[Unboxing] Musashi - Skjákortskæling

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

[Unboxing] Musashi - Skjákortskæling

Pósturaf chaplin » Mið 19. Maí 2010 22:31

Ætla dúndra inn einu 'Unboxing', virðist vera nýja "hittið" á vaktinni. :)

Ég ætla 'Unboxa' Musashi kælingu sem ég keypti, hendi henni á 8800GTS kortið mitt þar sem þau virðast enþá vera gríðalega vinsæl og seljast eins og heitar lummur!

Skjákortið
Mynd

Kælingin
Mynd

'Unboxuð'
Mynd

Stock kælingin
Mynd

Kubbarnir komnir á

Mynd

Gleymdi að taka mynd áður en ég henti þessu í tölvuna, en svona lítur þetta út.. ;)
Mynd

Niðurstöður

Áður:
- Idle: 49-55° @ 35-45%
- Load: 73-85° @ 45-75%

Núna:
- Idle: 38-41° @ Low-High
- Load: 49-56° @ Low-High

Kostir:
- OFUR hljólát - heyrist næstumþví ekkert í henni, minna á high en stock @ 25%
- Brjáluð afkastageta!
- Flatur haus
- Viftustýring

Ókostir:
- Finnst eins og kubbarnir ættur að sitja betur á, gæti þó verið óþarfaáhyggjur hjá mér.

Hver er svo næstur til að dúndra inn 'Unboxing'? :D


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Musashi - Skjákortskæling

Pósturaf ZoRzEr » Mið 19. Maí 2010 22:33

My man. Vel gert. Þú ert næstur með Antec kassan félagi ;)


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Musashi - Skjákortskæling

Pósturaf chaplin » Mið 19. Maí 2010 22:35

ZoRzEr skrifaði:My man. Vel gert. Þú ert næstur með Antec kassan félagi ;)

Fyrst mixxa Mugen 2 á örgjörvan, svo kassinn.. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Musashi - Skjákortskæling

Pósturaf GuðjónR » Mið 19. Maí 2010 22:51

Djöfull fer manni að klæja i puttana þegar maður sér svona!
Sakna dótadaganna þegar maður var að pc'ast.
Úber kæling @ uber silent, ef ég væri ekki með mac þá myndi ég skella mér á þetta strax á morgun.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Musashi - Skjákortskæling

Pósturaf chaplin » Fim 20. Maí 2010 00:00

GuðjónR skrifaði:Djöfull fer manni að klæja i puttana þegar maður sér svona!
Sakna dótadaganna þegar maður var að pc'ast.
Úber kæling @ uber silent, ef ég væri ekki með mac þá myndi ég skella mér á þetta strax á morgun.

Haha skil þig, fæ mér MacBook á næstunni, langar að fara fikta í Apps fyrir iPhone - mun samt alltaf halda fast í PC-inn, get ekki hætt að fikta.. :lol:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Musashi - Skjákortskæling

Pósturaf vesley » Fim 20. Maí 2010 02:03

daanielin skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Djöfull fer manni að klæja i puttana þegar maður sér svona!
Sakna dótadaganna þegar maður var að pc'ast.
Úber kæling @ uber silent, ef ég væri ekki með mac þá myndi ég skella mér á þetta strax á morgun.

Haha skil þig, fæ mér MacBook á næstunni, langar að fara fikta í Apps fyrir iPhone - mun samt alltaf halda fast í PC-inn, get ekki hætt að fikta.. :lol:



Já maður getur ekki hætt með PC svo gaman að modda og breyta. :D




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Musashi - Skjákortskæling

Pósturaf Harvest » Fim 20. Maí 2010 02:12

Ekki er þetta fáanlegt hér á landi?

Hvað ertu að borga fyrir svona heim að dyrum?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS