Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1360
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Pósturaf ZoRzEr » Mið 26. Maí 2010 23:05

HD myndbönd af nokkrum leikum. Tekið á Canon 7D vél.

Dirt 2, BFBC2, L4D2 og MW2.

daanielin nokkru vaktari er þarna spilandi.

Enjoy.

Eyfinity
http://www.youtube.com/watch?v=kgTwkry_o4Q

Dirt2
http://www.youtube.com/watch?v=8PVFmqw28kQ

BFBC2
http://www.youtube.com/watch?v=bR9REkkmItk

MW2
http://www.youtube.com/watch?v=PUUwIPi34h4

L4D2
http://www.youtube.com/watch?v=7e6KFk-1ic8
Síðast breytt af ZoRzEr á Mið 26. Maí 2010 23:18, breytt samtals 1 sinni.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf Páll » Mið 26. Maí 2010 23:14

Djöfulsins SNILLD.

Þetta er næsta skref hjá mér! að gera eins og þú ^^ =P~Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4219
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 313
Staða: Tengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf chaplin » Mið 26. Maí 2010 23:16

Ég allavega var sannfærður um að fá mér Dell skjáinn, nú þarf ég bara að ákveða hvort ég fái mér GTX480, Z5500 eða U2410 fyrst.. :8)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1360
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf ZoRzEr » Mið 26. Maí 2010 23:18

daanielin skrifaði:Ég allavega var sannfærður um að fá mér Dell skjáinn, nú þarf ég bara að ákveða hvort ég fái mér GTX480, Z5500 eða U2410 fyrst.. :8)


Tekur þig vel út fyrir framan 3 :P


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf Páll » Mið 26. Maí 2010 23:19

Hvað þarf maður til að getað spila COD svona?

er nnvidia geforce 9500GT nóg eða?Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf vesley » Mið 26. Maí 2010 23:23

Pallz skrifaði:Hvað þarf maður til að getað spila COD svona?

er nnvidia geforce 9500GT nóg eða?Ættir að geta spilað það í ágætis gæðum í upplausn að 1680x1050

Annars er þetta nú ekki það besta í neina hærri upplausn og kortið myndi drulla uppá bak með 3 skjái. Sem væri eingöngu hægt með triple head 2 go
Síðast breytt af vesley á Mið 26. Maí 2010 23:35, breytt samtals 1 sinni.


massabon.is


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf Páll » Mið 26. Maí 2010 23:24

er nnvidia geforce 9500GT þá lélegt?Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3526
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 573
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf Klemmi » Mið 26. Maí 2010 23:32

Pallz skrifaði:er nnvidia geforce 9500GT þá lélegt?


Stendur bara nákvæmlega fyrir því sem það á að gera... kostar lítið, afkastar vel miðað við verð.


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1360
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf ZoRzEr » Fim 27. Maí 2010 11:56

Einhverjir leikir sem þið viljið sjá í Eyefinity?

Á hann örugglega til, gæti skellt inn myndbandi af honum.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf vesley » Fim 27. Maí 2010 12:05

ZoRzEr skrifaði:Einhverjir leikir sem þið viljið sjá í Eyefinity?

Á hann örugglega til, gæti skellt inn myndbandi af honum.Pacman í Eyefinity :shock:

En áttu einhverja Strategy leiki eða ? eins og warcraft , starcraft , red alert eða nýrri jafnvel.

Væri gaman að sjá hvernig þeir eru með svona stórt svæði.


massabon.is

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1360
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf ZoRzEr » Fim 27. Maí 2010 12:09

Get testað Supreme Commander, Starcraft 2, Warcraft 3, Rome Total War Napoleon og einhverja fleiri.

Keypti Metro 2033 í gær, verður gaman að sjá hvernig það DX11 skrímsli fer með vélina.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf MrT » Fim 27. Maí 2010 16:07

ZoRzEr skrifaði:Einhverjir leikir sem þið viljið sjá í Eyefinity?

Á hann örugglega til, gæti skellt inn myndbandi af honum.


Pong.
Haha.. í fullri alvöru samt.

Og Sins of a Solar Empire. Sé ekki fyrir mér að multi-monitor setup geri mikið fyrir þann leik, þannig þitt challenge væri að sannfæra mig. :P
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf hauksinick » Fim 27. Maí 2010 16:34

ZoRzEr skrifaði:Get prófað Supreme Commander, Starcraft 2, Warcraft 3, Rome Total War Napoleon og einhverja fleiri.

Keypti Metro 2033 í gær, verður gaman að sjá hvernig það DX11 skrímsli fer með vélina.hefði ekkert á móti því að sjá just cause 2 í þessu hjá þér


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf Páll » Fim 27. Maí 2010 17:07

Robot unicorn attack
dezeGno
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf dezeGno » Fim 27. Maí 2010 18:18

Company of HeroesSkjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1945
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf BjarkiB » Fim 27. Maí 2010 18:42

Dirt 2! Veit að þú átt hann :lol:Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf vesley » Fim 27. Maí 2010 18:44

Tiesto skrifaði:Dirt 2! Veit að þú átt hann :lol:Það er video hérna fyrr í þráðinum með Dirt 2 ;)


massabon.is

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1945
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf BjarkiB » Fim 27. Maí 2010 18:45

vesley skrifaði:
Tiesto skrifaði:Dirt 2! Veit að þú átt hann :lol:Það er video hérna fyrr í þráðinum með Dirt 2 ;)Nauhh :) hélt að hann væri bara búinn að taka upp MW2.Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1360
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf ZoRzEr » Fös 28. Maí 2010 08:35

Starcraft 2 og Warcraft 3 styðja ekki Eyefinity. Blizzard vill ekki að menn með meiri pening fá tactial advantage í online spilun.

