[YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.

Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf Runar » Fös 01. Maí 2020 13:37

Ég sá eitthvað á netinu fyrir löngu, ekki hugmynd um hvort það virkar, en prófaðu að taka teygju, flata hliðina yfir skrúfuna, og svo seturðu sexkantinn ofan í, þannig að teygjan er á milli sexkantsins og skrúfunnar. Þetta á víst að fylla upp í skemmdirnar á skrúfunni til að hjálpa sexkantinum að fylla betur í gatið.

Vonandi skildist þetta :)

Ákvað að google'a þetta snöggvast til að leyfa þér að sjá þetta betur, vonandi hjálpar þetta:
https://www.google.com/search?q=rubber+band+and+stripped+screw&client=firefox-b-d&source=lnms&tbm=isch&sa=X&ved=2ahUKEwjkzfy65JLpAhUERxUIHUhiDp4Q_AUoAXoECA8QAw&biw=2030&bih=912Skjámynd

Stuffz
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 47
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf Stuffz » Fös 01. Maí 2020 14:19

chaplin skrifaði:Besta ráð sem ég get gefið varðandi að skipta um dekk er að setja högg á sexkantana og lyklana sem þið notið til að losa skrúfu, bolta og rær.

T.d. rærnar sem halda dekkjunum, setja lykil utan um rærnar og nota hamar til að berja á lykilinn til að losa rærnar.

Til að losa skrúfna á myndinni er hægt að nota hamar og slá létt á sexkantinn eða gera "snöggan" rykk, annars endur þú líklegast með að strípa hausinn. Þú getur þó reynt að ná henni úr með því að hamra 1mm stærri sexkant í hausinn, ef þú nærð smá gripi þá áttu að geta að losað hana. Ef það gengur ekki þá get ég lánað þér bolt extractor. :)


góðir punktar, prófa þetta takk

hmm ætli sé hægt að fá nýja skrúfu hérlendis?

Runar skrifaði:Ég sá eitthvað á netinu fyrir löngu, ekki hugmynd um hvort það virkar, en prófaðu að taka teygju, flata hliðina yfir skrúfuna, og svo seturðu sexkantinn ofan í, þannig að teygjan er á milli sexkantsins og skrúfunnar. Þetta á víst að fylla upp í skemmdirnar á skrúfunni til að hjálpa sexkantinum að fylla betur í gatið.

Vonandi skildist þetta :)

Ákvað að google'a þetta snöggvast til að leyfa þér að sjá þetta betur, vonandi hjálpar þetta:
https://www.google.com/search?q=rubber+band+and+stripped+screw&client=firefox-b-d&source=lnms&tbm=isch&sa=X&ved=2ahUKEwjkzfy65JLpAhUERxUIHUhiDp4Q_AUoAXoECA8QAw&biw=2030&bih=912


gæti virkað takk
Síðast breytt af Stuffz á Fös 01. Maí 2020 14:21, breytt samtals 1 sinni.


Xiaomi M365: 250W, 280Wh, 15Km, 11Kg. KingSong 16S: 1200W, 840Wh, 40Km, 17.5Kg
Zero 10X: 2x1000W, 936Wh, 33Km, 34Kg. Onewheel Pint: 750W, 148Wh, 8Km, 12Kg


Viggi
Gúrú
Póstar: 563
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 71
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf Viggi » Fös 01. Maí 2020 14:54

Talandi um dekkjaskipti. Mæli með að henda 10 tommu dekkjum undir. Bæði verður ferðin minna bumpy og maður kemst hraðar. Sem verður varla fyr en á næsta ári miðað við hvað allt er lengi á leiðinni núna :popeyed
Viðhengi
Screenshot_20200501-144919_AliExpress.jpg
Screenshot_20200501-144919_AliExpress.jpg (466.89 KiB) Skoðað 1978 sinnum


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4230
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 324
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf chaplin » Sun 03. Maí 2020 14:06

Viggi skrifaði:Talandi um dekkjaskipti. Mæli með að henda 10 tommu dekkjum undir. Bæði verður ferðin minna bumpy og maður kemst hraðar. Sem verður varla fyr en á næsta ári miðað við hvað allt er lengi á leiðinni núna :popeyed


Ég keypti 10" dekk í fyrra en ég fæ mig ekki til þess að skipta um dekk á meðan það er í lagi með dekkin sem eru undir núna, sérstaklega ef dekkin sem ég keypti myndu svo ekki passa undir því afturfelgan sem fylgdi með sem átti að passa á hjólið passaði ekki. #-o


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Viggi
Gúrú
Póstar: 563
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 71
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf Viggi » Sun 03. Maí 2020 16:07

chaplin skrifaði:
Viggi skrifaði:Talandi um dekkjaskipti. Mæli með að henda 10 tommu dekkjum undir. Bæði verður ferðin minna bumpy og maður kemst hraðar. Sem verður varla fyr en á næsta ári miðað við hvað allt er lengi á leiðinni núna :popeyed


Ég keypti 10" dekk í fyrra en ég fæ mig ekki til þess að skipta um dekk á meðan það er í lagi með dekkin sem eru undir núna, sérstaklega ef dekkin sem ég keypti myndu svo ekki passa undir því afturfelgan sem fylgdi með sem átti að passa á hjólið passaði ekki. #-o


Það á að vera mun léttara að setja þessi á en minni dekkinn. Keyptirðu annars ekki svona spacer á afturbrettið því annars passar afturdekkið ekki á. Getur annars farið með hjólið á dekkjaverkstæði með hjólið því það er martröð að losa boltana á dekkjunum.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4230
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 324
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf chaplin » Sun 03. Maí 2020 19:03

Viggi skrifaði:Það á að vera mun léttara að setja þessi á en minni dekkinn. Keyptirðu annars ekki svona spacer á afturbrettið því annars passar afturdekkið ekki á. Getur annars farið með hjólið á dekkjaverkstæði með hjólið því það er martröð að losa boltana á dekkjunum.


Það er ekkert mál að ná boltunum af með því að festa lykil utan um boltana og slá á lykilinn með hamri. Ég keypti spacer fyrir afturstuðarann og standarann. Það sem ég nenni ekki er að losa slöngurnar af felgunum, og ef dekkin passa ekki á (of mjó, of há etc) að þurfa þá að setja gömlu slöngurnar aftur á felgurnar. Síðast þegar ég skipti um dekk skar ég slöngurnar af því ég náði ekki ventlunum í gegn.

Fer í þetta þegar það springur á hjá mér. :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


ColdIce
1+1=10
Póstar: 1167
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 52
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf ColdIce » Sun 03. Maí 2020 19:37

Á einhver auka sett af 10” dekkjum, slöngum og spacers og er til í að selja?


Eplakarfan: Apple Watch S5 | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 11 Pro Max
Tölvan: i5 9400 | GTX 980Ti | 16gb Vulcan Z | 512gb M.2 ssd | ASRock Z370M | 2x27” Asus IPS
Útiveran: Land Cruiser 120 | Octavia | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2034
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf Yawnk » Sun 10. Maí 2020 17:54

Hefur einhver flashað nýju firmware'i á nýtt M365 Pro sem að er með 1.6.8?
Vantar að auka við aflið og auka hámarkshraðann.

https://m365.botox.bz/
Veit af þessari síðu, en hún býður ekki upp á svona nýlegt firmware?
Síðast breytt af Yawnk á Sun 10. Maí 2020 18:08, breytt samtals 1 sinni.


I9 9900k - GTX 1080 - Gigabyte Z390 - Corsair 16GB DDR4 - 500GB Samsung 970 Evo M2 NVMe - 3TB HDD - Corsair TX750M - InWin 101

Skjámynd

stefankarl
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 20. Des 2012 17:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf stefankarl » Þri 12. Maí 2020 14:42

Klemmi skrifaði:Held að þetta sé besta verð sem ég hef séð á Pro útgáfunni:
64.990kr

https://vefverslun.siminn.is/vara/rafma ... pro-utgafa

Komið í 79.990kr
tolvunord
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 03. Feb 2011 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf tolvunord » Mið 20. Maí 2020 08:09

Virkilega gaman að skoða þennan þráð... ég er með pro útgáfuna og varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að það sprakk á framdekkinu hjá mér á leið í vinnuna í gær (Mosó -> Ármúli).

Ég er því að skoða solid dekk, en ég finn ekkert nema hjá tunglskin.is og þar kemur ekki fram hvort dekkin sem þeir eru með passi líka á pro útgáfuna... google segir að þetta sé sama stærð, en langaði að heyra álit þeirra sem allt virðast vita um þessa græjur :D
Viggi
Gúrú
Póstar: 563
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 71
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf Viggi » Mið 20. Maí 2020 12:10

Myndi ekki fara í hörðu dekkin svaðalega hart að keyra á þessu þar sem það eru engir demparar en keyptu sett af 10 tommu dekkjum á þetta. Mun meiri dempun og fær örlitið meiri hraða úr hjólinu. farðu svo á verkstæði mii.is og láttu skipta um dekk þar sem er hrútleiðinlegt að gera það sjálfur. ruggl erfit að koma ventlinum í gegn


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Stuffz
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 47
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf Stuffz » Lau 06. Jún 2020 23:54

Er þetta M365 þarna í fréttinni?Xiaomi M365: 250W, 280Wh, 15Km, 11Kg. KingSong 16S: 1200W, 840Wh, 40Km, 17.5Kg
Zero 10X: 2x1000W, 936Wh, 33Km, 34Kg. Onewheel Pint: 750W, 148Wh, 8Km, 12Kg


ColdIce
1+1=10
Póstar: 1167
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 52
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf ColdIce » Sun 07. Jún 2020 05:38

Stuffz skrifaði:Er þetta M365 þarna í fréttinni?


Já non-pro


Eplakarfan: Apple Watch S5 | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 11 Pro Max
Tölvan: i5 9400 | GTX 980Ti | 16gb Vulcan Z | 512gb M.2 ssd | ASRock Z370M | 2x27” Asus IPS
Útiveran: Land Cruiser 120 | Octavia | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Skjámynd

Stuffz
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 47
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf Stuffz » Sun 07. Jún 2020 18:35

ColdIce skrifaði:
Stuffz skrifaði:Er þetta M365 þarna í fréttinni?

...
Já non-pro


já hélt það líka, það er víst hægt að detta á öllu

annars þá eru til fake/clone af m365 sem eru ekki eins örugg, ef eitthver hefði t.d. pantaði eitthvað svona dirt cheap dót beint frá kína.hjálmar skiptir höfuðmáli það er allavegana lærdómurinn í þessu.


Xiaomi M365: 250W, 280Wh, 15Km, 11Kg. KingSong 16S: 1200W, 840Wh, 40Km, 17.5Kg
Zero 10X: 2x1000W, 936Wh, 33Km, 34Kg. Onewheel Pint: 750W, 148Wh, 8Km, 12Kg

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4230
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 324
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf chaplin » Mán 08. Jún 2020 21:04

Aww yeah! Mii.is komnir með pumpuna!

https://mii.is/collections/aukahlutir/p ... table-pump


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS