Síða 1 af 1

Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Þri 11. Jan 2011 22:15
af braudrist
Nú er árið 2011 gengið í garð og margir góðir PC leikir væntanlegir. Held að þetta sé góður tími til að uppfæra (kannski hefði átt að bíða eftir GTX 595).
Þetta er tekið á 8.1 MP síma frekar glötuð gæði og svo er ég hörmulegur ljósmyndari.

Mynd

Ég tók bara myndir af einu unboxi því að það er náttúrulega nákvæmlega sama dæmið í báðum kössunum :)

Mynd

Mynd

Mynd

Hérna er svo munurinn á 480 GTX og 580 GTX - sama sem enginn stærðar- né þyngdarmunur

Mynd

Kortin komin í tölvuna

Mynd

Mynd

Mynd

Já, hún bootaði sér!

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Þri 11. Jan 2011 22:16
af ZoRzEr
Fuck yes

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Þri 11. Jan 2011 22:17
af MatroX
nice!!

selja 480 kortið?

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Þri 11. Jan 2011 22:19
af Zethic
Ég er til í að kaupa 480 kortið !

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Þri 11. Jan 2011 22:20
af MatroX
Zethic skrifaði:Ég er til í að kaupa 480 kortið !


ég var á undan [-X

hehe

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Þri 11. Jan 2011 23:25
af Optimus
Næs!

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Þri 11. Jan 2011 23:38
af noizer
Flottur!

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Þri 11. Jan 2011 23:40
af Eiiki
FML, til hamingju! :beer

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Þri 11. Jan 2011 23:48
af Bengal
Fallegt!

Kortin keypt hér á landi eða fluttiru þau inn sjálfur?

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Mið 12. Jan 2011 00:16
af KrissiK
MatroX skrifaði:
Zethic skrifaði:Ég er til í að kaupa 480 kortið !


ég var á undan [-X

hehe

in other words... dibs ! :D , þú átt að segja það! [-X

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Mið 12. Jan 2011 00:19
af MatroX
KrissiK skrifaði:
MatroX skrifaði:
Zethic skrifaði:Ég er til í að kaupa 480 kortið !


ég var á undan [-X

hehe

in other words... dibs ! :D , þú átt að segja það! [-X


þú meinar dips! \:D/

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Mið 12. Jan 2011 00:24
af sxf
MatroX skrifaði:
KrissiK skrifaði:
MatroX skrifaði:
Zethic skrifaði:Ég er til í að kaupa 480 kortið !


ég var á undan [-X

hehe

in other words... dibs ! :D , þú átt að segja það! [-X


þú meinar dips! \:D/


Nei, hann meinar dibs.

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Mið 12. Jan 2011 00:26
af MatroX
sxf skrifaði:
MatroX skrifaði:
KrissiK skrifaði:
MatroX skrifaði:
Zethic skrifaði:Ég er til í að kaupa 480 kortið !


ég var á undan [-X

hehe

in other words... dibs ! :D , þú átt að segja það! [-X


þú meinar dips! \:D/


Nei, hann meinar dibs.


hehe ég faila!

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Mið 12. Jan 2011 00:56
af KrissiK
MatroX skrifaði:
sxf skrifaði:
MatroX skrifaði:
KrissiK skrifaði:
MatroX skrifaði:
Zethic skrifaði:Ég er til í að kaupa 480 kortið !


ég var á undan [-X

hehe

in other words... dibs ! :D , þú átt að segja það! [-X


þú meinar dips! \:D/


Nei, hann meinar dibs.


hehe ég faila!

HAHA !

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Mið 12. Jan 2011 06:36
af Plushy
næs.

Hitnar ekki efra kortið mikið af því að vera klemmt svona ofaná :)

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Mið 12. Jan 2011 07:30
af Lexxinn
Pffff selja 480 kortið? Hann setur það sem Physx kort!!!

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Mið 12. Jan 2011 10:05
af starionturbo
Installaðu CUDA driver og farðu að cracka MD5. Ættir að ná svona 500M md5/sek

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Mið 12. Jan 2011 10:24
af chaplin
starionturbo skrifaði:Installaðu CUDA driver og farðu að cracka MD5. Ættir að ná svona 500M md5/sek

x2.

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Mið 12. Jan 2011 17:52
af braudrist
Plushy skrifaði:næs.

Hitnar ekki efra kortið mikið af því að vera klemmt svona ofaná :)


Jú, það hitnar aðeins meira en ekkert rosa mikið.

bjarturv skrifaði:Fallegt!

Kortin keypt hér á landi eða fluttiru þau inn sjálfur?


Keypt hérna á klakanum.

Lexxinn skrifaði:Pffff selja 480 kortið? Hann setur það sem Physx kort!!!


Þarf reyndar að selja það, en það er efni fyrir annan þráð :D

starionturbo skrifaði:Installaðu CUDA driver og farðu að cracka MD5. Ættir að ná svona 500M md5/sek


uh, á íslensku þýðir þetta? :D

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Mið 12. Jan 2011 20:26
af MatroX
allavega snedu mér verðhugmynd í pm:D

Re: Unboxing - x2 Gigabyte 580 GTX

Sent: Mið 12. Jan 2011 20:58
af Nothing
Thumbs up fyrir unboxing þráð =D> :happy

Langar að sjá hvað þessi tölva er að fá í 3dmark 06, 3dmark vantage og 3dmark 11