MSI 7950GT Zero Edition Review


Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

MSI 7950GT Zero Edition Review

Pósturaf Yank » Fös 23. Mar 2007 17:16

MSI 7950GT Zero Edition review

Þótt Nvidia 7950GT hafi komið á markað fyrir nokkrum mánuðum þá stóðst ég ekki mátið þegar ég fékk tækifæri til þess að prufa MSI 7950GT Zero Edition. Það sem gerir kortið forvitnilegt er viftulaus kæling. Viftulaus kæling er að sjálfsögðu algjörlega hljóðlaus. Þetta skjákort er engu að síður klukkað hærra á minni og core heldur en fyrstu 7900GT kortin sem komu á markað. Það ætti því að vera þokkalegt afl í þessu korti.

Mynd

Helstu skjákort í 7900 línunni

Mynd

Upplýsingar um Nvidia 7950 chipset fengnar af heimasíðu MSI.

True High Dynamic-Range (HDR) Rendering Support
The ultimate lighting effects bring environments to life for a truly immersive, ultrareailstic
experience. Based on the OpenEXR technology from Industrial Light and Magic,
NVIDIA's 64-bit texture implementation delivers state-of-the-art high dynamic-range (HDR)
visual effects through floating point capabilities in shading, filtering, texturing, and
blending.
Full Microsoft® DirectX® 9.0 Shader Model 3.0 Support
The standard for today's Purchase and next-generation consoles enables stunning and
complex efects for cinematic realism. NVIDIA GPUs offer the most complete
implementation of the Shader Model 3.0 feature set -- including vertex texture fetch
(VTF) -- to ensure top-notch compatibility and performance for all DirectX9 applications.
NVIDIA® CineFX® 4.0 Engine
Delivers advanced visual effects at unimaginable speeds. Full support for Microsoft® DirectX 9.0 Shader Model 3.0 enables stunning and complex special effects. Next-generation shader architecture with new texture unit design streamlines texture processing for faster and smoother gameplay.
NVIDIA® SLI™ Technology
Delivers up to 2x the performance of a single GPU speeds. Full support for Microsoft®
DirectX® 9.0 Shader Model 3.0 enables stunning and complex special effects. Nextgeneration shader architecture with new texture unit design streamlines texture processing for faster and smoother gameplay.
Adaptable Programmable Video Processor
PureVideo's programmable technology adapts to new video encoding formats as they are
developed to provide a future-proof video solution.
High-Definition H.264, MPEG-2 and WMV Hardware Acceleration
Smoothly playback H.264, MPEG-2, and W MV video including W MV HD with minimal
CPU usage so the PC is free to do other work.
Advanced Spatial Temporal De-Interlacing
Smoothes video and DVD playback on progressive displays to deliver a crisp, clear picture that rivals high-end home theater systems.
High-Quality Scaling
High-quality scaling technology delivers a clear, clean image at any window size,
including full-screen HDTV resolutions up to 1080p.
Video Color Correction
Corrects differences in color characteristics of RGB monitors and TV monitors through NVIDIA PureVideo s ProcAmp Color Controls setting, such as PureVideo s ProcAmp Color Controls setting, such as ensures videos are not too dark, overly bright, or washed out regardless of the video format or display.
Integrated HDTV Encoder
Provides analog TV-output (Component/Composite/S-Video) up to 1080i resolution.
256-Bit Memory Interface
Delivers more memory bandwidth and efficiency to power the latest games and applications at blazing speeds.
NVIDIA® UltraShadow™ II Technology
Enhances the performance of bleeding-edge games, like id Software s DOOM 3, that feature complex scenes with multiple light sources and objects.
128-Bit Studio-Precision Computation
128-bit studio-precision computation through the entire pipeline prevents image defects due to low precision and ensures the best image quality for even the most demanding applications.
Full-Speed 32-Bit Color Precision
Delivers increased image quality with no performance compromise.
NVIDIA® ForceWare® Technology
Delivers a proven record of compatibility, reliability, and stability with the widest range of games and applications. ForceW are ensures the best out-of-box experience for every user and delivers continuous performance and feature updates over the life of NVIDIA GeForce GPUs.
HDCP - High-bandwidth Digital Content Protection
HDCP is a content protection specification to protect digital entertainment content across the DVI/HDMI interface. The HDCP provides a robust, cost-effective and transparent method for transmitting and receiving digital entertainment similar to DVI/HDMI-compliant digital displays. HDCP encrypts the data transmitted between the DVI/HDMI connector on the graphics adapter and the display. To provide this support, both the graphics adapter and the display need to have an HDCP transmitter and receiver respectively.

• OpenGL 2.0 Optimizations and Support
• NVIDIA® nView® Multi-Display Technology
• NVIDIA® Digital Vibrance Control® 3.0 Technology
• Dual 400MHz RAMDACs
• Dual Dual-Link DVI Support - Drives a digital display at resolution up to 2560*1600 at 60Hz
• 90nm Process Technology
• High-Speed GDDR3 Memory
• Built for Microsoft® Windows™ Vista

Performances
• Graphics Bus Technology: PCI Express
• Memory: 512MB
• Memory Interface: 256-bit
• Memory Bandwidth (GB/sec): 44.8
• Fill Rate (Billion pixels/sec): 13.2
• Vertices/second (Billion): 1.1
• Pixels per clock (peak): 24
• RAMDACs (MHz): 400

MSI 7950GT Zero Edition er VIVO Edition

Kassi og fylgihlutir

Mynd

Fylgihlutir eru :
Diskur með Reklum fyrir kortið, ásamt hugbúnaði sem gerir kleyft að uppfæra bios og rekla fyrir kortið online.
Í MSI reklum er innbyggðir ýmsir fídusar eins og sjálfvirk D.O.T (Dynamic Overclocking Performance) yfirklukkun, einnig er hægt að velja sjálfur hversu mikið á að yfirklukka.
DVI millistykki x2
S-video tengi við sjónvarp
HDTV tengi
Molinex millistykki fyrir rafmagn í kortið
Leikurinn Heroes V
Ýmis hugbúnaður
• MSI Secure DOC
• E-Color
• MediaRing
• ShowShift
• ThinSoft Be Twin
• Adobe Acrobat Reader
• Norton Internet Security 2005
• Microsoft® DirectX 9.0c


Mynd

Bios og meðfylgjandi Reklar

Það er oft forvitnilegt að skoða bios skjákort sér í lagi með það í huga hvaða spenna eru á core og bera saman hvernig timings á minni eru stilltar á milli skjákortsframleiðenda. Hér verður þó aðalega skoðað Geometric clock. Nibitor er þægilegt forrit sem gerir kleypt að flassa og lesa bios Nvidia skjákorta. Nibitor sýnir að MSI hefur kosið að stilla Geometric clock á einungis 20. Oft sér maður mun hærri tölu.

Mynd

Fyrir þá sem ekki vita hvað geometrick clock er: Geometric delta clock er leið skjákortsframleiðenda til að láta skjákorts rekla yfirklukka kortið í leikjum og gefa þannig aukið afl. MSI 7950 kort kemur með core 550 Mhz og með Geometric delta clock = 20, þýðir það að kortið getur klukkast í 550+20 = 570 í leikjum.

Í MSI reklum er innbyggðir ýmsir fídusar eins og sjálfvirk D.O.T (Dynamic Overclocking Performance) yfirklukkun, einnig er hægt að velja sjálfur hversu mikið á að yfirklukka.

Mynd

Skilvirkni kælingar

Örgjörvar aflmikilla skákorta framleiða mikinn hita í dag, hærra hitastig ætti að draga úr líftíma skákortsins. Viftulaus kæling getur mögulega þýtt styttri líftíma skákorts og aukin hita inn í kassa. Það er því ráðlagt að hafa gott loftflæði inn og út úr kassanum ef sett er í hann skjákort með viftulausri kælingu. Kortið var prufað í Antec P180P kassa sem hefur þrjár 120 mm viftur og af þeim blása tvær út úr kassanum. Þetta er því vel kældur kassi.

Við prófanir á hitamyndun var notast við intel E4300 CPU@2,7Ghz vcore1,35v. 300FSBx9 DDR800. Annar vélbúnaður var sá sami.

Kortið var ótrúlega "kalt" í prófum. Það var í venjulegri 2D vinnslu um 48-50 gráður en fór aldrei yfir 72 gráður við prófanir. Sama hvað reynt var að setja mikið álag á það. Herbergis hiti var um 22 gráður.
Skapaðar voru aðstæður þar sem kortið var undir stöðugu "hámarks" álagi til þess að mynda sem mestan hita. Keyrt var game test nr. 4 í 3Dmark05 í 2 klukkustundir þangað til RivaTuner sýndi að hitastig core kortsins hækkaði ekki meira. Þ.e. jafnvægi var komið á.

Frekari upplýsingar um kassann er hægt að finna hér http://www.antec.com/ec/productDetails.php?ProdID=81802

Myndin sýnir hita aukingu á core skjákortsins og hve fljótt hún fellur við keyrslu á 3Dmark05. Allt grafið sýnir um 10 mínútur.

Mynd

Seinni myndin sýnir hámarks hita sem tókst að ná fram í kortinu, en það mallaði í 71-72 gráður við extreme aðstæður sem myndaðar voru. Aldrei var hætta á að kortið myndi hægja á sér en core slowdown threshold er í 130 gráðum.

Mynd

Test Setup

CPU: Intel Core 2 E6600 2.4Ghz@2,89Ghz (320FSBx9)
Video drivers: NVIDIA ForceWare 91.47, Catalyst 7,2, NVIDIA Force Ware 97,92 (8800GTS)
Motherboard: MSI 975X Platinum Power up edition
HD: 2 x WD36GB raid 0
Memory: Corsair XMS DDR2 6400, @800MHz, timings 5 5 5 12
Hljóðkort: Creative Audigy
Skjákort: MSI 8800GTS OC Edition, MSI 7900GTO, MSI 7950GT, EVGA 7800GT@470/1100, MSI X1600XT, MSI 7600GS, Gainward 6600GT.
OS: Win XP SP2

Mynd

Já ég veit það er hægt að ganga betur frá leiðslum. En þegar skipt er svo oft um skjákort eins og við þessar prófanir situr það á hakanum. Einungis gengið frá þeim þannig þær hafi sem minnst áhrif á loftflæði og þar með kælingu. Kortið og kælingin er tiltölulega fyrirferðalítil.

Tests

http://WWW.3Dmark.com
3DMark03
3DMark05
3DMark06

Game Tests

Far Cry með hjálp: HardwareOC http://www.hocbench.com/
Counter-Strike Source stress test
Company of Heroes innbyggt performance test
Öll próf eru eins og áður keyrð í 1280x1024.

Niðurstöður

Mynd
Mynd
Mynd

Game Tests

Counter-Strike Source Stress test
Mynd
Mynd

Far Cry. Max quality

Mynd

Company of Heroes

Mynd
Mynd

Samantekt

7950GT er samkeppnisfært við 7900GTO/GTX hvað afl varðar. Munurinn skýrist á core hraða 650 MHz (7900GTO) vs 550MHz(7950GT). 7950GT er ekki samkeppnisfært við 8800GTS þegar kemur að afli. Það sama á við þegar kemur að myndgæðum (Image quality), en 8800 línan hefur tekið töluðvert skref fram á við þegar kemur að myndgæðum.

Það er þrátt fyrir þetta engan veginn hægt að horfa fram hjá kostum MSI 7950GT Zero Edition. Þar vegur þungt að kortið er algjörlega hljóðlaust. Þetta gerir kortið ákjósanlegan kost fyrir þá sem vilja að vélbúnaður þeirra sé eins hljóðlátur og mögulegt er án þess þó að fórna afli um of.
Þrátt fyrir að MSI 7950GT Zero Edition sé viftulaust þá keyrir það "kalt" sem tryggja ætti góða endingu.

MSI 7950GT Zero edition kemur sterklega til greina sem val þegar velja á kort í HTPC vél. Kortið er ótrúlega fyrirferðarlítið og tekur ekki PCI rauf core megin heldur er kælingin fyrirferðamest chipset megin. Kortið styður vel tækni til þess að spila HD (high definition) myndir. Það að spila HD mynd í 1080p krefst töluverðs álags á vélbúnað. 7950GT skjákort er hannað til þess að taka taka mikið af því álagi og varpa skýrri mynd á skjáinn. Að auki ætti 7950GT að hafa viðunandi afl til þess að hægt sé að spila leiki í góðum gæðum og heppilegri upplausn (HTPC) tölvu tengdri HD sjónvarpi.

Ég finn í fljótu bragði ekkert aflmeira hljóðlaust skjákort á markaði á Íslandi.

Kostir

Hljóðlaust afl