Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
Hvati
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf Hvati » Lau 22. Jan 2011 04:02

Sælt eri fólkið, nú er ég búinn að fá íhlutina mína frá Buy.is og ætla aðeins að deila þessu með ykkur, ég gleymdi reyndar að taka mynd af PSU og NH-D14, en það gerir ekkert til.
Örgjörvi: Intel i7 2600K frá Kísildal 54500 kr.
Móðurborð: Asus P8P67 PRO frá Buy.is 30990 kr.
Skjákort: Nvidia Palit GTX 570 frá Buy.is 59990 kr.
Vinnsluminni: Mushkin Redline 2x2 GB 1600 Mhz Cl6 frá Buy.is 18990 kr.
Aflgjafi: Corsair HX850 frá Buy.is 27990
Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 frá Buy.is 15890 kr.
Hljóðkort: Asus Xonar DX frá Buy.is 14990 kr.
ásamt Tacens Spiro viftu frá Kísldal á 3000 kr.
samtals: 226340 kr.

Best að byrja bara :D
Mynd
Hér sést allt nema hljóðkort

Mynd
Móðurborð með CPU og NH-14 festingar

Mynd
Fylgihlutir með móðurborði

Mynd
Komið í kassann ásamt Redline minnum

Mynd
Ferlíkið frá Noctua komið í, ég held þó að ég hafi klúðrað kælikremi, hef aldrei sett það á áður og ég fæ aðeins of háar hitatölur en búast má við. Eru einhverjar búðir sem selja svona hreinsiefni og hvernig er best að fara að því að skipta um kælikrem?

Mynd
GTX 570 frá Palit, heilir 26,5 cm :D

Mynd
Kortið komið í

Mynd
Spiro viftan fest

Mynd
Asus Xonar DX kortið ásamt fylgihlutum

Mynd
Allt komið saman og tilbúið

Mynd
kassinn í heild, smá ryk hér og þar sem ég tók ekki eftir áðan...

Hún fór í gang um leið án vandræða :megasmile
Það fyrsta sem ég gerði var að uppfæra BIOS af USB lykli, lagaði svo boot-sequance og installaði Win 7 (Verst að Vertex 2 SSDinn minn bilaði fyrir hálfri annarri viku og þarf því að sætta mig við plain old HDD þar til ég fæ replacement frá Buy.is :cry:).

UEFI er btw algjör snilld, mun fljótari að boota og komast í UEFI stýringar en af venjulegum BIOS. Mjög þæginlegt layout frá Asus, allt er mjög aðgengilegt.
Eftir þessar venjuegu driver install og stýrikerfis stúss, þá byrjaði ég á því að prufa Asus AI suite II, sem hægt er að nota til að stýra ýmsu hvað varðar performance, viftum og OC.

Ég prufaði að nota Auto tune sem er partur af AI suite og merkilegt nokk, þá kom það Örranum uppí 4,9 Ghz! Ýta á einn takka, bíða í smá stund og þá er örrinn klukkaður :o. Ég gat komið honum sjálfur í 5 GHz með smá breytingum í BIOS, volt komin í 1,42 en ætlaði ekkert að fara mikið hærra á þeirri stundu allaveganna.

Mynd
Hér er mitt result af Superpi @ 5GHz, örrinn var reyndar búinn að klukka sig niður. Hitatölurnar voru max kringum 82 °C með small fft í prime og ég ætlaði að prufa að skipta um kælikrem því ég var ekki viss hve vel ég setti það á fyrr. En ég gerði þó illt verra því hitinn aukaðist töluvert svo ég lækkaði örran niður í 4,5 Ghz á 1,35 voltum á meðan ég get gert þetta almennilega. Hiti í prime á small FTT er max 77°núna :crazy en tölvan er allaveganna stable.
Validate á 4,5 GHz

Mynd
Win 7 experience index skor @4,5 GHz

Hvaða Benchmörk/leikjaskor viljið þið að ég komi með næst :)?


