[Unboxing] PNY GTX 580

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf ZoRzEr » Fim 03. Feb 2011 19:41

Jæja dömur mínar og herrar.

Eitt stykki GTX 580 tekið upp og nokkrar myndir fylgja.


Mynd


Mynd


Mynd


Mynd


Mynd


Mynd


Mynd


Mynd


Mynd


Mynd

Sexy dýr. Þetta er svakaleg fíkn...


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey


playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf playmaker » Fim 03. Feb 2011 19:43

Nú þarf að fara að breyta undirskriftinni...

Til hamingju annars með flott kort! :happy
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 617
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf ViktorS » Fim 03. Feb 2011 19:45

Nett! :DSkjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf birgirdavid » Fim 03. Feb 2011 19:46

Sweeeeet, til hamingju með þetta :)


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3135
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf mercury » Fim 03. Feb 2011 19:47

til hamingju með þetta


i9 9900k - gb aorus Master - RTX 2080ti strix sli - 16gb ddr4 - Samsung 970 pro - full custom loop - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w-

Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf Hvati » Fim 03. Feb 2011 19:52

Sweetness :D Til hamingju með þetta!


i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1945
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf BjarkiB » Fim 03. Feb 2011 19:55

Til hamingju \:D/ , enn og aftur kemuru með unboxingin þráð sem allir getað övundað.
Síðast breytt af BjarkiB á Fim 03. Feb 2011 19:59, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2223
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 4
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf Plushy » Fim 03. Feb 2011 19:59

Fallegar neglur!


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD3-B3 | 8 GB Blackline 1600 Mhz CL9 | Gigabyte GTX 560 SOC | Nitrox 750W | OCZ Vertex 3 120 GB SSD Max Iops

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf ZoRzEr » Fim 03. Feb 2011 20:02

Verði ykkur að því drengir ;)


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4083
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 113
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf vesley » Fim 03. Feb 2011 20:03

Þrusu öflugt kort ;)

fýla það sérstaklega hvernig PNY er með merkingarnar á kortunum (engar). :D


massabon.is

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf ZoRzEr » Fim 03. Feb 2011 20:07

vesley skrifaði:Þrusu öflugt kort ;)

fýla það sérstaklega hvernig PNY er með merkingarnar á kortunum (engar). :D


Jebb. Það var hluti af því. Úr svörtu í svart.


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3135
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf mercury » Fim 03. Feb 2011 20:07

get heldur ekki sagt að það sé mikið lagt í umbúðirnar ;) en það er víst innihaldið sem telur.


i9 9900k - gb aorus Master - RTX 2080ti strix sli - 16gb ddr4 - Samsung 970 pro - full custom loop - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w-

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf Kobbmeister » Fim 03. Feb 2011 20:21

Hva? bara eitt kort?

Nei bara grín, til hamingju með þetta skrímsli :D


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Muttley
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 16:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf Muttley » Fim 03. Feb 2011 20:22

Úff nice! Er að meta þetta, Stílhreint.Til hamingju :DSkjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3091
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf Frost » Fim 03. Feb 2011 20:25

mercury skrifaði:get heldur ekki sagt að það sé mikið lagt í umbúðirnar ;) en það er víst innihaldið sem telur.


Mér finnst PNY með flottustu pakkningarnar. Orðinn þreyttur á þessum ótrúlega litríku kössum troðfullir af eitthverjum litlum merkjum.

Til hamingju með þetta kort hinsvegar :happy


MB: Gigabyte Z270n Gaming 5 CPU: i7 7700k Cooler: Noctua NH-D14 GPU: GTX 1080ti RAM: 16GB DDR4 3000Mhz PSU: Silverstone SX700 SSD: Crucial 1TB SSD HDD: 4TB Case: Fractal Design Nano S
Asus PG278Q - BenQ GW2765HT - Logitech G910 - Logitech G900 - Logitech G933 - Beyerdynamic DT990 600 ohm - Schiit Magni/Modi 2 Uber stack

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3432
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 536
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf Klemmi » Fim 03. Feb 2011 20:26

Jááá, verð að viðurkenna að mér finnst töff að hafa þetta svona svart og stílhreint, verð að viðurkenna að ég er kominn með algjört ógeð á myndunum á t.d. Gigabyte og MSI kortunum:

Mynd
Mynd


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4083
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 113
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf vesley » Fim 03. Feb 2011 20:29

Klemmi skrifaði:Jááá, verð að viðurkenna að mér finnst töff að hafa þetta svona svart og stílhreint, verð að viðurkenna að ég er kominn með algjört ógeð á myndunum á t.d. Gigabyte og MSI kortunum:
Gigabyte kortin hafa nú skánað og eru komin með eitthvað róbó auga í staðinn http://www.vgadownload.com/wp-content/u ... TX-580.jpg

"rosa" töff.


massabon.is

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf gissur1 » Fim 03. Feb 2011 20:29

Djöfull ertu snöggur að þessu, til hamingju með þetta skrímsla-kort =D>


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf ZoRzEr » Fim 03. Feb 2011 20:49

vesley skrifaði:
Klemmi skrifaði:Jááá, verð að viðurkenna að mér finnst töff að hafa þetta svona svart og stílhreint, verð að viðurkenna að ég er kominn með algjört ógeð á myndunum á t.d. Gigabyte og MSI kortunum:
Gigabyte kortin hafa nú skánað og eru komin með eitthvað róbó auga í staðinn http://www.vgadownload.com/wp-content/u ... TX-580.jpg

"rosa" töff.


Alveg sámmála. All black "Nvidia" style kortin finnst mér flottust. Alltof mikið gimmick að vera með tröll eða eitthvað megababe á kortinu.

gissur1 skrifaði:Djöfull ertu snöggur að þessu, til hamingju með þetta skrímsla-kort =D>


Maður skal ekkert hanga við þetta ;)


Kobbmeister skrifaði:Hva? bara eitt kort?

Nei bara grín, til hamingju með þetta skrímsli :D


Hver veit .... ;)

Skuluð bara bíða þangað til á morgun .... Enn einn unboxing þráður frá mér... með látum 8-[


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3091
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf Frost » Fim 03. Feb 2011 20:51

Kobbmeister skrifaði:Hva? bara eitt kort?

Nei bara grín, til hamingju með þetta skrímsli :D


Hver veit .... ;)

Skuluð bara bíða þangað til á morgun .... Enn einn unboxing þráður frá mér... með látum 8-[[/quote]

Jáááá sæll! Það á bara að fara alla leið með þetta ;)


MB: Gigabyte Z270n Gaming 5 CPU: i7 7700k Cooler: Noctua NH-D14 GPU: GTX 1080ti RAM: 16GB DDR4 3000Mhz PSU: Silverstone SX700 SSD: Crucial 1TB SSD HDD: 4TB Case: Fractal Design Nano S
Asus PG278Q - BenQ GW2765HT - Logitech G910 - Logitech G900 - Logitech G933 - Beyerdynamic DT990 600 ohm - Schiit Magni/Modi 2 Uber stack


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf HelgzeN » Fim 03. Feb 2011 20:54

massívt setup enn akkuru seldiru bara eitt 5870 hvað ætlaru að gera við hitt ? :)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2223
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 4
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf Plushy » Fim 03. Feb 2011 20:55

Mér finnst augað á Gigabyte kortunum frekar flott bara :)


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD3-B3 | 8 GB Blackline 1600 Mhz CL9 | Gigabyte GTX 560 SOC | Nitrox 750W | OCZ Vertex 3 120 GB SSD Max Iops

Skjámynd

Raidmax
Gúrú
Póstar: 595
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf Raidmax » Fim 03. Feb 2011 20:56

SWEET ! öfund !!!!


Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2223
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 4
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf Plushy » Fim 03. Feb 2011 20:58

HelgzeN skrifaði:massívt setup enn akkuru seldiru bara eitt 5870 hvað ætlaru að gera við hitt ? :)


Gefa mér það, hvað annað.


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD3-B3 | 8 GB Blackline 1600 Mhz CL9 | Gigabyte GTX 560 SOC | Nitrox 750W | OCZ Vertex 3 120 GB SSD Max Iops

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] PNY GTX 580

Pósturaf ZoRzEr » Fim 03. Feb 2011 20:58

HelgzeN skrifaði:massívt setup enn akkuru seldiru bara eitt 5870 hvað ætlaru að gera við hitt ? :)


Hitt kortið er núþegar farið.


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey