Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Varstu að kaupa eitthvað spennandi? Komdu með myndir af því þegar þú opnaðir kassann.
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Vaktari
Póstar: 2132
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 92
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf jonsig » Lau 18. Feb 2017 21:14

Unicomp Ultra classic. "IBM" model m clone.

Skellti mér á þetta með custom tökkum um daginn, verð að segja að þetta er næstum því nákvæmlega eins og IBM model M. eins og ég á líka. 75gr. takkaþrýstingur.

Unicomp keyptu mótin af IBM og eru ennþá að framleiða lyklaborðin, model-m. Þau eru aðeins léttari,og hafa usb viðmót.
Þau eru aðeins "ljótari" því mótin sem þau eru steypt úr eru greinilega farin að slakna eftir þessi 30ár. Og plast ramminn á lyklaborðinu dálítið wigglý.

Keypti mér þetta því original model m er með MINI enter takka ?! og tveimur stórum shift tökkum sitthvoru megin, ég lét breyta þessu með 10$ custom. Eini gallin er að þeir hafa ekki íslensku takkana, en stelpan sem ég talaði við hjá þeim bað mig um layout´ið. Kannski kemur það seinna?

Einnig á ég Cherry MX lyklaborð og corsair mekanísk, en þau eru bara eftirlíkingar í besta falli og hafa alls ekki þetta feel en samt ágætis tilraun.

Keypti þetta með custom layout, á tæpan 100$ + shipping sem var uþb 50$ og kom heim til mín 2 dögum eftir og ég var ekki tekinn í gegn af tax man af einhverri ástæðu. Samtals 18þúsund fyrir nýtt custom model m. Það væri einhver 50-100þús fyrir original?

Unicomp Kostir: Nýtt,USB,"Sama stuff",clicky dauðans,flott customization service.
Unicomp Cons : Smá wiggly,hafa ekki íslenskt layout.

Model M original hefur ekkert umfram nema vera aðeins þyngri og vera meira "solid" eins og múrsteinn. En þau eru farin að eldast og slitna.

https://www.pckeyboard.com/

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Mán 20. Feb 2017 15:23, breytt samtals 1 sinni.
Kaby lake i7-7700k. GTX1070 SLI. Gigabyte GA-Z270. Xonar Essence STX 1. IBM model-m


linenoise
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 335
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf linenoise » Lau 18. Feb 2017 22:31

Hvernig er roll-overið?

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Vaktari
Póstar: 2132
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 92
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf jonsig » Lau 18. Feb 2017 23:32

Ekki alveg 100% hvernig maður testar það en ég get haldið inni 3-4 tökkum samt skrifað eitthvað.
Kaby lake i7-7700k. GTX1070 SLI. Gigabyte GA-Z270. Xonar Essence STX 1. IBM model-m


bjornvil
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf bjornvil » Sun 19. Feb 2017 09:00

Grjóthart! Ég hef oft hugsað að það væri gaman að finna svona Model M í góða hirðinum eða eitthvað, en frúin mundi tryllast ef ég færi að nota svona clicky borð heima í stofunni, fyrir utan það að henni finnst svona vintage borð alveg skelfilega ljót :)

Talandi um clicky borð, sá þetta um daginn, relevant að einhverju leiti... https://www.youtube.com/watch?v=hK2cnxXauls

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Vaktari
Póstar: 2132
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 92
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf jonsig » Mán 20. Feb 2017 12:47

þetta eru æðisleg lyklaborð, keypti þetta samt útaf nostalgíunni fyrst. En svo er þetta bara mother of all motherboards.
Kaby lake i7-7700k. GTX1070 SLI. Gigabyte GA-Z270. Xonar Essence STX 1. IBM model-m

Skjámynd

kizi86
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf kizi86 » Mán 20. Feb 2017 14:24

model m..... BESTA lyklaborð sem ég hef skrifað á.. PUKTUR! algerir hlunkar en gjörsamlega ódrepandi kvikindi.. missti einu sinni borðið mitt á stóru tánna á mér og braut tána :P
AsRock Fatal1ty Z77 Professional Intel 3770K@4.4GHz Asus GTX 980OC Strix 4GB GeiL Leggera DDR3 2x4GB@2133MHz 1.5TB Seagate Barrracuda 7200rpm stýrikerfi: Crucial m4 240GB SSD 2TB Hitachi 7200rpm 27" 1440p Shimian IPS LED WD RED 4TB 3TB WD Green Aerocool XpredatorAerocool X-Strike 1100w PSU

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Vaktari
Póstar: 2132
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 92
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ultimate lyklaborðið Unicomp model m "review"

Pósturaf jonsig » Mán 20. Feb 2017 15:22

Ég er sammála, manni finnst ógeðslegt að pikka á þetta rubber dome dótarí í vinnunni. Spurning að kaupa model m á vinnuna.

Kannski málið að fólk hérna kaupi sér unicomp í staðin fyrir eitthvað fancyness með led show
Kaby lake i7-7700k. GTX1070 SLI. Gigabyte GA-Z270. Xonar Essence STX 1. IBM model-m


Til baka á “Unboxing og Reviews”

Á spjallinu eru:

Notendur að skoða þetta spjallborð: Engin skráður notandi og 1 gestur