QNAP TS-100 Turbo Station review


Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

QNAP TS-100 Turbo Station review

Pósturaf Yank » Fim 04. Okt 2007 18:23

Ég er búinn að leita í nokkurn tíma að lausn sem gæti komið í stað vélar sem í dag þjónar þeim tilgangi að vera heimils server. Þessi vél samanstendur af eldri vélbúnaði sem hefur safnast saman í gegnum árin. Mig grunar að margir eigi slíkan eða hafa hugsað sér að setja saman slíkan server. Þeir ættu að lesa þessa grein og ákveða svo hvort það borgi sig. Vélin mín hefur þjónað því hlutverki að vera FTP server, torrent vél og öryggisafritunargeymsla heimilisins. Hún hefur verið í gangi allan sólarhringinn allt árið um kring. Það er ekki að hún hafi ekki þjónað tilgangi sínum vel, eða sé úreld í dag, heldur á konan það til að benda á og spyrja þeirrar spurningar: hvað er eðlilegt að margar tölvur séu á einu heimili? Hvað eyða allar þessar vélar miklu rafmagni? Einnig hefur þessi elska bent á að þeim fylgi sjón- og hávaðamengun. Vissulega hefur hún ýmislegt til síns máls, eins og alltaf, enda mun fleiri tölvur á heimilinu heldur en tvífætlingar . Það var því kærkomið tækifæri að prufað QNAP TS-100 Turbo Station All-in-one NAS Server fyrir heimili, því á pappírunum lítur þessi lausn fyrir að vera eitthvað sem ég, og ekki síst konan ætti að vera sáttari við.

Mynd


Nánar um QNAP

QNAP sérhæfir sig í framleiðslu á alls konar hýsingum og gagnageymslu einingum, bæði til heimilis og einkanota, ásamt lausnum fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Þeir eru einnig framalega í hönnun og framleiðslu á ýmiskonar eftirlitsmyndavélabúnaði. Hægt er að kynna sér nánar framleiðslu og sögu QNAP hér http://www.qnap.com

Helstu eiginleikar QNAP TS-100 Turbo Station

Mynd

All-in-one NAS Server (9-in-1 Server !!!)

Mynd
UPnP Media Server
TS-100 is a media storage center and it works well with DLNA (Digital Living Network Alliance) compliant media players. You can play the photos and videos on TV. In addition, you can listen to your favorite music on your Hi-Fi System.

Mynd
Share your music by iTunes Server
Music fans and Apple enthusiasts will be certainly rocked by the coolest music-sharing feature of TS-100! All your MP3 music can be collectively stored and streamed to Mac or Windows PC. Just turn on the iTunes program and enjoy all the music around your home network

Mynd
Multimedia Station for photo sharing
Now you can share photos with your family and friends by TS-100. By uploading your photos to TS-100, the server automatically generates a web-based photo album with thumbnails and details, such as date, resolution, focal length, aperture, etc.. You can browse and share the digital photos in a convenient way!

Mynd
Enjoy continuous download independent of PC
TS-100 serves as a continuous download machine without turning on your PC. TS-100 supports download through BitTorrent, FTP and HTTP. The great web-based interface allows you to manage the download tasks anytime, anywhere!

Mynd
Create your own File Server in the easiest way
The basic purpose of File Server is to allow users to store and share files. Users often concern that their private data or confidential files would be accessed by others. TS-100 allows server manager to create user ID and password, and define the authority and quota for each user. Thus personal data stored on TS-100 are well protected.

Mynd
FTP Server simplifies the data sharing
Having troubles with sending large files by e-mail due to the limited capacity? You can establish your own FTP server by using TS-100. You can manage the access authority of the FTP server and share your files with your friends or customers easily in a few steps.

Mynd
Backup Server with the most professional auto-backup software
Data backup may sound time- and effort-consuming for most users. QNAP’s Turbo Station now brings you the enterprise-class technology to make backup extremely simple and efficient! The most intelligent automatic backup software, NetBak Replicator, is provided for users to perform real-time synchronization or schedule backup from multiple PCs to TS-100.

Mynd
Enhanced data protection by optional RAID-1 mirroring
Imagine, your server's hard drive crashes and you lose everything. What would you do to have it back? QNAP's exclusive Q-RAID 1 provides the ultra-high-level redundancy, which helps to keep a real-time synchronized mirror in your external USB or eSATA hard drive box. In case the main storage is damaged, the backup disk can be installed to TS-100 to resume normal operation

Mynd
Remote Replication
Remote Replication provides a superior level of data protection. Files can be backed up from TS-100 to other QNAP NAS products in remote locations. Advanced options including data compression, block level incremental backup, and data synchronization save tremendous bandwidth and time for data backup.

Mynd
Establish your interactive Web Server
Owning a web server is no more a dream! With the support of PHP and SQLite, SOHO/ Home users can easily set up their own web server. You can either develop programs by yourself or download a variety of open-sourced applications, such as online shops, forums, blogs, etc., over the Internet.

Mynd
Share your printer resource by Printer Server
You can share your printer device over the network without duplicating investment by simply connecting a USB printer to TS-100's USB port and enabling the printer sharing function.

Mynd
Sharing files across Windows and Mac
TS-100 is specially designed for different users to share the files across Windows and Mac environment

Stylish silver white aluminum case
TS-100 uses the stylish silver white aluminum housing to match your interior design.

No fan design
The fan used inside a device is for the purpose of cooling system, no matter how quiet it is, the fan has to be activated for air ventilation. Somehow, it is inevitable to generate intermittent chirping noise which distracts your work or diminishes your enjoyment. TS-100 adapts no fan design approach by using silver white aluminum case for thermal dissipation. It provides an absolute quiet working environment for you!!

Mynd

One touch USB auto copy
When a USB device such as digital camera, digital camcorder, or pen drive is plugging into the front panel USB port, data in the USB flash disk or digital photos in your camera can be backed up to TS-100 automatically by simply pressing the USB copy button.

Mynd

Mynd
Unique advanced HDD health scanning (HHS)
No idea how's the health status of your centralized storage hard disk? TS-100 is embedded with HHS technology which lets you to perform checking disk and bad blocks scanning to prevent potential data loss.

Unique Web File Manager

TS-100 provides unique Web File Manager function for you to easily download, upload and manage the files on the server by browser

SSL Security (HTTPS)
You can access and manage your Turbo Station by using web browser securely. All connections between PC and NAS including user ID, password, files, download tasks, etc. are encrypted in SSL tunnels and are well protected.

Remote management of download tasks on multiple Turbo Stations
QGet is powerful P2P download management software provided with QNAP's Turbo Station series. QGet can be installed on any Windows computers for users to simultaneously manage BitTorrent, FTP and HTTP download tasks of multiple Turbo Station servers.

Network Recycle Bin
Can you imagine if you delete an important file on the NAS by mistake and lose it forever? You don't need to worry now! The files deleted from the network shares of the TS-100 will be moved to a particular recycle bin folder. You can restore your data anytime in case of unintended file deletion.

Built-in DDNS support
TS-100 supports dynamic DNS (DDNS). You can register a unique domain name from a DDNS service provider and assign it to your Turbo Station. There is no more need to remember a lengthy IP address!

Low Power Consumption
Consume only 14.4W in operation, lower than power-saving bulb
Mynd

Quiet and Noise-free Design
Unique fanless design with outstanding heat dissipation
Mynd
Tekið af og sjá nánar á http://www.qnap.com

Samantekið: iTunes server,FTP og UPnP media Server, Multimedia stöð, BitTorrent niðurhal o.s.frv. Viftulaust, hljóðlát, orkusparandi. Svona til að gera langt mál stutt þá gerir þessi hýsing nánast allt nema færa manni morgunmatinn í rúmið.

Kassi og fylgihlutir

Mynd
Mynd

Það sem fylgir með: CD með uppsetningarforriti, Earthnet kapall, spennubreytir, rafmagnssnúra og skrúfur.

Samsetning

Það tók innan við hálfa klukkustund að koma harðdisknum fyrir í hýsingunni, formata hann og setja upp þau forrit sem þarf til þess að koma honum af stað. Skrúfurnar fylgja með í poka þannig ekki þarf að eyða tíma í að byrja á því að skrúfa hýsinguna í sundur og síðan setja saman. Hægt að taka þetta allt í sundur með einu handtaki, smella harðdisknum í og skrúfa svo saman. Mjög þægilegt og einfalt. Tengja við rafmagn og tengja við router með Earthnet snúru.

