Unboxing - HAF X

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf corflame » Fim 02. Sep 2010 14:54

Verð að sjá þetta í eigin persónu, hvar býrðu og hvenær er einhver heima? :lol:Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4182
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 293
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf chaplin » Fim 02. Sep 2010 14:55

corflame skrifaði:Verð að sjá þetta í eigin persónu, hvar býrðu og hvenær er einhver heima? :lol:

Ég mun etv. setja minn upp i kvöld, annars er sýningareintak opið í búðinni, erum að fara hlaða í hana búnaði! ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1353
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 31
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Fim 02. Sep 2010 15:02

daanielin skrifaði:
corflame skrifaði:Verð að sjá þetta í eigin persónu, hvar býrðu og hvenær er einhver heima? :lol:

Ég mun etv. setja minn upp i kvöld, annars er sýningareintak opið í búðinni, erum að fara hlaða í hana búnaði! ;)


Very nice!

Myndi koma og aðstoða ef ég væri ekki lamaður heima :P


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Hnykill » Fim 02. Sep 2010 15:03

Glæsilegt setup hjá þér ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair AX860, 860W - Gigabyte Z390 Gaming SLI - Intel i7 9700K, 8 Core @ 5Ghz - Noctua NH-U14S 140mm - Nvidia RTX 2080 Super GRP 8GB - Corsair Vengeance, 32GB (2x16) DDR4 3200Mhz cl16 - 1TB Samsung 970 PRO M.2 - Windows 10.


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2447
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 02. Sep 2010 15:43

Mér sýnist mega Gelgjulegur tölvukassi hafa verið að detta í hús ;)


Getur maður kallað þetta " Skinku kassa " ?


i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia 1080GTX - Acer X34 G-sync 100HZ - CoolerMaster CM 690 - HyperX CloudCore - Logitech Z621 THX

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3403
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 517
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Klemmi » Fim 02. Sep 2010 15:46

ÓmarSmith skrifaði:Mér sýnist mega Gelgjulegur tölvukassi hafa verið að detta í hús ;)


Getur maður kallað þetta " Skinku kassa " ?


Nau nau nau nau, hver er þarna númer 4?

http://www.youtube.com/watch?v=rdw-xCBJh9o


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2082
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 71
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf GullMoli » Fim 02. Sep 2010 16:13

Klemmi skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Mér sýnist mega Gelgjulegur tölvukassi hafa verið að detta í hús ;)


Getur maður kallað þetta " Skinku kassa " ?


Nau nau nau nau, hver er þarna númer 4?

http://www.youtube.com/watch?v=rdw-xCBJh9o


HAHA


|| i7 920 || GA-X58A-UD3R || 12GB DDR3 || GTX 970 || Intel X25-M 80GB || 1000W || P280 || Z-2300 2.1 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4182
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 293
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf chaplin » Fim 02. Sep 2010 16:37

Klemmi skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Mér sýnist mega Gelgjulegur tölvukassi hafa verið að detta í hús ;)


Getur maður kallað þetta " Skinku kassa " ?


Nau nau nau nau, hver er þarna númer 4?

http://www.youtube.com/watch?v=rdw-xCBJh9o

Mynd


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2447
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 02. Sep 2010 17:02

hahaha

Djöfuls öskrandi snilld !!


i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia 1080GTX - Acer X34 G-sync 100HZ - CoolerMaster CM 690 - HyperX CloudCore - Logitech Z621 THX


Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Ripparinn » Fim 02. Sep 2010 17:52

3 skjáir, ertu að nota nýju 3D tæknina ?


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3085
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Frost » Fim 02. Sep 2010 18:15

Ripparinn skrifaði:3 skjáir, ertu að nota nýju 3D tæknina ?


Ati er ekki með 3d tækni. Aðeins Nvidia eru með þá tækni eins og er. En hann er að nota Eyefinity, eða það held ég.


