Unboxing - HAF X

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1371
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Mið 01. Sep 2010 22:29

emmi skrifaði:Hehe já, ég tími samt varla að selja iMac'inn, hann er svo góður. Svo er þessi PC hardware sýki svo dýr en skemmtileg. Ég stend við orð mín að það sé mun ódýrara að eiga Makka samt. :D

Flott vél hjá þér ZoRzeR, uppfæra næst í i7? :)


Er hugsanlega að bíða eftir Sandy Bridge. Sjá hvað kemur út úr því áður en i7 verður fyrir valinu.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1371
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Mið 01. Sep 2010 22:30

GuðjónR skrifaði:Og ZoRezeR ... fyrirgefðuu þetta HighJack á þræðinum þínum, en ertu ekkert hræddur um að tölvan verði hávær með 1000w pcu og 2x gpu?


Þú hlýtur að vera drukkinn :P

Enginn hávaði. Voða svipað og var í gamla kassanum.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1754
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 49
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf emmi » Mið 01. Sep 2010 22:32

GuðjónR skrifaði:
dori skrifaði:
emmi skrifaði:Hehe já, ég tími samt varla að selja iMac'inn, hann er svo góður. Svo er þessi PC hardware sýki svo dýr en skemmtileg. Ég stend við orð mín að það sé mun ódýrara að eiga Makka samt. :D

Það er bara útaf því að þú ert ekki ennþá dottinn jafn illa inní Mac-fanboyism-vitleysuna. http://theoatmeal.com/comics/apple


Ég verð að vera sammála emma þarna, málið er með t.d. iMac, hann er dýr í upphafi, en þegar þú selur hann 1-2-3 árum síðar þá ertu að fá fínt endursölu verð, þegar PC tölvan er verðlítil. T.d. ég keypti 24" iMac á 270k og seldi hann síðan á 200k tæpum tveim árum síðar. PC tölva hefði verið dottin niður fyrir 100k'ið. Þannig séð er mac ódýrari en pc ;)

Og hinn póllinn er sá að með mac þá ertu ekki að freistast til að uppfæra endalaust, enda er það ekki hægt :P
Sá samt að emmi hafði fengið fílingin yfir sig og sett 16 GB í sinn (öfund).
Og 12GB í PC (hvað ertu að gera með allt þetta ram?)...

Og ZoRezeR ... fyrirgefðuu þetta HighJack á þræðinum þínum, en ertu ekkert hræddur um að tölvan verði hávær með 1000w pcu og 2x gpu?


Mestmegnis í virtual vélar, og það er mesta furða hvað það er lítill hávaði úr þessu, kom mér skemmtilega á óvart. :)Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2393
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf svanur08 » Mið 01. Sep 2010 23:01

ZoRzEr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Og ZoRezeR ... fyrirgefðuu þetta HighJack á þræðinum þínum, en ertu ekkert hræddur um að tölvan verði hávær með 1000w pcu og 2x gpu?


Þú hlýtur að vera drukkinn :P

Enginn hávaði. Voða svipað og var í gamla kassanum.


ZoRzEr er ekkert CPU bottleneck með þennan örgjörva við tvo svona kort? Og ertu að yfirklukkann örrann mikið ?


Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14946
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1428
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf GuðjónR » Mið 01. Sep 2010 23:04

Drukkinn hvað? Bara 4x litlir Bavaria í gleri #-oSkjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1371
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Mið 01. Sep 2010 23:05

svanur08 skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Og ZoRezeR ... fyrirgefðuu þetta HighJack á þræðinum þínum, en ertu ekkert hræddur um að tölvan verði hávær með 1000w pcu og 2x gpu?


Þú hlýtur að vera drukkinn :P

Enginn hávaði. Voða svipað og var í gamla kassanum.


ZoRzEr er ekkert CPU bottleneck með þennan örgjörva við tvo svona kort? Og ertu að yfirklukkann örrann mikið ?


Ekkert sem hefur haldið aftur af mér sofar. Er með hann á 3.8ghz núna og hann er aldrei 100% stressaður.

Sé litla ástæðu til að uppfæra akkúrat núna. Sandy bridge er meira spennandi en i7 atm.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2243
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 93
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf littli-Jake » Mið 01. Sep 2010 23:40

vá hvað mig langar ógeðslega í svona kassa með kaplana undir eða bakvið móðurborðið. Er næstum farinn að sjá eftir að hafa fengið mér P-180 fyrir hálfu ári


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14946
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1428
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf GuðjónR » Mið 01. Sep 2010 23:43

littli-Jake skrifaði:vá hvað mig langar ógeðslega í svona kassa með kaplana undir eða bakvið móðurborðið. Er næstum farinn að sjá eftir að hafa fengið mér P-180 fyrir hálfu ári

Uppfærir bara og selur P-180, þessi HAF X er bara keeper!
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1440
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf JohnnyX » Fim 02. Sep 2010 00:25

Skeinir þú þér með 5þúsund köllum!?
Annars flottur kassi og til hamingju :DSkjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3484
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf MatroX » Fim 02. Sep 2010 00:50

nice;D


Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4101
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 128
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf vesley » Fim 02. Sep 2010 01:40

hahaha þurfti að renna í gegnum myndirnar 2 sinnum því í fyrsta skiptir sá ég ekkert nema minn eiginn avatar í gegnum cpu-bracket holuna minnsta kosti 3-4 sinnum.


En er virkilega að metta þennan kassa og gæti það kannski bara orðið þannig að ég myndi kaupa Haf-X . :lol:


massabon.is

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14946
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1428
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf GuðjónR » Fim 02. Sep 2010 08:30

JohnnyX skrifaði:Skeinir þú þér með 5þúsund köllum!?
Annars flottur kassi og til hamingju :D

hehehe það eru fimm þúsund kallar að skeina hann :D

vesley skrifaði:hahaha þurfti að renna í gegnum myndirnar 2 sinnum því í fyrsta skiptir sá ég ekkert nema minn eiginn avatar í gegnum cpu-bracket holuna minnsta kosti 3-4 sinnum.

ég tók eftir því líka :)
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Gilmore » Fim 02. Sep 2010 10:10

Þetta eru skemmtilegustu þræðirnir sem maður les hérna á spjallinu. :)

Varstu ekki sáttur með 932 kassann? Þetta er svaka dýrt upgrade, sérstaklega af því að 932 kassinn er nú ekkert slor, og svo varstu búinn að mála hann líka. Ætlarðu að selja hann?

Ég hefði kannski keypt Haf X kassann ef ég væri ekki nýbúinn að versla 932.....en well kaupi bara Haf Triple-X eða eitthvað svoleiðis eftir 10 ár.....hehe.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1371
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Fim 02. Sep 2010 10:21

JohnnyX skrifaði:Skeinir þú þér með 5þúsund köllum!?
Annars flottur kassi og til hamingju :D


Kemur stundum fyrir þegar klósetpappírinn klárast ;)

Gilmore skrifaði:Þetta eru skemmtilegustu þræðirnir sem maður les hérna á spjallinu. :)

Varstu ekki sáttur með 932 kassann? Þetta er svaka dýrt upgrade, sérstaklega af því að 932 kassinn er nú ekkert slor, og svo varstu búinn að mála hann líka. Ætlarðu að selja hann?

Ég hefði kannski keypt Haf X kassann ef ég væri ekki nýbúinn að versla 932.....en well kaupi bara Haf Triple-X eða eitthvað svoleiðis eftir 10 ár.....hehe.


Ánægjulegt að þú skemmtir þér :)

HAF 932 var, og er, mjög fínn kassi. Lagði mikla vinnu í að breyta honum nákvæmlega eins og ég vildi hafa hann. En X-inn virtist henta mér bara betur með mín 2 stóru skjákort og H50 kerfi + Hot swap bay. Hugmyndin er að bæta við einu PhysX korti á nýtt móðurborð í framtíðinni, og plássið er nóg í þessum kassa allavega ;)

Og já... Gamli kassinn fer í sölu á vaktinni innan skamms. Þarf bara að þrífa hann fyrst og lappa aðeins uppá hann.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1371
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Fim 02. Sep 2010 12:39

Jæja þá er ég loksins búnn að öllu. Þetta var helvíti mikið verk og rafmagnið sló út 4 sinnum þegar ég var að kveikja á öllum raftækjunum :P

Mynd


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf BjarkiB » Fim 02. Sep 2010 13:26

ZoRzEr skrifaði:Jæja þá er ég loksins búnn að öllu. Þetta var helvíti mikið verk og rafmagnið sló út 4 sinnum þegar ég var að kveikja á öllum raftækjunum :P

Mynd

=D> =D> =D>
Glæsilega aðstaða þarna. Settu svo inn mynd þegar það er orðið dimmt, allt rautt væntalega þá?Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1371
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Fim 02. Sep 2010 13:27

Tiesto skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:SNIP

=D> =D> =D>
Glæsilega aðstaða þarna. Settu svo inn mynd þegar það er orðið dimmt, allt rautt væntalega þá?


Væntanlega allt rautt :P

Verst að IKEA átti ekki litinn á borðinu mínu. Þannig núna er það tvítóna :P


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf BjarkiB » Fim 02. Sep 2010 13:31

ZoRzEr skrifaði:
Tiesto skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:SNIP

=D> =D> =D>
Glæsilega aðstaða þarna. Settu svo inn mynd þegar það er orðið dimmt, allt rautt væntalega þá?


Væntanlega allt rautt :P

Verst að IKEA átti ekki litinn á borðinu mínu. Þannig núna er það tvítóna :P


Er ekki hægt að lakka það eða?
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Gilmore » Fim 02. Sep 2010 13:31

Gengur ekki!!!!

Splæsa í nýtt borð..............!!!!


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1371
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Fim 02. Sep 2010 13:46

Tiesto skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
Tiesto skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:SNIP

=D> =D> =D>
Glæsilega aðstaða þarna. Settu svo inn mynd þegar það er orðið dimmt, allt rautt væntalega þá?


Væntanlega allt rautt :P

Verst að IKEA átti ekki litinn á borðinu mínu. Þannig núna er það tvítóna :P


Er ekki hægt að lakka það eða?


Ég nenni ekki einu sinni að hugsa útí það núna. Ég er gjörsamlega búinn á því. 2 dagar í allskonar stúss og vesen er alveg nóg í bili.

Gilmore skrifaði:Gengur ekki!!!!

Splæsa í nýtt borð..............!!!!


Verð víst að gera það uppúr þessu. Hver vill gamla borðið ? :P


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf BjarkiB » Fim 02. Sep 2010 13:56

ZoRzEr skrifaði:
Verð víst að gera það uppúr þessu. Hver vill gamla borðið ? :P


Heeh hvernig borð?Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1371
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Fim 02. Sep 2010 14:04

Tiesto skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
Verð víst að gera það uppúr þessu. Hver vill gamla borðið ? :P


Heeh hvernig borð?


Þetta er IKEA Galant hornboð með framlengingu. Ég læt það alls ekki frá mér. Besta skrifborð sem ég hef komist í tæri við.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3530
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 120
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf dori » Fim 02. Sep 2010 14:08

Tiesto skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
Verð víst að gera það uppúr þessu. Hver vill gamla borðið ? :P


Heeh hvernig borð?

Ikea Galant hornborð (120x160cm + 60x80cm (litla ljósa platan) held ég). Þetta er mjög fínt system, ég er með svona glerborð og bróðir minn er með sömu uppsetningu og þessi (nema annan lit).

EDIT: Skrambinn, hef ýtt á "svara" eftir að þú svaraðir svo ég fékk ekki aðvörunina.
Síðast breytt af dori á Fim 02. Sep 2010 14:09, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf BjarkiB » Fim 02. Sep 2010 14:08

ZoRzEr skrifaði:
Tiesto skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
Verð víst að gera það uppúr þessu. Hver vill gamla borðið ? :P


Heeh hvernig borð?


Þetta er IKEA Galant hornboð með framlengingu. Ég læt það alls ekki frá mér. Besta skrifborð sem ég hef komist í tæri við.


Snilldar borð, er með tvö stykki hérna sem tölvan er á. Allveg æðisleg, hægt að breyta, bæta við og gera nærrum allt við.
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf daniellos333 » Fim 02. Sep 2010 14:24

Ég kom.

2x 5870 SHII


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.