i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

Skjámynd

andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf andrespaba » Lau 22. Jan 2011 04:23

Fáránlega flott tölva, congrats =D> :happy


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 900
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf KrissiK » Lau 22. Jan 2011 04:29

thumbs up fyrir þetta :) :happy


TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Skjámynd

Höfundur
Hvati
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf Hvati » Lau 22. Jan 2011 04:29

3Dmark 06
Mynd
:D


i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2117
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 79
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf GullMoli » Lau 22. Jan 2011 05:04

Sweeeeet! Innilega til hamingju með þessa fjárfestingu! :D


|| i7 920 || GA-X58A-UD3R || 12GB DDR3 || GTX 1070 || Intel X25-M 80GB || 1000W || P280 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2223
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 4
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf Plushy » Lau 22. Jan 2011 05:32

Nice, núna þarf bara SSD Disk :)


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD3-B3 | 8 GB Blackline 1600 Mhz CL9 | Gigabyte GTX 560 SOC | Nitrox 750W | OCZ Vertex 3 120 GB SSD Max Iops


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2447
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 22. Jan 2011 10:28

Mjög nice..

Er að fara í svipað setup nema bara Sabertooth borðið frá Asus og GTX560 sem er að detta inn.


i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia 1080GTX - Acer X34 G-sync 100HZ - CoolerMaster CM 690 - HyperX CloudCore - Logitech Z621 THX

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14270
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1146
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf GuðjónR » Lau 22. Jan 2011 10:42

Til hamingju!
Glæsilegt setup!!
=D>Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1945
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf BjarkiB » Lau 22. Jan 2011 11:21

Soooo Beautiful!
Til hamingju með tölvuna :DSkjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf Glazier » Lau 22. Jan 2011 12:54

GullMoli skrifaði:Sweeeeet! Innilega til hamingju með þessa fjárfestingu! :D

Ég myndi nú seint kalla það fjárfestingu að kaupa sér nýja tölvu #-o


Tölvan mín er ekki lengur töff.


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 905
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 8
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf k0fuz » Lau 22. Jan 2011 13:26

Flottur þráður ;) Til hamingju með skrímslið =D>


Gigabyte P67A-UD4-B3 | Intel i5 2500K @ 4.2GHz | Noctua NH-D14 | Zotac GeForce GTX970 4GB | 2x8GB G.Skill Ripjaws 1600mhz @ 1.5V | 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Antec Truepower PSU.

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3055
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 39
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf beatmaster » Lau 22. Jan 2011 13:32

Á svo að nota þessa á leikjanet þegar að AMD Bulldozer kemur í vor?


MyndAnnars bara slef... =P~


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Hvati
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf Hvati » Lau 22. Jan 2011 13:43

takk fyrir það allir frekar ánægður bara :). En hvernig mynduð þið segja að væri besta leiðin til að fjarlægja og setja kælikrem aftur á? Spurning um að kaupa eitthvað svona hreinsiefni kannski?


i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf bulldog » Lau 22. Jan 2011 13:45

glæsilegt vél. Til hamingju \:D/
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf HelgzeN » Lau 22. Jan 2011 13:49

déskotans flott enn vá ég vissi ekki að þessi kæling væri svona stór :S


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 900
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf KrissiK » Lau 22. Jan 2011 15:12

beatmaster skrifaði:Á svo að nota þessa á leikjanet þegar að AMD Bulldozer kemur í vor?


MyndAnnars bara slef... =P~


Annað er sagt hérna varðandi performance :catgotmyballs (i think)

The problem here is twofold. Not only does Bulldozer have just a single floating point unit for each pair of integer units. It's also limited to executing floating point instructions in 128-bit chunks. By early 2011, Intel should have launched its Sandy Bridge architecture complete with 256-bit floating-point power.


TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3135
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf mercury » Lau 22. Jan 2011 15:32

Hvati skrifaði:takk fyrir það allir frekar ánægður bara :). En hvernig mynduð þið segja að væri besta leiðin til að fjarlægja og setja kælikrem aftur á? Spurning um að kaupa eitthvað svona hreinsiefni kannski?