Mynd
Mynd

Uppsetning á hugbúnaði

Þegar meðfylgjandi CD er smellt í poppar upp menu sem auðvelt er að fara í gegnum til þess að setja upp QNAP TS-100

Mynd
Mynd

Ég ætla ekki að setja inn fleiri myndir af uppsetningu. Trúið mér, þetta er svo einfalt að kalla má leiðbeiningarnar, QNAP TS-100 uppsetning for dummies.

QGet er forritið sem fylgir með og er mjög einfalt í notkun, en það er notað til þess m.a. að stjórna BitTorrent og öðru niðurhali. Með þessu forriti fer fram dagleg stjórnun á QNAP. Hægt er að setja það upp á hvaða vél, eða vélum sem eru á heimilisnetinu og stjórna QNAP TS-100 í gegnum það. Hægt er m.a að stjórna hraða á niðurhali, hraða á deilingu og hversu lengi á að deila ákveðnum skrám. Einnig er hægt að framkvæma allar skipanir og stjórnanir í gegnum Internet Explorer.

Mynd

Test Setup

CPU: Intel Core 2 E6600 2.4Ghz@2,89Ghz (320FSBx9)
Video drivers: NVIDIA Force Ware 158,22
Móðurborð: MSI 975X Platinum Power Up Edition
HD: 2 x WD36GB raid 0, Samsung 400GB, WD120GB 2,5” SATA
Minni: Corsair XMS DDR2 6400, @800MHz, timings 5 5 5 12
Hljóðkort: Creative Audigy
Skjákort: MSI 8800GTS O.C. Edition
Stýrikerfi: Win XP SP2
QNAP TS-100 í boði http://www.iod.is/ Harðdiskur: WD Raptor 10000RPM 36GB
Router ZyXEL P-660HW

Samantekt

QNAP TS-100, er einstaklega orkusparandi og hljóðlátur heimilis server. Ótrúlega fjölhæf lausn í litlum umbúðum. Hægt er að sækja, geyma gögn á öruggan og þægilegan máta, þeim er síðan hægt að deila með öðrum notendum á heimilinu, eða hverjum sem er.

QNAP TS-100 er hægt að staðsetja hvar sem er svo lengi sem hann kemst í netsamband og rafmagn. Hvort sem það er inn í skáp, út í bílskúr eða í geymslunni.

QNAP TS-100 er búinn að koma í stað gamla heimilis serversins á mínu heimili. Hann hefur ekki slegið feilspor þær 2 vikur sem hann hefur verið í gangi og þjónað tilgangi sínum með stakri prýði. Séð um torrent, og annað niðurhal, og deilingu tónlistar og myndefnis á aðrar tölvur heimilisins. QNAP TS-100 gefur einnig fullt af öðrum möguleikum sem ekki hafa verið enn nýttir. Möguleika á borð við Raid-1 backup þjónn, prentþjónn og síðast en ekki síst vefþjónn sem keyrir PHP og SQlite.

QNAP TS-100 er þeim takmörkunum háð að rúma einungis einn harðdisk. Samkvæmt QNAP.com þá þolir hann stærst 750GB disk, en mig grunar að 1Tb diskur ætti að ganga því í þessu prófi var settur WD Raptor 36GB 10000 rpm. Það var gert til þess að athuga hvort það myndi valda vandræðum. Slíkir diskar framleiða meiri hita en flestir harðdiskar og reyna því vel á kæligetu QNAP TS-100. Slíkur diskur er heldur ekki gefin upp sem einn af þeim diskum sem QNAP TS-100 á að styðja. Þetta olli engum vandræðum fyrir QNAP TS-100.

Það þarf þó ekki að örvænta því QNAP framleiðir einnig aðrar gerðir sem rúma fleiri harðdiska. T.d. QNAP TS-209 sem rúmar tvo diska.

umræða hér http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15697

Editor RISI
Copyright Yank 2007