Unpacking - Corsair H50

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Unpacking - Corsair H50

Pósturaf ZoRzEr » Þri 11. Maí 2010 23:10

Jæja dömur mínar og hitt kynið.

Fjárfesti í einu stykki Corsair H50 Hydro Series vatnskælingu núna áðan af http://www.buy.is.

Búinn að vera lesa nokkur review og flest allt á góðum nótum og ákvað ég að slá til, bara svona til að prófa, og skipta út Zalman CPS9900 (blóma)kælingunni minni. Hún hefur virkað mjög vel hingað til en það var kominn tími til að fá eitthvað nýtt.

Uppsetningin tók u.þ.b klukkutíma og 10 mínutur. Þarf aðeins að vanda sig við þetta, en þetta gekk annars bara mjög vel. Smá vesen með back bracketið sökum þess að móðurborðið ákvað að setja þarna einhverskonar pinna fyrir viftuchipset akkúrat þar sem festingin átti að koma. Einnig var pinni á HAF932 kassanum sjálfum sem stóð hálfur upp af einhverjum ástæðum og var fyrir heatsinkinu, tók upp töngina og spennt þennan litla pinna upp svo að hann væri ekki fyrir.

Setupið er í signature hjá mér og var hugmyndin að hafa Pull / Push system, sem endaði aðeins öðruvísi en bjóst var við. Nú er að keyra Prime95 og sjá niðurstöðurnar.

Er með Q9650 OC keyrandi á 3.8ghz núna, hitinn er að vafra í kringum 38°c. Sjáum hvernig það gengur.

Hér koma myndirnar :

Kassinn að framan
Mynd

Kassinn að aftan
Mynd

STOP!
Mynd

Pappírarnir
Mynd

Unitið
Mynd

Það sem var í kassanum
Mynd

System before
Mynd

Sapphire HD5870 Vapor-X
Mynd

Kælikremið fyrir
Mynd

Hausinn eftir hreinsun
Mynd

Gamla Zalman bracketið
Mynd

Gamla settið farið
Mynd

Nýja bracketið
Mynd

Ágætlega merkt hvert pinnarnir eiga að fara. Skrúfgangurinn er í þeim
Mynd

Allt tilbúið
Mynd

Lauslega fest, tilbúið annars
Mynd

Pinna djöfullinn sem var fyrir, beygði hann bara nokkuð beinan upp, þannig hann lá við bakhlutann á kassanum.
Mynd

Og radiatorinn festur með Corsair viftunni að innan (120mm Corsair - radiator - bakhlið - Xigmatek 140mm)
Mynd

Allt fest og ready to go
Mynd

Close-up af pumpunni
Mynd

Skellti einum 1TB disk í meðan ég var að þessu
Mynd

Stærra view af kassanum eftir uppsetningu
Mynd

Fór í gang \o/
Mynd

BIOS
Mynd

Lokastaða
Mynd

Gamli Zalmaninn
Mynd

Vonandi hafiði bara gaman af þessu.

Næsta project er að setja upp annan 24" skjá og sleeva 24pin, 8pin og 2 PCI-e tengi blá og hvít.

".


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3613
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 192
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf Tiger » Þri 11. Maí 2010 23:40

Og hvernig breyttust hitatölurnar hjá þér?

Las einmitt um daginn þetta review þegar við Danieelinn vorum að ræða vatnskælingar og þetta er ekkert að koma betur út en góð loftkæling svona stock, hvorki hitalega né hávaðalega. En ef maður bætir öðrum radioator þá er hægt að ná hitanum betur niður.


---------------------------------------------------------
"When you think you're done, it just begins"

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4083
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 113
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf vesley » Þri 11. Maí 2010 23:57

Flott svona Unboxing/Review . ;)

En já til að svara hér fyrir ofan þá hef ég nú lesið marga ná virkilega góðum klukkunum en já þetta er nú svipað í performance og high-end loftkælingarnar.

Þetta er nú hinsvegar minna en þessar loftkælingar. og væri möguleiki meira að segja að láta þetta í low profile turnkassa sem er með 120mm viftu gat .


massabon.is

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf ZoRzEr » Mið 12. Maí 2010 00:04

Snuddi skrifaði:Og hvernig breyttust hitatölurnar hjá þér?

Las einmitt um daginn þetta review þegar við Danieelinn vorum að ræða vatnskælingar og þetta er ekkert að koma betur út en góð loftkæling svona stock, hvorki hitalega né hávaðalega. En ef maður bætir öðrum radioator þá er hægt að ná hitanum betur niður.