MB: Gigabyte Z270n Gaming 5 CPU: i7 7700k Cooler: Noctua NH-D14 GPU: GTX 1080ti RAM: 16GB DDR4 3000Mhz PSU: Silverstone SX700 SSD: Crucial 1TB SSD HDD: 4TB Case: Fractal Design Nano S
Asus PG278Q - BenQ GW2765HT - Logitech G910 - Logitech G900 - Logitech G933 - Beyerdynamic DT990 600 ohm - Schiit Magni/Modi 2 Uber stack

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1353
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 31
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Fim 02. Sep 2010 18:28

Frost skrifaði:
Ripparinn skrifaði:3 skjáir, ertu að nota nýju 3D tæknina ?


Ati er ekki með 3d tækni. Aðeins Nvidia eru með þá tækni eins og er. En hann er að nota Eyefinity, eða það held ég.


Nota Eyefinity þegar ég nenni. Frekar mkið bögg að setja það upp.


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3085
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Frost » Fim 02. Sep 2010 18:29

ZoRzEr skrifaði:
Frost skrifaði:
Ripparinn skrifaði:3 skjáir, ertu að nota nýju 3D tæknina ?


Ati er ekki með 3d tækni. Aðeins Nvidia eru með þá tækni eins og er. En hann er að nota Eyefinity, eða það held ég.


Nota Eyefinity þegar ég nenni. Frekar mkið bögg að setja það upp.


En er það ekki skemmtilegt í leikjum? :P


MB: Gigabyte Z270n Gaming 5 CPU: i7 7700k Cooler: Noctua NH-D14 GPU: GTX 1080ti RAM: 16GB DDR4 3000Mhz PSU: Silverstone SX700 SSD: Crucial 1TB SSD HDD: 4TB Case: Fractal Design Nano S
Asus PG278Q - BenQ GW2765HT - Logitech G910 - Logitech G900 - Logitech G933 - Beyerdynamic DT990 600 ohm - Schiit Magni/Modi 2 Uber stack

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1353
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 31
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Fim 02. Sep 2010 18:37

Frost skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
Frost skrifaði:
Ripparinn skrifaði:3 skjáir, ertu að nota nýju 3D tæknina ?


Ati er ekki með 3d tækni. Aðeins Nvidia eru með þá tækni eins og er. En hann er að nota Eyefinity, eða það held ég.


Nota Eyefinity þegar ég nenni. Frekar mkið bögg að setja það upp.


En er það ekki skemmtilegt í leikjum? :P


Mjög svo gaman að spila leiki eins og BFBC2, MW2 og Just Cause 2 í Eyefinity ;) Getið séð allt um það í vídeó formi í öðrum Unboxing þræði frá mér.


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf corflame » Fös 03. Sep 2010 12:43

daanielin skrifaði:
corflame skrifaði:Verð að sjá þetta í eigin persónu, hvar býrðu og hvenær er einhver heima? :lol:

Ég mun etv. setja minn upp i kvöld, annars er sýningareintak opið í búðinni, erum að fara hlaða í hana búnaði! ;)


Ok, ég stel þá bara ykkar vél í staðinn! :twisted:Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1017
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf bixer » Fös 03. Sep 2010 13:41

haha, þú verður að vona að vélinni verði ekki stolið. mig mundi allavega gruna þig fyrst! hahaSkjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3403
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 517
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Klemmi » Fös 03. Sep 2010 15:21

corflame skrifaði:
daanielin skrifaði:
corflame skrifaði:Verð að sjá þetta í eigin persónu, hvar býrðu og hvenær er einhver heima? :lol:

Ég mun etv. setja minn upp i kvöld, annars er sýningareintak opið í búðinni, erum að fara hlaða í hana búnaði! ;)


Ok, ég stel þá bara ykkar vél í staðinn! :twisted:


Varst þú einn af 3x 15 ára guttunum sem komst hér í gær og sagðist vera að fremja vopnað rán og drógst kúbein upp úr vasanum?


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 555
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Lallistori » Fös 03. Sep 2010 15:39

Varst þú einn af 3x 15 ára guttunum sem komst hér í gær og sagðist vera að fremja vopnað rán og drógst kúbein upp úr vasanum?


Busted #-o


Haf X - Corsair 750w - FX8370 - 16gb ddr3 1600mhz - MSI 970 Gaming - Samsung 850 Pro 256gb - MSI R9-380 4G - 5TB HDD's

Skjámynd

MuGGz
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Tengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf MuGGz » Fös 03. Sep 2010 15:54

Klemmi skrifaði:
corflame skrifaði:
daanielin skrifaði:
corflame skrifaði:Verð að sjá þetta í eigin persónu, hvar býrðu og hvenær er einhver heima? :lol:

Ég mun etv. setja minn upp i kvöld, annars er sýningareintak opið í búðinni, erum að fara hlaða í hana búnaði! ;)


Ok, ég stel þá bara ykkar vél í staðinn! :twisted:


Varst þú einn af 3x 15 ára guttunum sem komst hér í gær og sagðist vera að fremja vopnað rán og drógst kúbein upp úr vasanum?


djöfs svaðalegi vasi hefur það verið
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf corflame » Fös 03. Sep 2010 16:05

Klemmi skrifaði:
corflame skrifaði:
daanielin skrifaði:
corflame skrifaði:Verð að sjá þetta í eigin persónu, hvar býrðu og hvenær er einhver heima? :lol:

Ég mun etv. setja minn upp i kvöld, annars er sýningareintak opið í búðinni, erum að fara hlaða í hana búnaði! ;)


Ok, ég stel þá bara ykkar vél í staðinn! :twisted:


Varst þú einn af 3x 15 ára guttunum sem komst hér í gær og sagðist vera að fremja vopnað rán og drógst kúbein upp úr vasanum?


Kúbein er fyrir amatöra, ég nota límbyssu :PSkjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 927
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf oskar9 » Þri 07. Sep 2010 14:35

sæll, rosalegur kassi hjá þér og flott setup, hvar fékstu þessar rauðu 200mm viftur og er ekki hægt að setja eina slíka í hliðina fyrir neðan gluggan, mikið búinn að vera spá í þessum kassa hehe


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 3
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Plushy » Þri 07. Sep 2010 14:44

Já, það er ekkert mál.

Ég keypti svona kassa og skipti út side og top viftunum yfir í rauðar. Fékk eina í @tt og tvær hjá tölvulistanum :)


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD3-B3 | 8 GB Blackline 1600 Mhz CL9 | Gigabyte GTX 560 SOC | Nitrox 750W | OCZ Vertex 3 120 GB SSD Max Iops

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1353
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 31
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Þri 07. Sep 2010 14:48

Plushy skrifaði:Já, það er ekkert mál.

Ég keypti svona kassa og skipti út side og top viftunum yfir í rauðar. Fékk eina í @tt og tvær hjá tölvulistanum :)


Ég keypti akkúrat 2 af þeim 3 sem voru til í @tt :P

Það ætti ekki að vera neitt mál. Bara 4 skrúfur og skipta.


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 927
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf oskar9 » Fim 09. Sep 2010 22:40

annars smá pæling, hvernig ertu með corsair kælinguna uppsetta er að fara setja mína corsair í fljótlega og það virðast vera skiptar skoðanir á netinu hvort maður eiga að nota þetta eins og venjulegt exhaust eða láta hana drag kalt loft inn að aftan og inní kassan og messa þannig í öllu loftflæði ?

Takk fyrir


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


oskarom
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf oskarom » Fös 10. Sep 2010 01:12

Sætur kassi!

Vesen með að setja upp Eyefinity? félagi ekki segja mér að þú sért ekki að nota profiles??? ferlega einfalt, byrjar á því að stilla upp skjáina í extended mode eins og maður vill hafa þetta þegar maður er ekki í leikjum, býrð til nýjan profile, síðan seturðu upp draslið með eyefinity og býrð til annan profile. Einfalt mál að skipta á milli núna :P, en þegar þú skiptir úr eyefinity gætiru lent í skemmtilegum bög sem hefur fylgt eyefinity frá fæðingu, þú þarft hugsanlega að velja extended profileinn tvisvar... jebb ég veit rosalega erfit ;)