Unboxing - GPH Caanoo

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
Hvati
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Unboxing - GPH Caanoo

Pósturaf Hvati » Fim 02. Des 2010 22:05

Sælt veri fólkið, þar sem ég var nú að fá Caanoo tækið sem ég keypti, þá ætla ég að sýna ykkur krílið :D. Tollurinn var töluvert hærri en ég bjóst við, 11 þúsund kr, s.s meira en helmingi hærra en virði tækisins, sem kostaði 160 dollara með sendingargjaldi. Samtals þá ca 28 þúsund :woozy.

Pakkinn
Mynd

Kassinn
Mynd
Mynd
Innihald
Mynd

Allt sem var í kassa, Caanoo, auka stylus, usb kapall, ól í hönd (ekki á mynd), CD með leiðbeiningum og leiðbeiningar á kóreysku, þýsku og frönsku. Það átti þó að fylgja 4GB SD kort með dóti inná, en ég fékk þó ekkert svoleiðis :evil:.
Mynd

Caanoo framhlið
Mynd

Caanoo afturhlið
Mynd

Audio jack, USB hup fyrir usb minniskubb eða þráðlaust net og tengi fyrir USB í tölvu
Mynd

Volume slider, L+R takkar og SD kortarauf
Mynd

Power/Hold slider
Mynd

Ætli maður hafi ekki skroppið niðrí Buy.is og keypt sér 16GB SDHC kort ;).
Mynd

Byrjunarmenu
Mynd

Megaman!
Mynd

Super Mario Brothers 3 (NES)
Mynd

Bomberman Gameboy
Mynd

Stærðarsamanburður við Gameboy Advanced
Mynd
Mynd


Jæja, hvað finnst ykkur?


i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

Skjámynd

Benzmann
/dev/null
Póstar: 1494
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 30
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - GPH Caanoo

Pósturaf Benzmann » Fim 02. Des 2010 22:42

hvað finnst okkur ?

þú munt totally fá að ríða útá þetta..... :happy


CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus Turbo GTX1080 Ti 11GB | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM750x 750W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5792
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 445
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - GPH Caanoo

Pósturaf Sallarólegur » Fim 02. Des 2010 23:13

Emulators fyrir PC eru snilld. Þetta er ennþá meiri snilld. Snilld.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF500 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5401
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 355
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Unboxing - GPH Caanoo

Pósturaf rapport » Sun 12. Des 2010 14:15

benzmann skrifaði:hvað finnst okkur ?

þú munt totally fá að ríða útá þetta..... :happy


brick, brick, brick, brick, brick, brick ... chi-ching... (you made me!)




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1435
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - GPH Caanoo

Pósturaf JohnnyX » Sun 12. Des 2010 18:53

snilldartæki!



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2212
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 46
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - GPH Caanoo

Pósturaf Black » Sun 12. Des 2010 19:00

einmitt.. 28þúsund hefði ekki verið ódýrar að róta eftir gamalli nitendo einhverstaðar.. :japsmile

mér persónlulega fynnst þetta useless


CPU:i7 7700k | MB:asus Z270F Strix | GPU:Asus 1080 strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: Evga 750w | Case:Corsair 275R | Logitech G513 | Logitech G633 | Logitech G-PRO| Logitech G13

Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6281
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - GPH Caanoo

Pósturaf AntiTrust » Sun 12. Des 2010 19:48

Svosem töff en.. Fyrir 28 þúsund færðu lítið notaða PSP + Homebrew crack = Emulators og hvaðeina, meiri aukabúnað, miiiklu betri skjá, öflugra tæki, innbyggt þráðlaust net, getur keypt leiki út í búð, líklega betri batterý endingu og .. örugglega fleira?

Svo mín pæling er, why Caanoo?


Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1017
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - GPH Caanoo

Pósturaf bixer » Sun 12. Des 2010 19:50

ég hef aldrei heyrt um þetta tæki, spilar þetta bara gamla nintendo leiki? ef svo er þá er þetta ekki eitthvað sem ég myndi kaupa mér þó að þetta lúkki svöl græja og eflaust hægt að gera margt með hana en 28 þúsund....



Skjámynd

Höfundur
Hvati
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - GPH Caanoo

Pósturaf Hvati » Sun 12. Des 2010 20:42

bixer skrifaði:ég hef aldrei heyrt um þetta tæki, spilar þetta bara gamla nintendo leiki? ef svo er þá er þetta ekki eitthvað sem ég myndi kaupa mér þó að þetta lúkki svöl græja og eflaust hægt að gera margt með hana en 28 þúsund....

Líttu bara á emulatorana sem eru hérna: http://dl.openhandhelds.org/cgi-bin/caa ... ?0,0,0,0,5
Síðan er PS1 emu í vinnslu en er bara í beta og flestir leikir keyra mjög hægt.


i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

Skjámynd

Höfundur
Hvati
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - GPH Caanoo

Pósturaf Hvati » Sun 12. Des 2010 20:51

AntiTrust skrifaði:Svosem töff en.. Fyrir 28 þúsund færðu lítið notaða PSP + Homebrew crack = Emulators og hvaðeina, meiri aukabúnað, miiiklu betri skjá, öflugra tæki, innbyggt þráðlaust net, getur keypt leiki út í búð, líklega betri batterý endingu og .. örugglega fleira?

Svo mín pæling er, why Caanoo?

Batterý ending er 5-6 klst. í leikjum, mætti vera betri, hvernig er PSP batterý endingin?. En hvað meinaru með aukabúnað? Ég hef prufað PSP og mér finnst hún ekkert sérstaklega þæginleg, skrítinn joystick, fáir góðir leikir úr búð hvort eð er, reyndar er D-Pad, hún hefur ekki snertiskjá (Er búinn að vera að spila Scummvm leiki mikið með Stylus). Tækið hefði líklega verið ódýrara ef ég hefði keypt frá t.d Thinkgeek.com en ég bjóst ekki við að tollurinn hefði verið svona mikill. Ég sé ekki mikið eftir þessum kaupum ;).

EDIT: það hefði samt verið fínt að fá hleðslutæki í vegg með líka...


i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |