Unboxing - HAF X

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Mið 01. Sep 2010 18:03

Sælar,

Nei nei nei sjáiði sjáiði sjáiði!

Hvað var að koma í hús ?

Mynd

Ég mun bæta við þennan póst þegar ég unboxa kassann. Svo koma fleiri viðbætur þegar ég er búinn að stækka við borðið mitt og færa íhlutina yfir í nýja kassann!

Fylgist með!


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Mið 01. Sep 2010 18:04

Jæja. Hérna kemur semsagt unboxing og ágætis myndashow til að sýna ykkur gripinn. Strípaði flest og setti 2 200mm CM viftur með rauðu ljósi efst í stað þessara einu ljóslausu sem var fyrir. Það var algjört pain in my anus að setja seinni optional viftuna í því það þarf extra langara skrúfur sem fylgdu ekki. Þurfti að fara að grafa neðst í skrúfu kassann til að finna réttan skrúfgang og lengd. En það tókst á endanum. En nóg truflun!

ENJOY

Hérna er kassinn. Stór og stæðilegur. Greinilegt að hér voru sterar ofnotaðir.
Mynd

Ágætlega innpakkaður.
Mynd

Einhver ketlinga bæklingur fylgdi á yfir 23 tungumálum
Mynd

Kassinn tómur. Dvergar samt gamla HAF 932
Mynd

Smá stærðarsamanburður að framan
Mynd

Að aftan
Mynd

Nýji glugginn og viftan plús viftugöngin
Mynd

Inní kassann. Vel pakkað inn og snyrtilegt
Mynd

Tengin úr portunum að framan. Mun fjarlægja USB 3 snúrurnar og SATA tengið.
Mynd

Rennan til að loka fyrir Power og Reset takkana
Mynd

Hot Swap drifið
Mynd

Að innan. Rennur bara beint í SATA power og data tengi
Mynd

Og hvernig Hot swapið er tengt
Mynd

Framviftan með Dust filternum af.
Mynd

Viftu plássið að ofan. Bara ein vifta, ljóslaus, fylgir. Önnur að sömu stærð er hægt að bæta við
Mynd

Tengin á Front plug frændanum
Mynd

Fór einnig og keypti þessar tvær elskur í dag. Þær verða settar efst
Mynd

Front IO tengin eins og ég vil hafa þau. Nokkuð stílhrein.
Mynd

Ein af 200mm viftunum laus
Mynd

Kassinn strípaður
Mynd

PSU coverið og GPU tunnelið orðið laust
Mynd

Myndarlegur!
Mynd

Það sem var inní kassanum : Skrúfur, 8 pin power extension, GPU holder, kapalbindi og hjól
Mynd

Báðar vifturnar lausar úr dauðapakkningunum. Þurfti dúkahníf til að losa þær úr harðplastinu
Mynd

Báðar komnar í eftir smá basl með skrúfurnar
Mynd

Kassinn tilbúinn til ísetningar
Mynd

Allt draslið sem fór út
Mynd

Þar hafði það. Nú hefst alvöru djobbið að fara allt yfir. Það mun vera fært inn í þráðinn fyrir neðan. Njótið vel drengir.
Síðast breytt af ZoRzEr á Mið 01. Sep 2010 19:13, breytt samtals 1 sinni.


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Mið 01. Sep 2010 18:04

Þá er uppsetning klár. Búinn að færa allt yfir í nýja kassann. Tók rúma 2 tíma en ekkert vesen. Vélin keyrði sig upp án vandræða í fyrstu tilraun og það er allt rautt!

Hér kemur serían.

Aflgjafinn kominn úr
Mynd

Skjákortin góðu
Mynd

Verið að skipuleggja
Mynd

Móðurborðið í gömlu vélinni og H50 bara að chilla
Mynd

Aflgjafinn og móðurborðið komið í
Mynd

Hörðu diskarnir
Mynd

Bara nokkuð gott
Mynd

Vélin kveikti á sér \o/
Mynd

Voða fínt. Red all around
Mynd

Þakka kærlega fyrir mig!

EDIT

Samanburður og kassinn lokaður :

Hurðin Komin á
Mynd

RAUTT
Mynd

Útsýnið
Mynd


Mynd


Mynd


Mynd


Mynd
Síðast breytt af ZoRzEr á Mið 01. Sep 2010 22:18, breytt samtals 2 sinnum.


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1945
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf BjarkiB » Mið 01. Sep 2010 18:07

ÖFUND!ÖFUND!ÖFUND!ÖFUND!ÖFUND! :hnuss

En allavega til hamigju með flotta gripinn. Settu inn myndir þegar allt er komið inn.Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4083
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 113
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf vesley » Mið 01. Sep 2010 18:08

:shock: Jæja 8-[


Núna verður maður eiginlega að fara að fá sér nýjann kassa til að toppa þig í einhverju 8-[


massabon.is

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3091
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Frost » Mið 01. Sep 2010 18:23

Ekki vill svo til að þú hafir verið að kaupa hann í dag hjá tölvutænki?