Metro 2033 og Alien Vs Predator BSOD tölvuna instantly. Splinter Cell Conviction er nokkuð epic samt. Batman Arkham Asylum er eitthvað að væla um PhysX, þarf að finna út úr því. Supreme Commander 2 er teygður yfir 3 skjái. STALKER Shadow of Chernobyl virkar mjög vel, stable ~90fps í 6050x1200.

Mun fikta meira yfir helgina þegar ekki er verið að spreyja kassa öll kvöld :P


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf vesley » Fös 28. Maí 2010 08:50

ZoRzEr skrifaði:Starcraft 2 og Warcraft 3 styðja ekki Eyefinity. Blizzard vill ekki að menn með meiri pening fá tactial advantage í online spilun.

Metro 2033 og Alien Vs Predator BSOD tölvuna instantly. Splinter Cell Conviction er nokkuð epic samt. Batman Arkham Asylum er eitthvað að væla um PhysX, þarf að finna út úr því. Supreme Commander 2 er teygður yfir 3 skjái. STALKER Shadow of Chernobyl virkar mjög vel, stable ~90fps í 6050x1200.

Mun fikta meira yfir helgina þegar ekki er verið að spreyja kassa öll kvöld :PÆtli það sé ekki bara málið ;) að skella sér á eitt ódýrt physx kort. t.d. gt220-240 eða einhvað álíka .


massabon.is

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1360
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf ZoRzEr » Fös 28. Maí 2010 09:07

vesley skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Starcraft 2 og Warcraft 3 styðja ekki Eyefinity. Blizzard vill ekki að menn með meiri pening fá tactial advantage í online spilun.

Metro 2033 og Alien Vs Predator BSOD tölvuna instantly. Splinter Cell Conviction er nokkuð epic samt. Batman Arkham Asylum er eitthvað að væla um PhysX, þarf að finna út úr því. Supreme Commander 2 er teygður yfir 3 skjái. STALKER Shadow of Chernobyl virkar mjög vel, stable ~90fps í 6050x1200.

Mun fikta meira yfir helgina þegar ekki er verið að spreyja kassa öll kvöld :PÆtli það sé ekki bara málið ;) að skella sér á eitt ódýrt physx kort. t.d. gt220-240 eða einhvað álíka .


Er búinn að vera hættulega mikið að hugsa um það. Þyrfti samt nýtt móðurborð. Er bara með 2x 16x PCI lanes.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf vesley » Fös 28. Maí 2010 10:03

ZoRzEr skrifaði:
vesley skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Starcraft 2 og Warcraft 3 styðja ekki Eyefinity. Blizzard vill ekki að menn með meiri pening fá tactial advantage í online spilun.

Metro 2033 og Alien Vs Predator BSOD tölvuna instantly. Splinter Cell Conviction er nokkuð epic samt. Batman Arkham Asylum er eitthvað að væla um PhysX, þarf að finna út úr því. Supreme Commander 2 er teygður yfir 3 skjái. STALKER Shadow of Chernobyl virkar mjög vel, stable ~90fps í 6050x1200.

Mun fikta meira yfir helgina þegar ekki er verið að spreyja kassa öll kvöld :PÆtli það sé ekki bara málið ;) að skella sér á eitt ódýrt physx kort. t.d. gt220-240 eða einhvað álíka .


Er búinn að vera hættulega mikið að hugsa um það. Þyrfti samt nýtt móðurborð. Er bara með 2x 16x PCI lanes.Myndi þá gruna að best væri bara að fara í i7 ef skipta á um móðurborð.


massabon.is

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1360
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf ZoRzEr » Fös 28. Maí 2010 10:05

vesley skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
vesley skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Starcraft 2 og Warcraft 3 styðja ekki Eyefinity. Blizzard vill ekki að menn með meiri pening fá tactial advantage í online spilun.

Metro 2033 og Alien Vs Predator BSOD tölvuna instantly. Splinter Cell Conviction er nokkuð epic samt. Batman Arkham Asylum er eitthvað að væla um PhysX, þarf að finna út úr því. Supreme Commander 2 er teygður yfir 3 skjái. STALKER Shadow of Chernobyl virkar mjög vel, stable ~90fps í 6050x1200.

Mun fikta meira yfir helgina þegar ekki er verið að spreyja kassa öll kvöld :PÆtli það sé ekki bara málið ;) að skella sér á eitt ódýrt physx kort. t.d. gt220-240 eða einhvað álíka .


Er búinn að vera hættulega mikið að hugsa um það. Þyrfti samt nýtt móðurborð. Er bara með 2x 16x PCI lanes.Myndi þá gruna að best væri bara að fara í i7 ef skipta á um móðurborð.


EVGA Classified baby!


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf vesley » Fös 28. Maí 2010 11:15

4way sli !!! :8)


massabon.is

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2169
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 98
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Pósturaf GullMoli » Fös 28. Maí 2010 19:11

Hm, víst umræðan hefur semí borist yfir í það að hafa eitt aukalegt nvida kort fyrir physx. Þá er ég að spá, hvaða nvidia kort væri gott fyrir það sem tekur bara EITT PCI slot? (plássið fyrir þriðja skjákortið í verðandi móbóinu mínu er alveg neðst :l)


|| i7 920 || GA-X58A-UD3R || 12GB DDR3 || GTX 1070 || Intel X25-M 80GB || 1000W || P280 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"