unboxing - IB-MP3011HW-B sjónvarpsflakkara


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

unboxing - IB-MP3011HW-B sjónvarpsflakkara

Pósturaf biturk » Mið 06. Okt 2010 17:50

jæja, loksins fékk maður aftur sjónvarpsflakkara í hendurnar eftir langar og innilegar samræður við tölvulistann. ábyrgðin komin í lag, komin með nýjann í hendurna og þeir tækluðu málið snilldarlega, kem út með töluvert meiri græju en dó hjá mér.

EN ég ákvað að gera unboxing.....svona fyrst það er orðinn typpametingurinn í dag, þetta er engin haf922 eða i7 örgjörvi........en þetta er græja sem að mér skylst er bara rétt byrjað að selja og það er ennþá verið að koma henni í hillur á Akureyri :megasmile

og þá byrjar fjörið

fallegar umbúðir eins og alltaf, soldið kannski hommskar, en samt flottar

Mynd

þessi göt........eru snilld, þægilegt að ná umbúðunum úr, kann að meta hvert hlutirnir stefna í.

Mynd

þarna glittir víst í flakkara \:D/

Mynd

BEHOLD! hinn eini sanni flakkari, lýtur býsna vel út svona að horfa á!

Mynd

úú allir þeir tengimöguleikar og fleiri en það sem ég mun þurfa næstu mánuði :megasmile

Mynd

kassinn með aukahlutunum!

Mynd

aukahlutirnir í allri sinni dýrð, lýst vel á að þeir hjá Icy Box ákvaðu að láta kjurrt við sitja með tvö bæklinga, síðustu týpur voru með svona 10 bæklinga á mismunandi tungumálum ](*,)

Mynd

1T af plássi í boði seagate barracuda \:D/ ..............með 128 gb laus :-"

Mynd

tengimöguleikar.....þarna inni? verð að fletta því upp við tækifæri, kannski get ég gert eitthvað sniðugt þarna oní :-k

Mynd

betri mynd af tengimöguleikum

Mynd


jæja


núna er ég búnað prófa kvikindið og mér lýst helvíti vel á hann, þægilegt skráarkerfi, maaaargir stillingamöguleikar og bara yfirhöfuð mjög þæginlegur á að lýta, þægilegt að geta slökkt og kveikt með fjarstýringu án þess að viftur snúist....eða skerandi blátt ljós birti upp tilveruna (helv mp303)


vonandi skemmtuð þið ykkur, ég veit ég gerði það því ég er eigandi af fyrstu icy box græjunni sem ég hef verið ánægður með við fyrstu keirslu =D> og kannski einn af fyrstu.......á íslandi \:D/


nú verður bara að tengja hann við ethernetið og fara að streama allt í drasl úr tölvunni!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Tengdur

Re: unboxing - IB-MP3011HW-B sjónvarpsflakkara

Pósturaf vesley » Mið 06. Okt 2010 18:14

Mjög flott unboxing hjá þér.

Nokkuð þétt græja.

Virðist þó vera nokkuð stór miðað við sjónvarpsflakkara.




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: unboxing - IB-MP3011HW-B sjónvarpsflakkara

Pósturaf biturk » Mið 06. Okt 2010 18:19

þakka þér \:D/


já, hann er í stærra lagi.......en honum er fyrirgefið fyrir að vera ekki með viftu og haldast samt þokkalega kaldur :japsmile


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: unboxing - IB-MP3011HW-B sjónvarpsflakkara

Pósturaf Frost » Mið 06. Okt 2010 18:19

Flottur flakkari. Elska hvernig hann lýtur út að utan :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: unboxing - IB-MP3011HW-B sjónvarpsflakkara

Pósturaf ZoRzEr » Mið 06. Okt 2010 18:26

=D>

Rep fyrir gott show. Þú fékkst þó loksins að vera með ;)


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: unboxing - IB-MP3011HW-B sjónvarpsflakkara

Pósturaf gardar » Mið 06. Okt 2010 18:30

Bíddu nú við, tvö sata tengi?

Hvar ætli þú getir troðið öðrum diski?




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: unboxing - IB-MP3011HW-B sjónvarpsflakkara

Pósturaf biturk » Mið 06. Okt 2010 18:36

gardar skrifaði:Bíddu nú við, tvö sata tengi?

Hvar ætli þú getir troðið öðrum diski?



ég er búnað bíða eftir þessari spurningu \:D/

ég er líka að bíða efti svari, það er ekkert pláss inn í henni fyrir annan :-k


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: unboxing - IB-MP3011HW-B sjónvarpsflakkara

Pósturaf Hvati » Mið 06. Okt 2010 18:47

gæti verið pláss fyrir 2,5"? prufaðu allaveganna að tengja annan disk við án þess að loka boxinu og sjá hvort að flakkarinn "sjái" hinn diskinn.




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: unboxing - IB-MP3011HW-B sjónvarpsflakkara

Pósturaf biturk » Mið 06. Okt 2010 18:51

já, spurning um að gera það einn daginn, þegar ég eignast þá aðra sata snúru og splitter á rafmagnið........þangað til ætla ég að vona að netið geti svarað þessu, menn voru ekki að merkja eitt eða neitt á þessari rafmagnsplötu heldur til að hjálpa manni með að vita hvað er fyrir hvað :?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: unboxing - IB-MP3011HW-B sjónvarpsflakkara

Pósturaf gardar » Mið 06. Okt 2010 20:23

Geturðu ekki bara opnað borðtölvuna, rifið disk úr henni, haft hann ennþá í sambandi við psu-ið úr borðvélinni og tengt sata kapalinn við flakkarann? :)



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: unboxing - IB-MP3011HW-B sjónvarpsflakkara

Pósturaf Jimmy » Sun 17. Okt 2010 23:33

Grunar að þetta auka sata tengi sé fyrir esata option.

Allavega sá ég einhvern roosalega svipaðann pcb á öðrum flakkara sem var með esata tengt í þetta sata tengi.


~