MB: Gigabyte Z270n Gaming 5 CPU: i7 7700k Cooler: Noctua NH-D14 GPU: GTX 1080ti RAM: 16GB DDR4 3000Mhz PSU: Silverstone SX700 SSD: Crucial 1TB SSD HDD: 4TB Case: Fractal Design Nano S
Asus PG278Q - BenQ GW2765HT - Logitech G910 - Logitech G900 - Logitech G933 - Beyerdynamic DT990 600 ohm - Schiit Magni/Modi 2 Uber stack

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Mið 01. Sep 2010 18:37

Jú það vill einmitt svo til að ég var að kaupa eitt af 12 stykkjunum hjá Tölvutækni :P


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3091
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Frost » Mið 01. Sep 2010 18:38

ZoRzEr skrifaði:Jú það vill einmitt svo til að ég var að kaupa eitt af 12 stykkjunum hjá Tölvutækni :P


Þá sá ég þig. Var ekki viss hvort þetta varst þú.


MB: Gigabyte Z270n Gaming 5 CPU: i7 7700k Cooler: Noctua NH-D14 GPU: GTX 1080ti RAM: 16GB DDR4 3000Mhz PSU: Silverstone SX700 SSD: Crucial 1TB SSD HDD: 4TB Case: Fractal Design Nano S
Asus PG278Q - BenQ GW2765HT - Logitech G910 - Logitech G900 - Logitech G933 - Beyerdynamic DT990 600 ohm - Schiit Magni/Modi 2 Uber stack

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Mið 01. Sep 2010 18:42

Frost skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Jú það vill einmitt svo til að ég var að kaupa eitt af 12 stykkjunum hjá Tölvutækni :P


Þá sá ég þig. Var ekki viss hvort þetta varst þú.


Varstu inní búðinni ?


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3091
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Frost » Mið 01. Sep 2010 18:51

ZoRzEr skrifaði:
Frost skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Jú það vill einmitt svo til að ég var að kaupa eitt af 12 stykkjunum hjá Tölvutækni :P


Þá sá ég þig. Var ekki viss hvort þetta varst þú.


Varstu inní búðinni ?


Nei ég var að labba framhjá þegar þú varst að skoða eina sýningarvélina.


MB: Gigabyte Z270n Gaming 5 CPU: i7 7700k Cooler: Noctua NH-D14 GPU: GTX 1080ti RAM: 16GB DDR4 3000Mhz PSU: Silverstone SX700 SSD: Crucial 1TB SSD HDD: 4TB Case: Fractal Design Nano S
Asus PG278Q - BenQ GW2765HT - Logitech G910 - Logitech G900 - Logitech G933 - Beyerdynamic DT990 600 ohm - Schiit Magni/Modi 2 Uber stack

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Mið 01. Sep 2010 18:55

Frost skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
Frost skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Jú það vill einmitt svo til að ég var að kaupa eitt af 12 stykkjunum hjá Tölvutækni :P


Þá sá ég þig. Var ekki viss hvort þetta varst þú.


Varstu inní búðinni ?


Nei ég var að labba framhjá þegar þú varst að skoða eina sýningarvélina.


Njósnari!

Ég er að uploada myndum af unboxinu núna. Pósturinn kemur eftir ~5 mín. Svo kemur annar með ísetningu á íhlutunum.


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1945
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf BjarkiB » Mið 01. Sep 2010 19:25

Okei, þetta er einn flottasti gripur sem ég hef séð!
Hvað á svo að fara inní hann? :shock:Skjámynd

g0tlife
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 85
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf g0tlife » Mið 01. Sep 2010 19:34

ég er með HAF 922 ATX en mig langar í þennann


i7-4790K 4.4 GHz // 16 GB 2400MHz // Nvidia GTX 1080 // 2x Samsung PRO 500 GB // HDD 16 TB // ASRock Z97 Extreme6 // CM Silent Pro M 850W // Asus 4k ''28''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3074
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf lukkuláki » Mið 01. Sep 2010 20:16

SHIT HVAÐ ÞETTA ER FLOTTUR KASSI !!!!! SLEEEEEEEF !!!!!
Til hamingju !


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 305
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf chaplin » Mið 01. Sep 2010 20:20

Fuuuuuuuuuu!

Hamingju með gripinn boy, þökk sé þér fæ ég 38þkr minna útborgað næstu mánaðarmót, ktx.. :lol:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

emmi
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1691
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 47
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf emmi » Mið 01. Sep 2010 20:41

HAF X er töluvert betri og flottari en 932. :)

Hérna er mynd af mínum: http://www.ghz.is/uploads/images/ghz-is ... 546-U2.jpgSkjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3091
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Frost » Mið 01. Sep 2010 20:56

Flott hjá þér. =D>

emmi skrifaði:HAF X er töluvert betri og flottari en 932. :)

Hérna er mynd af mínum: http://www.ghz.is/uploads/images/ghz-is ... 546-U2.jpg


Specs?


