Síða 3 af 4

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 02. Sep 2010 14:54
af corflame
Verð að sjá þetta í eigin persónu, hvar býrðu og hvenær er einhver heima? :lol:

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 02. Sep 2010 14:55
af chaplin
corflame skrifaði:Verð að sjá þetta í eigin persónu, hvar býrðu og hvenær er einhver heima? :lol:

Ég mun etv. setja minn upp i kvöld, annars er sýningareintak opið í búðinni, erum að fara hlaða í hana búnaði! ;)

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 02. Sep 2010 15:02
af ZoRzEr
daanielin skrifaði:
corflame skrifaði:Verð að sjá þetta í eigin persónu, hvar býrðu og hvenær er einhver heima? :lol:

Ég mun etv. setja minn upp i kvöld, annars er sýningareintak opið í búðinni, erum að fara hlaða í hana búnaði! ;)


Very nice!

Myndi koma og aðstoða ef ég væri ekki lamaður heima :P

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 02. Sep 2010 15:03
af Hnykill
Glæsilegt setup hjá þér ;)

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 02. Sep 2010 15:43
af ÓmarSmith
Mér sýnist mega Gelgjulegur tölvukassi hafa verið að detta í hús ;)


Getur maður kallað þetta " Skinku kassa " ?

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 02. Sep 2010 15:46
af Klemmi
ÓmarSmith skrifaði:Mér sýnist mega Gelgjulegur tölvukassi hafa verið að detta í hús ;)


Getur maður kallað þetta " Skinku kassa " ?


Nau nau nau nau, hver er þarna númer 4?

http://www.youtube.com/watch?v=rdw-xCBJh9o

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 02. Sep 2010 16:13
af GullMoli
Klemmi skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Mér sýnist mega Gelgjulegur tölvukassi hafa verið að detta í hús ;)


Getur maður kallað þetta " Skinku kassa " ?


Nau nau nau nau, hver er þarna númer 4?

http://www.youtube.com/watch?v=rdw-xCBJh9o


HAHA

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 02. Sep 2010 16:37
af chaplin
Klemmi skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Mér sýnist mega Gelgjulegur tölvukassi hafa verið að detta í hús ;)


Getur maður kallað þetta " Skinku kassa " ?


Nau nau nau nau, hver er þarna númer 4?

http://www.youtube.com/watch?v=rdw-xCBJh9o

Mynd

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 02. Sep 2010 17:02
af ÓmarSmith
hahaha

Djöfuls öskrandi snilld !!

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 02. Sep 2010 17:52
af Ripparinn
3 skjáir, ertu að nota nýju 3D tæknina ?

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 02. Sep 2010 18:15
af Frost
Ripparinn skrifaði:3 skjáir, ertu að nota nýju 3D tæknina ?


Ati er ekki með 3d tækni. Aðeins Nvidia eru með þá tækni eins og er. En hann er að nota Eyefinity, eða það held ég.

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 02. Sep 2010 18:28
af ZoRzEr
Frost skrifaði:
Ripparinn skrifaði:3 skjáir, ertu að nota nýju 3D tæknina ?


Ati er ekki með 3d tækni. Aðeins Nvidia eru með þá tækni eins og er. En hann er að nota Eyefinity, eða það held ég.


Nota Eyefinity þegar ég nenni. Frekar mkið bögg að setja það upp.

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 02. Sep 2010 18:29
af Frost
ZoRzEr skrifaði:
Frost skrifaði:
Ripparinn skrifaði:3 skjáir, ertu að nota nýju 3D tæknina ?


Ati er ekki með 3d tækni. Aðeins Nvidia eru með þá tækni eins og er. En hann er að nota Eyefinity, eða það held ég.


Nota Eyefinity þegar ég nenni. Frekar mkið bögg að setja það upp.


En er það ekki skemmtilegt í leikjum? :P

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 02. Sep 2010 18:37
af ZoRzEr
Frost skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
Frost skrifaði:
Ripparinn skrifaði:3 skjáir, ertu að nota nýju 3D tæknina ?


Ati er ekki með 3d tækni. Aðeins Nvidia eru með þá tækni eins og er. En hann er að nota Eyefinity, eða það held ég.


Nota Eyefinity þegar ég nenni. Frekar mkið bögg að setja það upp.


En er það ekki skemmtilegt í leikjum? :P


Mjög svo gaman að spila leiki eins og BFBC2, MW2 og Just Cause 2 í Eyefinity ;) Getið séð allt um það í vídeó formi í öðrum Unboxing þræði frá mér.

