Leikur sem maður húkir suddalega á. AVALANCHE

Keppni í flashleikjum og svipuðum leikjum á netinu

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1314
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Leikur sem maður húkir suddalega á. AVALANCHE

Pósturaf Dazy crazy » Mið 20. Feb 2008 23:40

Þetta er leikur þar sem maður á að hoppa af kubb á kubb og passa sig á vökva sem stígur og einhverju rugli.

Langar að vita hvort fólk er eitthvað að spila þennan leik og hvað þið eruð að ná mörgum stigum.

Ég náði 1180 stigum fyrir einhverja ótrúlega heppni og þar sem ég hef ekki komist nálægt því aftur þá ætla ég ekki að hafa það með en næstmesta sem ég hef náð er 663 og ég hef oft komist í 600 svo það er nokkuð sanngjarnt markmið.

http://test.sir.is/games/avalanche.swf

Hann er niðri og það verður að ýta á örina til hægri, það sem ég get lesið úr þessu hrafnasparki er avalanche sem er líklega nafnið á leiknum.
Viðhengi
663ft.png
663ft.png (15.21 KiB) Skoðað 1603 sinnum
1180.png
1180.png (25.99 KiB) Skoðað 1603 sinnum
Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1314
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Sun 24. Feb 2008 00:44

greinilega enginn sem spilar þennan bráðskemmtilega leik.
AÐVÖRUN
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 23. Feb 2008 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf AÐVÖRUN » Sun 24. Feb 2008 01:17

dagur90 skrifaði:greinilega enginn sem spilar þennan bráðskemmtilega leik.


Neeee.. spila bara allveru leiki ! :wink:Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 17
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Sun 24. Feb 2008 11:57

Eða allir sem eru að spila hann of hooked til þess að gefa sér tíma til þess að posta screen.
Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1314
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Sun 24. Feb 2008 12:33

Það er vissulega möguleiki.

Ég sendi ekkert inn á leikinn hjá techhead vegna þess að ég get ekki toppað hann og maður sendir ekkert inn til að vera í öðru sæti.
Hyrrokkin
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hyrrokkin » Fös 29. Feb 2008 11:29

1331...
Viðhengi
Avalanche.png
1331...
Avalanche.png (167.02 KiB) Skoðað 1490 sinnumSkjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5679
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 384
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sallarólegur » Fös 29. Feb 2008 13:40

Hyrrokkin skrifaði:1331...


Afhverju náðirðu ekki 6 fleiri stigum? :(


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • SS Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Hyrrokkin
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hyrrokkin » Fös 29. Feb 2008 13:49

Bara til að sjá hvort einhver myndi segja þetta. :P