MB: Gigabyte Z270n Gaming 5 CPU: i7 7700k Cooler: Noctua NH-D14 GPU: GTX 1080ti RAM: 16GB DDR4 3000Mhz PSU: Silverstone SX700 SSD: Crucial 1TB SSD HDD: 4TB Case: Fractal Design Nano S
Asus PG278Q - BenQ GW2765HT - Logitech G910 - Logitech G900 - Logitech G933 - Beyerdynamic DT990 600 ohm - Schiit Magni/Modi 2 Uber stack

Skjámynd

emmi
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1691
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 47
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf emmi » Mið 01. Sep 2010 21:10

Gigabyte X58A-UD7, i7 930, Mushkin Blackline 12GB DDR 1333MHz CL7, 2x60GB Corsair Force SSD, 2x Sapphire 5870, Corsair 850W, CoolerMaster HAF X, CoolerMaster V8.Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3091
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf Frost » Mið 01. Sep 2010 21:13

emmi skrifaði:Gigabyte X58A-UD7, i7 930, Mushkin Blackline 12GB DDR 1333MHz CL7, 2x60GB Corsair Force SSD, 2x Sapphire 5870, Corsair 850W, CoolerMaster HAF X, CoolerMaster V8.


Flott vél hjá þér :D


MB: Gigabyte Z270n Gaming 5 CPU: i7 7700k Cooler: Noctua NH-D14 GPU: GTX 1080ti RAM: 16GB DDR4 3000Mhz PSU: Silverstone SX700 SSD: Crucial 1TB SSD HDD: 4TB Case: Fractal Design Nano S
Asus PG278Q - BenQ GW2765HT - Logitech G910 - Logitech G900 - Logitech G933 - Beyerdynamic DT990 600 ohm - Schiit Magni/Modi 2 Uber stack

Skjámynd

emmi
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1691
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 47
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf emmi » Mið 01. Sep 2010 21:17

Þakka þér, hlakka til að sjá vélina hjá ZoRzEr uppsetta. :pSkjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf ZoRzEr » Mið 01. Sep 2010 21:34

Jæja. Þetta gekk ágætlega. Tók samt rúma 2 tíma að tæma hina HAF 932, rykhreinsa og færa allt aftur yfir í HAF X.

Allt er sett upp og ready núna og ég er að skrifa úr nýju vélinni ;)

Er að uploada myndum af uppsetningunni núna.


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1146
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf GuðjónR » Mið 01. Sep 2010 21:52

Kræst hvað þetta eru flottir kassar hjá ykkur ZoRzEr og emmi, spurning hvað maður heldur lengi út á iMac, það er svooo gaman að uppfæra PC dótið, svo verður maður eins og lítill krakki þegar maður sér svona flott dót! congrats!!Skjámynd

emmi
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1691
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 47
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf emmi » Mið 01. Sep 2010 21:57

Hehe já, ég tími samt varla að selja iMac'inn, hann er svo góður. Svo er þessi PC hardware sýki svo dýr en skemmtileg. Ég stend við orð mín að það sé mun ódýrara að eiga Makka samt. :D

Flott vél hjá þér ZoRzeR, uppfæra næst í i7? :)Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3499
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 106
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf dori » Mið 01. Sep 2010 22:11

emmi skrifaði:Hehe já, ég tími samt varla að selja iMac'inn, hann er svo góður. Svo er þessi PC hardware sýki svo dýr en skemmtileg. Ég stend við orð mín að það sé mun ódýrara að eiga Makka samt. :D

Það er bara útaf því að þú ert ekki ennþá dottinn jafn illa inní Mac-fanboyism-vitleysuna. http://theoatmeal.com/comics/appleSkjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1146
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - HAF X

Pósturaf GuðjónR » Mið 01. Sep 2010 22:21

dori skrifaði:
emmi skrifaði:Hehe já, ég tími samt varla að selja iMac'inn, hann er svo góður. Svo er þessi PC hardware sýki svo dýr en skemmtileg. Ég stend við orð mín að það sé mun ódýrara að eiga Makka samt. :D

Það er bara útaf því að þú ert ekki ennþá dottinn jafn illa inní Mac-fanboyism-vitleysuna. http://theoatmeal.com/comics/apple


Ég verð að vera sammála emma þarna, málið er með t.d. iMac, hann er dýr í upphafi, en þegar þú selur hann 1-2-3 árum síðar þá ertu að fá fínt endursölu verð, þegar PC tölvan er verðlítil. T.d. ég keypti 24" iMac á 270k og seldi hann síðan á 200k tæpum tveim árum síðar. PC tölva hefði verið dottin niður fyrir 100k'ið. Þannig séð er mac ódýrari en pc ;)

Og hinn póllinn er sá að með mac þá ertu ekki að freistast til að uppfæra endalaust, enda er það ekki hægt :P
Sá samt að emmi hafði fengið fílingin yfir sig og sett 16 GB í sinn (öfund).
Og 12GB í PC (hvað ertu að gera með allt þetta ram?)...

Og ZoRezeR ... fyrirgefðuu þetta HighJack á þræðinum þínum, en ertu ekkert hræddur um að tölvan verði hávær með 1000w pcu og 2x gpu?