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fös 03. Sep 2010 12:43
af corflame
daanielin skrifaði:
corflame skrifaði:Verð að sjá þetta í eigin persónu, hvar býrðu og hvenær er einhver heima? :lol:

Ég mun etv. setja minn upp i kvöld, annars er sýningareintak opið í búðinni, erum að fara hlaða í hana búnaði! ;)


Ok, ég stel þá bara ykkar vél í staðinn! :twisted:

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fös 03. Sep 2010 13:41
af bixer
haha, þú verður að vona að vélinni verði ekki stolið. mig mundi allavega gruna þig fyrst! haha

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fös 03. Sep 2010 15:21
af Klemmi
corflame skrifaði:
daanielin skrifaði:
corflame skrifaði:Verð að sjá þetta í eigin persónu, hvar býrðu og hvenær er einhver heima? :lol:

Ég mun etv. setja minn upp i kvöld, annars er sýningareintak opið í búðinni, erum að fara hlaða í hana búnaði! ;)


Ok, ég stel þá bara ykkar vél í staðinn! :twisted:


Varst þú einn af 3x 15 ára guttunum sem komst hér í gær og sagðist vera að fremja vopnað rán og drógst kúbein upp úr vasanum?

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fös 03. Sep 2010 15:39
af Lallistori
Varst þú einn af 3x 15 ára guttunum sem komst hér í gær og sagðist vera að fremja vopnað rán og drógst kúbein upp úr vasanum?


Busted #-o

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fös 03. Sep 2010 15:54
af MuGGz
Klemmi skrifaði:
corflame skrifaði:
daanielin skrifaði:
corflame skrifaði:Verð að sjá þetta í eigin persónu, hvar býrðu og hvenær er einhver heima? :lol:

Ég mun etv. setja minn upp i kvöld, annars er sýningareintak opið í búðinni, erum að fara hlaða í hana búnaði! ;)


Ok, ég stel þá bara ykkar vél í staðinn! :twisted:


Varst þú einn af 3x 15 ára guttunum sem komst hér í gær og sagðist vera að fremja vopnað rán og drógst kúbein upp úr vasanum?


djöfs svaðalegi vasi hefur það verið

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fös 03. Sep 2010 16:05
af corflame
Klemmi skrifaði:
corflame skrifaði:
daanielin skrifaði:
corflame skrifaði:Verð að sjá þetta í eigin persónu, hvar býrðu og hvenær er einhver heima? :lol:

Ég mun etv. setja minn upp i kvöld, annars er sýningareintak opið í búðinni, erum að fara hlaða í hana búnaði! ;)


Ok, ég stel þá bara ykkar vél í staðinn! :twisted:


Varst þú einn af 3x 15 ára guttunum sem komst hér í gær og sagðist vera að fremja vopnað rán og drógst kúbein upp úr vasanum?


Kúbein er fyrir amatöra, ég nota límbyssu :P

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Þri 07. Sep 2010 14:35
af oskar9
sæll, rosalegur kassi hjá þér og flott setup, hvar fékstu þessar rauðu 200mm viftur og er ekki hægt að setja eina slíka í hliðina fyrir neðan gluggan, mikið búinn að vera spá í þessum kassa hehe

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Þri 07. Sep 2010 14:44
af Plushy
Já, það er ekkert mál.

Ég keypti svona kassa og skipti út side og top viftunum yfir í rauðar. Fékk eina í @tt og tvær hjá tölvulistanum :)

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Þri 07. Sep 2010 14:48
af ZoRzEr
Plushy skrifaði:Já, það er ekkert mál.

Ég keypti svona kassa og skipti út side og top viftunum yfir í rauðar. Fékk eina í @tt og tvær hjá tölvulistanum :)


Ég keypti akkúrat 2 af þeim 3 sem voru til í @tt :P

Það ætti ekki að vera neitt mál. Bara 4 skrúfur og skipta.

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fim 09. Sep 2010 22:40
af oskar9
annars smá pæling, hvernig ertu með corsair kælinguna uppsetta er að fara setja mína corsair í fljótlega og það virðast vera skiptar skoðanir á netinu hvort maður eiga að nota þetta eins og venjulegt exhaust eða láta hana drag kalt loft inn að aftan og inní kassan og messa þannig í öllu loftflæði ?

Takk fyrir

Re: Unboxing - HAF X

Sent: Fös 10. Sep 2010 01:12
af oskarom
Sætur kassi!

Vesen með að setja upp Eyefinity? félagi ekki segja mér að þú sért ekki að nota profiles??? ferlega einfalt, byrjar á því að stilla upp skjáina í extended mode eins og maður vill hafa þetta þegar maður er ekki í leikjum, býrð til nýjan profile, síðan seturðu upp draslið með eyefinity og býrð til annan profile. Einfalt mál að skipta á milli núna :P, en þegar þú skiptir úr eyefinity gætiru lent í skemmtilegum bög sem hefur fylgt eyefinity frá fæðingu, þú þarft hugsanlega að velja extended profileinn tvisvar... jebb ég veit rosalega erfit ;)