Síða 1 af 2

Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Fös 01. Okt 2010 21:50
af ZoRzEr
Jæja.... Þetta var erfitt. Búið að taka óttalega langan tíma að koma þessu í gang almennilega. Eftir að hafa formattað tvisvar, brennt mig á skjákortinu mínu og "týnt" einum hörðum disk er þetta nokkurnveginn komið.

Allavega. Hérna kemur einn enn unbox þráður!

Í þetta skipti er það eftirfarandi:

Gigabyte X58A-UD3R móðurborð
Intel i7 950
Mushkin 6GB DDR3 1600mhz Blackline

Hérna koma myndir!

Pakkinn
Mynd

Aukahlutir með móðurborðinu
Mynd

Innihaldið
Mynd

Pokinn góði
Mynd

Og jeij!
Mynd

IO tengin
Mynd

Nóg af SATA tengjum
Mynd

Minnin
Mynd

Hmm
Mynd

\o/
Mynd

Fyrir þá sem kunna 12 tungumál
Mynd

Pakkningin
Mynd

Örgjörvinn sjálfur
Mynd

i7 inside (me) \o/
Mynd

Uppsetningin að byrja
Mynd

Close up af örgjörva slotinu á móðurborðinu
Mynd

Gæjinn mættur
Mynd

Minnin komin í
Mynd

Verið að koma honum fyrir
Mynd

H50 komin á
Mynd

Nokkuð gott
Mynd

Þetta var bara byrjunin á veseninu....
Mynd

Þetta var nú meira helvítis ruglið. En það hófst. Ég er þreyttur og pirraður, ætla að fara sofa snemma, vinna á morgun :/

Vonandi hafiði gaman að þessu skúrkar.

Góða nótt

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Fös 01. Okt 2010 21:55
af chaplin
Haha flott setup! En hvernig gat þetta verið vesen? :lol:

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Fös 01. Okt 2010 21:58
af Lallistori
Flott setup hjá þér :P

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Fös 01. Okt 2010 22:00
af vesley
Virkilega flott setup. Væri svo gaman að heyra hvað vandamálið var með þetta allt saman. : D

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Fös 01. Okt 2010 22:03
af ZoRzEr
Byrjaði með fresh install af Win7, var komið með allt í, ekkert mál. Kveiki á vélinni og allar viftur eru að keyra á milljón. Kemst í Windowsið til að reyna setja upp ATI CCC til að hægja á kortunum. Það failaði ítrekað. Þannig þá hófst ný uppsetning af Win7. Prófa bara eitt kort í einu í mismunandi PCI-E tengjum, brenni mig í leiðinni því þau voru örugglega 80°c heit. Get ekki sett upp CCC og hún finnur aldrei kortin.

Meh. FML

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Fös 01. Okt 2010 22:04
af einarhr
Til lukku með settuppið

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Lau 02. Okt 2010 00:24
af BjarkiB
Af hverju slefa ég yfir öllum unboxing þráðunum þínum? :droolboy
Annars til hamingju með nýja setuipið.

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Lau 02. Okt 2010 01:16
af Nariur
til hamingju, en ég hef séð þig fyrir mér sem 980X týpuna.

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Lau 02. Okt 2010 10:45
af svanur08
þetta er flott setup hjá þér, öfund !

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Lau 02. Okt 2010 11:38
af ZoRzEr
Nariur skrifaði:til hamingju, en ég hef séð þig fyrir mér sem 980X týpuna.


all in due time ;)

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Lau 02. Okt 2010 12:40
af Bengal
Alvöru vél!

Til hamingju með þetta :)

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Mán 04. Okt 2010 10:05
af ZoRzEr
Endaði svo á því að fá þá frábæru hugmynd að kaupa eitt GTX 460 kort. Var alveg viss um að það myndi redda öllum mínum vandræðum. :uhh1

Það var skrautlegt, en það gekk. Aflgjafinn ákvað að leiða einhverstaðar út þannig rafmagnið fór af íbúðinni (í 12. skipti yfir helgina). Komst að því að eitt af PCI-E 8 pin tenginu sem ég var að nota var vitlaust sleeve'að og leiddi út. Tengið var vitlaust sem fór beint í aflgjafann, sem olli ómældum leiðindum í minn garð.

Tengið á að vera svona (þetta er semsagt mynd af Bláum 8 pin tengi sem fer í aflgjafann og er með 6+2 PCI-E tengi á hinum endanum, ef einhver skilur þetta)
|X||X||X||X|
|X||X||X|| |
En var svona
|X||X||X||X|
| ||X||X||X|

Skemmtilegar myndir eru skemmtilegar. Reddaði þessu á nótæm og tengdi aftur. Þá loksins fór vélin af stað... en sló svo rafmagnið út hálfri sekúndu seinna.

Svo var pínu fikt að koma PhysX í gang, tók nokkur Driver Sweep og safe mode á Nvidia og ATI CCC til að koma því loks i gagnið.

En núna fæ ég sweet sweet physX í leikjum eins og Batman: AA, Metro 2033, Mirrors Edge, Mafia 2. Ég fæ reyndar bara hærra FPS með PhysX í gangi heldur en ekki, sem er skrítið. Tölvan er einnig búin að öðlast meðvitund, mér til mikillar gremju. Ég er býð spenntur þegar hún mun reyna að ná yfir heiminum og breytast í Skynet og ég fæ að vera sendur nakinn aftur í tímann til að bjarga sjáfum mér frá öllu helvítis ruglinu sem Daníel er búinn að koma mér í.

Hendi inn myndum af uppsetningunni þegar ég kem heim.

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Mán 04. Okt 2010 10:32
af gardar
Nariur skrifaði:til hamingju, en ég hef séð þig fyrir mér sem 980X týpuna.


Og aðra örgjörvakælingu en þetta rusl ](*,) ](*,)

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Mán 04. Okt 2010 10:37
af ZoRzEr
gardar skrifaði:
Nariur skrifaði:til hamingju, en ég hef séð þig fyrir mér sem 980X týpuna.


Og aðra örgjörvakælingu en þetta rusl ](*,) ](*,)


Farðu nú að lemdu hausnum í vegg í einhverjum öðrum þræði.

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Mán 04. Okt 2010 10:41
af Benzmann
alltaf gaman að horfa á svona unboxing myndir :D

nice setup :P

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Mán 04. Okt 2010 11:03
af gardar
ZoRzEr skrifaði:
gardar skrifaði:
Nariur skrifaði:til hamingju, en ég hef séð þig fyrir mér sem 980X týpuna.


Og aðra örgjörvakælingu en þetta rusl ](*,) ](*,)


Farðu nú að lemdu hausnum í vegg í einhverjum öðrum þræði.



Ekki það að ég sé að reyna að vera leiðinlegur, mér hefur bara alltaf þótt þú vera svona "all inn" maður er verkefnunum þínum... Og þessvegna furða ég mig á því að þú notir þessa kælingu :)

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Mán 04. Okt 2010 11:23
af gissur1
Langar svooo í svona kassa =P~

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Mán 04. Okt 2010 11:28
af ZoRzEr
gardar skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
gardar skrifaði:
Nariur skrifaði:til hamingju, en ég hef séð þig fyrir mér sem 980X týpuna.


Og aðra örgjörvakælingu en þetta rusl ](*,) ](*,)


Farðu nú að lemdu hausnum í vegg í einhverjum öðrum þræði.



Ekki það að ég sé að reyna að vera leiðinlegur, mér hefur bara alltaf þótt þú vera svona "all inn" maður er verkefnunum þínum... Og þessvegna furða ég mig á því að þú notir þessa kælingu :)


Þetta var ekki svo erfitt ;)

Mér langar eiginlega ekkert í full blown vatnskælingu. Miðað við kostnað, uppsetninguna og það litna viðhald sem bætist við nenni ég ekki í að standa í því.... yet. Það gæti alveg komið snemma á næsta ári, en þá fer maður alla leið líka. Kaupir block á allt setupið og skellir einum 360 rad í andlitið á afa sínum.

Aldrei að vita nema ég gefi mér svona sett í jólagjöf :P

P.s. þið verðir að hætta að koma svona grillum fyrir í hausnum á mér!

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Mán 04. Okt 2010 11:47
af ZoRzEr
Kassinn
Mynd

Mjá
Mynd

Innihald
Mynd

Kortið
Mynd

Plugs
Mynd

Nokkur tengi
Mynd

Hefur gengið bara ágætlega. Gaman að fá loksins PhysX aftur. Varð hissa hversu kalt kortið er miðað við allt hitt draslið í tölvunni.

Tölvan er nærrum því akkúrat eins og ég vill hafa hana. Vantar bara SSD.

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Mán 04. Okt 2010 12:56
af chaplin
Ur so craaazyyy! :sleezyjoe

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Mán 04. Okt 2010 12:57
af Frost
Ég fæ svo mikla tölvusýki og verð öfundsjúkur við þessa þræði :alien

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Mán 04. Okt 2010 13:10
af ZoRzEr
\:D/

Stundum aðeins að uppfæra ;)

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Mán 04. Okt 2010 14:43
af BjarkiB
ZoRzEr skrifaði:\:D/

Stundum aðeins að uppfæra ;)


Bara "aðeins" :lol:

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Þri 05. Okt 2010 16:41
af Gilmore
Meiriháttar. :)

En afhverju bara 3 GB af Ram?

Re: Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3

Sent: Þri 05. Okt 2010 16:45
af Frost
Gilmore skrifaði:Meiriháttar. :)

En afhverju bara 3 GB af Ram?


Hvernig færðu út bara 3gb ram? Sést greinilega í titlinum

Unboxing - X58-UD3R, i7 950, 6GB Mushkin DDR3