ég er vanur að nota bara ashington eða hvað þetta heitir. naglalakkseyðir hehe. hreinsar vel og gufar hratt upp.
set svo nokkra dropa á stærð við hrísgrjón "3-4" af kremi og dreifi úr því með greiðslukorti.
Annars til lukku með nýju vélina \:D/


i9 9900k - gb aorus Master - RTX 2080ti strix sli - 16gb ddr4 - Samsung 970 pro - full custom loop - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w-

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 718
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf Jimmy » Lau 22. Jan 2011 15:37

http://buy.is/product.php?id_product=1048

Hreinlega veit ekki hvort einhver lagerverslun hérna heima selur þetta.

-edit-
júbb, http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=25138


~


Frussi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 351
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 32
Staða: Tengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf Frussi » Lau 22. Jan 2011 15:47

mercury skrifaði:
Hvati skrifaði:takk fyrir það allir frekar ánægður bara :). En hvernig mynduð þið segja að væri besta leiðin til að fjarlægja og setja kælikrem aftur á? Spurning um að kaupa eitthvað svona hreinsiefni kannski?

ég er vanur að nota bara ashington eða hvað þetta heitir. naglalakkseyðir hehe. hreinsar vel og gufar hratt upp.
set svo nokkra dropa á stærð við hrísgrjón "3-4" af kremi og dreifi úr því með greiðslukorti.
Annars til lukku með nýju vélina \:D/Acetone, eða bara asetón ;)


i7-4930K _ Asus Rampage IV Black Edition _ eVGA GTX 1080 _ 32 GB 1600MHz _ Crucial 256Gb _ 3.5 TB HDD _ 27" AOC 1440p


slapi
spjallið.is
Póstar: 438
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf slapi » Lau 22. Jan 2011 18:04

Ekki laust við það að maður fái "semi" yfir þessu.
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf Ulli » Lau 22. Jan 2011 18:12

Mæli með að spreija kassan svartan að innan.gerir alveg helling..

Btw WTF með þessa kjælingu Ö_Ö


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
Hvati
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf Hvati » Lau 22. Jan 2011 20:39

ok acetone eða þetta arctic dót, en hvað er best til að skafa/hreinsa af? Eyrnapinnar?
Btw, Crysis í hæsta + 16x AA = kringum 40 fps, Metro 2033 í hæsta plús 4xMSAA = kringum 35 fps að meðaltali :D


i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3091
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf Frost » Lau 22. Jan 2011 20:44

Virkilega flott vél hjá þér :happy


MB: Gigabyte Z270n Gaming 5 CPU: i7 7700k Cooler: Noctua NH-D14 GPU: GTX 1080ti RAM: 16GB DDR4 3000Mhz PSU: Silverstone SX700 SSD: Crucial 1TB SSD HDD: 4TB Case: Fractal Design Nano S
Asus PG278Q - BenQ GW2765HT - Logitech G910 - Logitech G900 - Logitech G933 - Beyerdynamic DT990 600 ohm - Schiit Magni/Modi 2 Uber stack


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf Ulli » Lau 22. Jan 2011 22:24

Hvati skrifaði:ok acetone eða þetta arctic dót, en hvað er best til að skafa/hreinsa af? Eyrnapinnar?
Btw, Crysis í hæsta + 16x AA = kringum 40 fps, Metro 2033 í hæsta plús 4xMSAA = kringum 35 fps að meðaltali :D


metro í 1920x1080
quality-very high
Drx 11
MSAA 4
AA16

Ertu að nota þetta og ertu buin að setja skjákortið allt i quality?

Ef ég set allt í botn þá er ég að fá 1-2 fps


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
Hvati
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Sandy Bridge uppfærsla

Pósturaf Hvati » Lau 22. Jan 2011 22:39

er bara með 1680x1050 upplausn en annars, já


i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |