Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 23
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf Gunnar » Mán 07. Jún 2010 23:33

Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

:lol: Jæja ég fjárfesti í eitt stykki svona og reyndar eina minni gerðina svo ég geti sofið heima hjá konunni (herbergið hennar er ofn)

Fyrst er það bara mynd af kassanum.
Mynd
allir hlutirnir komnir úr kassanum og á stólinn enþá í plastinu.
Mynd
Spurning hvort maður eigi að taka hana í sundur og sprayta spaðana svarta eða halda þessu öllu hvítu?
Mynd
Mótorinn.
Mynd
standurinn.
Mynd
konan að leika sér að umbúðunum... :lol:
Mynd
leiðbeiningar... hver þarf þannig? ekki ég allaveganna :^o
Mynd
Mynd
Búinn að setja þetta.
Mynd
og búinn að henda þessu uppá hillu við hliðiná glugganum.
Mynd
svo er bara að henda minni gerðinni upp hjá konunni. =D>Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 305
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf chaplin » Mán 07. Jún 2010 23:45

Hahaha epik! :lol: :lol: Unboxaðu kellinguna næst! :lol:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 23
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf Gunnar » Þri 08. Jún 2010 00:15

hahaha líklegt að það komi hingað inná :lol:Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14270
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1146
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf GuðjónR » Þri 08. Jún 2010 00:21

hehehehe góður!!!!Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf gardar » Þri 08. Jún 2010 00:46

Gunnar skrifaði:konan að leika sér að umbúðunum... :lol:
MyndÞessi mynd er tekin allt of neðarlegaSkjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 23
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf Gunnar » Þri 08. Jún 2010 18:12

hahahaha ég tók aðra mynd sem var of ofalega svo ég tók aðra mynd.
stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf stefan251 » Þri 08. Jún 2010 18:21

lol var lika að kaupa svona:PSkjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1945
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf BjarkiB » Þri 08. Jún 2010 18:51

Verð að segja að ég hef aldrei séð jafnspennandi unboxing þráð :lol:Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 23
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf Gunnar » Þri 08. Jún 2010 18:56

Tiesto skrifaði:Verð að segja að ég hef aldrei séð jafnspennandi unboxing þráð :lol:

ja segðu... Sapphire HD5870 Vapor-X hvað er það? eitthvað ofaná brauð eða? :lol:Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1945
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf BjarkiB » Þri 08. Jún 2010 19:00

Gunnar skrifaði:
Tiesto skrifaði:Verð að segja að ég hef aldrei séð jafnspennandi unboxing þráð :lol:

ja segðu... Sapphire HD5870 Vapor-X hvað er það? eitthvað ofaná brauð eða? :lol:


haha, hef aldrei heyrt á það getið.Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf ZoRzEr » Þri 08. Jún 2010 19:17

Nettasta sem ég hef séð!


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf hauksinick » Þri 08. Jún 2010 19:20

Til hamingju með kaupin.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf ingisnær » Fös 31. Des 2010 19:13

nettur..
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf HelgzeN » Fös 31. Des 2010 21:54

Þetta er bara 5 sinnum nettara enn unboxið hjá zorezer á Haf x turninum !


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf bulldog » Lau 01. Jan 2011 00:05

mig langar í sona :)Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3587
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 23
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf Daz » Lau 01. Jan 2011 02:08

Nice hands.Skjámynd

techseven
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 8
Staðsetning: Space
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf techseven » Lau 01. Jan 2011 05:43

Daz skrifaði:Nice hands.


Upprennandi stjarna í handamódel-bransanum =;


Ryzen 7 1700@3.7 - G.Skill FlareX 2x8GB@3200

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2223
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 4
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf Plushy » Lau 01. Jan 2011 06:04

techseven skrifaði:
Daz skrifaði:Nice hands.


Upprennandi stjarna í handamódel-bransanum =;


Þið vitið að handamyndin er af kvenmanni?


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD3-B3 | 8 GB Blackline 1600 Mhz CL9 | Gigabyte GTX 560 SOC | Nitrox 750W | OCZ Vertex 3 120 GB SSD Max Iops

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 23
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf Gunnar » Þri 04. Jan 2011 22:57

Já þetta munu vera puttar á kvenmanni. Mínir puttar eru feitir og langir. :(Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing - Matsui 30,5CM/12" Desktop fan

Pósturaf gissur1 » Þri 04. Jan 2011 23:28

Standurinn lýtur út eins og skinkuhorn \:D/ :roll:


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q