eru allarvegna 3x 180mm silverstone viftur í botninum :DSkjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread]

Pósturaf FreyrGauti » Sun 18. Nóv 2012 21:12

vikingbay skrifaði:Er það bara ég eða eru engar viftur á vatnskassanum?


Það eru 1 og 1/2 180mm vifta undir honum. :)Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread] (Update 14.4.13)

Pósturaf FreyrGauti » Sun 14. Apr 2013 22:05

Búinn að uppfæra upphafspóst með myndum og dagsetningum.

MyndSkjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2323
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread] (Update 14.4.13)

Pósturaf mundivalur » Sun 14. Apr 2013 22:18

Djöfull er þetta að passa vel saman gult/svart er æði og stafirnir á skjákortinu =D>
:happySkjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread] (Update 14.4.13)

Pósturaf FreyrGauti » Sun 14. Apr 2013 22:32

mundivalur skrifaði:Djöfull er þetta að passa vel saman gult/svart er æði og stafirnir á skjákortinu =D>
:happy


Þakka, ég verð nú að senda sér þakkir til þín fyrir að nenna standa í tuðinu í mér og fyrir lán á verkfærðum! =D>
Hamsurd
Bannaður
Póstar: 110
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:14
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread] (Update 14.4.13)

Pósturaf Hamsurd » Sun 14. Apr 2013 22:56

Holy Shit, Twilight Zone, hef verið að skoða þenna Kassa og var að setja í wish list, flippa yfir á vaktin.is og þessi þráður er efst, mind blown :guy
Sick Kassi/GutsSkjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread] (Update 14.4.13)

Pósturaf FreyrGauti » Mán 15. Apr 2013 19:49

Þakka, ég er allavega mjög sáttur við þennan kassa. :)Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread] (Update 18.8.13)

Pósturaf FreyrGauti » Mán 19. Ágú 2013 21:33

MyndSkjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11

Pósturaf FreyrGauti » Lau 09. Nóv 2013 12:24

Watercooling time...

New stuffs
Mynd

Rífa í sundur
Mynd
Mynd

Græja skjákort
Mynd

CPU Block komin á
Mynd

Hardware install...
Mynd

Leaktest
Mynd

Reyna koma öllum þessum köplum fyrir
Mynd

Komið!
Mynd
Mynd
Mynd


Núverandi speccar:
Silverstone Fortress FT02, MSI Z77 M-Power, i7 3770k, Corsair H100, 2x8Gb Corsair Dominators 1600Mhz, 2x GTX 680 in SLI, Crucial M500 960GB SSD, Corsair AX1200 PSU með individually sleeved köplum.

Vatnskæling:
Alphacool Nexxxos XT45 540mm Rad, 2x EK-FC680 GTX+ Acetal+Nickel GPU blocks, EK-Supremacy Acetal+Nickel CPU block, nokkrir EK 90° and 45° adaptors með EK compression fittings, Tygon E-1000 3/8" ID - 5/8" OD slanga, XSPC Dual Bay D5 Res með Swifttech stillanlegri pumpu, Mayhems Pastel Yellow coolant.

Tók ekki nærri því eins margar myndir og ég ætlaði að gera, maður steingleymdi sér við þetta.
Það er smá mod í þessu, ég þurfti að taka út harðadiskabúrið og skera úr MB tray'inu.

Hvað finnst mönnum?Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1608
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Tengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11

Pósturaf MuGGz » Lau 09. Nóv 2013 12:28

GEGGJAÐ! :happy

Má ég spurja hvað þessi pakki kostaði komin heim og hvaðan pantaðiru ? hef mikið verið að skoða þettaSkjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Lau 09. Nóv 2013 13:11

Hrikalega flott og snyrtilegt!
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 373
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11

Pósturaf Vaski » Lau 09. Nóv 2013 13:15

Þetta er frábært hjá þér.
Hvernig er það, eru vifturnar í botninum hjá þér að dæla lofti upp í gegnum vatnskassan, eða ertu að láta þær draga loft niður og í gegnum hann þannig? Ég hefði smá áhyggjur af hita inní aflgjafan ef hitanum er dælt inní kassan, en á móti kemur færðu sennilega nokkuð lægri hitatölur á hitt dótið með því að dæla köldu lofti upp í gegnum vatnskassan.Skjámynd

Hrotti
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 68
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11

Pósturaf Hrotti » Lau 09. Nóv 2013 13:23

Þetta er stórglæsilegt!!!

Þú mættir alveg henda inn mynd af toppnum á kassanum opnum, ég er pínu forvitinn um hvernig móbótengingarnar koma út svona ofaná.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3708
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11

Pósturaf Tiger » Lau 09. Nóv 2013 16:00

Vel gert !


Mynd

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2323
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11

Pósturaf mundivalur » Lau 09. Nóv 2013 16:03

Glæsilegt :happySkjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 280
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11

Pósturaf jojoharalds » Lau 09. Nóv 2013 16:14

Til hamingju með þennan kassa,Þrusu flottur og frábær samsetning og val á ihlutum (lítalega sé)
hvernig er BF4 að runna í þessu?


ASRock X370 Professional Gaming - Ryzen 7-1700X -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3200MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - Asus GTX 1080 Strix
Samsung 950pro 256Gb - Vatnskælt - 3x 120Gb Samsung Evo SSD @ Raid0 - 2Tb WD Black - C.A.S.E.L.A.B.S


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11

Pósturaf Garri » Lau 09. Nóv 2013 16:32

Rosalega er þetta ruglingslegur þráður.. erfitt að átta sig á hvað er nýtt og hvað er gamalt.. gamlar og nýjar myndir hræðar saman í einni kös.. er búið að breyta upphafspósti eða.. ?!Skjámynd

Hrotti
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 68
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11

Pósturaf Hrotti » Lau 09. Nóv 2013 18:15

Garri skrifaði:Rosalega er þetta ruglingslegur þráður.. erfitt að átta sig á hvað er nýtt og hvað er gamalt.. gamlar og nýjar myndir hræðar saman í einni kös.. er búið að breyta upphafspósti eða.. ?!


mér sýnist upphafspósturinn vera uppfærður þegar að eitthvað gerist.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11

Pósturaf FreyrGauti » Lau 09. Nóv 2013 20:45

Vaski skrifaði:Þetta er frábært hjá þér.
Hvernig er það, eru vifturnar í botninum hjá þér að dæla lofti upp í gegnum vatnskassan, eða ertu að láta þær draga loft niður og í gegnum hann þannig? Ég hefði smá áhyggjur af hita inní aflgjafan ef hitanum er dælt inní kassan, en á móti kemur færðu sennilega nokkuð lægri hitatölur á hitt dótið með því að dæla köldu lofti upp í gegnum vatnskassan.


Þær eru uppsettar í pull, loftið fer það hratt í gegnum rad'inn að það hitnar lítið. Síðan er ég líka með það overpowered aflgjafa að hann er aldrei undir svo miklu load'i að hann hitni eitthvað að ráði.

Hrotti skrifaði:Þú mættir alveg henda inn mynd af toppnum á kassanum opnum, ég er pínu forvitinn um hvernig móbótengingarnar koma út svona ofaná.

http://www.computershopper.com/var/ezwe ... xwidth.jpg
Þessi mynd sýnir þetta ágætlega.

deusex skrifaði:hvernig er BF4 að runna í þessu?

Veit ekki, spila ekki BF4. :)

Hrotti skrifaði:
Garri skrifaði:Rosalega er þetta ruglingslegur þráður.. erfitt að átta sig á hvað er nýtt og hvað er gamalt.. gamlar og nýjar myndir hræðar saman í einni kös.. er búið að breyta upphafspósti eða.. ?!


mér sýnist upphafspósturinn vera uppfærður þegar að eitthvað gerist.


Já ég uppfæri bæði upphafspóst og síðan set uppfærsluna inn sem nýjan póst.
Það eru dagsettningar við hverja uppfærslu í upphafspósti.

Þakka öll kommentin, er mjög ánægður með hann, vildi að ég gæti reddað mér nýrri gluggahlið samt, þessi er frekar sjúskuð enda fékk ég hana notaða.Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11

Pósturaf Frost » Lau 09. Nóv 2013 21:17

Helvíti flott hjá þér =D> Hvernig eru hitatölurnar?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11

Pósturaf FreyrGauti » Lau 09. Nóv 2013 23:49

@4.4 Ghz 1.175V, þegar að prime 95 er keyrt í korter, small FFTs:
Core 0 - 62°
Core 1 - 67°
Core 2 - 70°
Core 3 - 68°
Package - 70°

In game er hann í kringum 50-60°

Skjákortin í Splinter Cell Black List, 1080p allt skrúfað upp, 40-45°.

Er með hraðan á dælunni á 2 af 5 og vifturnar undirvoltaðar í að ég held 5V.Skjámynd

mjámjá
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 17. Jan 2013 23:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02 [Buildthread] (Update 18.8.13)

Pósturaf mjámjá » Sun 10. Nóv 2013 06:47

FreyrGauti skrifaði:MyndDude..
Nice