Án þess að vera með dB mæli finn ég ekki mikinn mun á hávaða, þar sem Xigmatek viftan var fyrir. Zalman vifta var eiginlega bara tímabundin kæling, sem fékk eiginlega að hanga of lengi. Það var aðeins meiri hávaði í henni ef þú hlustar vel.

Miðað við idle hita á 3.8ghz á Zalman var það í kringum 51°c
Núna á Corsair H50 er hann idle að hanga nálægt 44°c

CPU usage er rúmlega 15%

Á eftir að keyra fleiri benchmarks.


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf Hj0llz » Mið 12. Maí 2010 00:30

Alltaf gaman að sjá ítarlegt unboxing :) endilega haltu þessu áfram þegar þú kaupir þér nýja íhluti, góð tilbreytingSkjámynd

Sydney
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 40
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf Sydney » Mið 12. Maí 2010 00:33

Þetta er samt plebbalegt miðað við full blown vatnskælingu ;)


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 3900X | TG Dark Pro 16GB DDR4 3600MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 2x 512GB Samsung 950 Pro RAID0 | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 305
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf chaplin » Mið 12. Maí 2010 00:53

Nettur! Er sjálfur ánægður með mína, hún tók við af Mugen 2. Ein mistök þó, að fjarlægja kælikremið af H50, úber efni sem kemur á henni stock, margir mas skafa það af og eiga ef þeir ætla að skipta um kælingu.. :lol:
Sydney skrifaði:Þetta er samt plebbalegt miðað við full blown vatnskælingu ;)

Farðu bara útí horn og leiktu þér með uber kælinguna þína! :lol: Ps. búinn að fá kælinguna á 275?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Sydney
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 40
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf Sydney » Mið 12. Maí 2010 00:56

daanielin skrifaði:Nettur! Er sjálfur ánægður með mína, hún tók við af Mugen 2. Ein mistök þó, að fjarlægja kælikremið af H50, úber efni sem kemur á henni stock, margir mas skafa það af og eiga ef þeir ætla að skipta um kælingu.. :lol:
Sydney skrifaði:Þetta er samt plebbalegt miðað við full blown vatnskælingu ;)

Farðu bara útí horn og leiktu þér með uber kælinguna þína! :lol: Ps. búinn að fá kælinguna á 275?

Nei, ekkert enn komið, mögulega útaf eldgosinu :P


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 3900X | TG Dark Pro 16GB DDR4 3600MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 2x 512GB Samsung 950 Pro RAID0 | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5792
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 445
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf Sallarólegur » Mið 12. Maí 2010 01:15

Skemmtilegt innlegg! =D> Væri til í fleiri svona þræði


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF500 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


ronneh88
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 31. Mar 2008 10:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf ronneh88 » Mið 12. Maí 2010 05:53

Nice! Gaman að sjá svona..Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf ZoRzEr » Mið 12. Maí 2010 08:02

Sydney skrifaði:Þetta er samt plebbalegt miðað við full blown vatnskælingu ;)


Alltaf fundist vatnskælingar með 3x 120mm radiator og stórri reservoir og fullt af glærum túbum með lituðu vatni verið að hryllilega asnalegar. Þetta er temmilega smekkilegt, og auðvitað Corsair. Eina sem ég sé eftir er að taka af kælikremið, ekkert svakalegt, setti Arctic Silver 5 í staðinn.

Alltaf gaman að breyta aðeins til.


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf gardar » Mið 12. Maí 2010 09:00

ZoRzEr skrifaði:
Sydney skrifaði:Þetta er samt plebbalegt miðað við full blown vatnskælingu ;)


Alltaf fundist vatnskælingar með 3x 120mm radiator og stórri reservoir og fullt af glærum túbum með lituðu vatni verið að hryllilega asnalegar. Þetta er temmilega smekkilegt, og auðvitað Corsair. Eina sem ég sé eftir er að taka af kælikremið, ekkert svakalegt, setti Arctic Silver 5 í staðinn.

Alltaf gaman að breyta aðeins til.Það er ekkert hryllilega asnalegt við fullt af kulda #-oSkjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf ZoRzEr » Mið 12. Maí 2010 10:16

gardar skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
Sydney skrifaði:Þetta er samt plebbalegt miðað við full blown vatnskælingu ;)


Alltaf fundist vatnskælingar með 3x 120mm radiator og stórri reservoir og fullt af glærum túbum með lituðu vatni verið að hryllilega asnalegar. Þetta er temmilega smekkilegt, og auðvitað Corsair. Eina sem ég sé eftir er að taka af kælikremið, ekkert svakalegt, setti Arctic Silver 5 í staðinn.

Alltaf gaman að breyta aðeins til.Það er ekkert hryllilega asnalegt við fullt af kulda #-o


Haha, jú, það getur alveg verið það. Mér persónulega finnst það ekki töff að vera með of mikið af ljósum og einhverjum extreme litasamsetningum. Inconspicuous er minn leikur. Næsta skref verður samt örugglega eitthvað vatnskælt apparat, örugglega ekki fyrr in i7 kemur í hús, en þá yrði það svart að mestu, vel falið og óáberandi (ef það er hægt).

Meet Frank:

http://hardforum.com/showpost.php?p=103 ... stcount=51


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4083
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 113
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf vesley » Mið 12. Maí 2010 11:30

Þú getur nú gert vatnskælingu með engum ljósum og sleppt því að lita vatnið og jafnvel bara haft þær frekar "stylish" eins og hvítar leiðslur.


massabon.is

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf ZoRzEr » Mið 12. Maí 2010 11:35

vesley skrifaði:Þú getur nú gert vatnskælingu með engum ljósum og sleppt því að lita vatnið og jafnvel bara haft þær frekar "stylish" eins og hvítar leiðslur.


Það er planið. Ef það myndi gerast yrði það svoleiðis.


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3613
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 192
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf Tiger » Mið 12. Maí 2010 12:24

That's the way to do it að mínu mati. Einfalt og cool, og til að hafa þetta enn meira plain væri hægt að hafa slöngurnar svartar

Mynd


---------------------------------------------------------
"When you think you're done, it just begins"

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf ZoRzEr » Mið 12. Maí 2010 13:29

Snuddi skrifaði:That's the way to do it að mínu mati. Einfalt og cool, og til að hafa þetta enn meira plain væri hægt að hafa slöngurnar svartar

Mynd


Þetta er aftur á móti frekar nett. Mjög sammála þér. Fyrir utan að 800D Obsidian einn og sér er svaðalegur.

Mig dreymir um að kaupa hann.


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1146
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf GuðjónR » Mið 12. Maí 2010 13:55

Flottur þráður!
Gaman að sjá svona "unboxing".Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4083
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 113
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf vesley » Mið 12. Maí 2010 13:59

Væri gaman ef þú gætir sýnt mun á hitastigi með og án Xigmatek viftunnar :D


massabon.is

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2117
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 79
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf GullMoli » Mið 12. Maí 2010 14:00

Ég var að lesa review um þetta. Passar það að ef að maður er ekki með 140mm viftupláss þarna að þá þurfi þetta að blása loftinu INN? Hvaða kjaftæði er það eiginlega, þetta loftop þarna er til þess að blása heitu lofti út en ekki inn.

Þar sem að þetta kerfi "krefst" þess að það blási í gegnum radioatiorinn, verður maður þá að hafa viftur báðu megin ef að maður vill að þetta blási loftinu út úr kassanum? Nema þá að maður myndi hunsa þetta algjörlega og hafa bara sog og þá mögulega verri afköst.

Þið sem skiljir ekkert hvað ég á við; meh..


|| i7 920 || GA-X58A-UD3R || 12GB DDR3 || GTX 1070 || Intel X25-M 80GB || 1000W || P280 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1356
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unpacking - Corsair H50

Pósturaf ZoRzEr » Mið 12. Maí 2010 14:54

GullMoli skrifaði:Ég var að lesa review um þetta. Passar það að ef að maður er ekki með 140mm viftupláss þarna að þá þurfi þetta að blása loftinu INN? Hvaða kjaftæði er það eiginlega, þetta loftop þarna er til þess að blása heitu lofti út en ekki inn.

Þar sem að þetta kerfi "krefst" þess að það blási í gegnum radioatiorinn, verður maður þá að hafa viftur báðu megin ef að maður vill að þetta blási loftinu út úr kassanum? Nema þá að maður myndi hunsa þetta algjörlega og hafa bara sog og þá mögulega verri afköst.

Þið sem skiljir ekkert hvað ég á við; meh..


Það er hægt að festa tvær viftur beint á radiatorinn með skrúfum. Það er skrúfgangur fyrir það, en þá náttúrulega stækkar hann töluvert. Hann getur verið allur inni í kassanum með 2 viftum í Push/Pull setupi, en mér fannst það bara alltof stórt um sig þannig. Þetta virkaði bara svona helvíti vel hjá mér því að 140mm viftan passaði fyrir utan til að toga svo heita loftið út.

vesley skrifaði:Væri gaman ef þú gætir sýnt mun á hitastigi með og án Xigmatek viftunnar :D


Ég ætla að prófa þegar ég kem heim að setja þetta í Innsog, skal prufa að sleppa Xigmanum og hafa bara stock Corsair viftuna í bæði útblástur og innsog.


7700k | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | CloudKey